Morgunblaðið - 27.09.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.09.1966, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. sept. 19M MORGUNBLAÐIÐ 15 BUCO sætaáklæði á allar áregrðir eftirtaldra bifreiða: BMW, Citroen, Daf, Daimler-Benz, DKW, Fiat, Ford Taunus, Royal, Morris, NSU, Opel, Peugeot, Renault, Simca, Skoda, Volkswagen. Buco-áklæði eru úr beztum fáanlegum þýzkum efnum. Pöntun og móttöku svarað í síma 40403. Blikksmiðjan VOGUR, Auðbrekku 65 Vantar nú þegar blikksmíða- nema og hjálparmen. Uppl. í verkstæðinu. 2 dra dbyrgð 5 jafnar greiðsltsr Olivetti skólaritvélar eru ekki dýrar, en til þess að allir geti eignazt beztu skólaritvél- arnar, bjóðum við kaupendum að £á þær með 5 jöfnum afborgunum. olivetti Yfirburða gæði og skrilthæfni Olivettij ferðaritvéla skipa þeim í fremsta sætij á heimsmarkaðinum. Við bjóðum yður þi jár gerðir Olivettil ferðaritvéla, sem allar eru frábærar aðj gæðum og styrkleika. Fullkomin viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði. G. HELGASON og MELSTEÐ HF Rauðarárstíg 1. — Sími 11644 Glæsilegt einbýlishús á fallegum stað í Smáíbúðahverfi at sérstökum á- stæðum til sölu. — Laust strax. — Hæð, ris og kjallari undir hálfu húsi, steypt i hólf og gólf. Gólfflötur á 3ja hundrað fermetra, alls 7 íbúðar- herbergi. — Flatarmál hæðar 95—100 ferm. — Mjög vönduð teppi út í horn. — Harðviðarhurðir, bílskúr og ræktuð og girt lóð. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 of 14951 Heimasími sölumanns 16515 Skúffubíll til sölu Ford skúffubíll með 6 manna hús:, árg. 1960 til sölu. — Skipti á Land-Rover eða Bionco koma til greina. — Upplýsingar í síma 40560 a skrifstofutíma. C. MRSIEINSSON 8 JQHKSON UF. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 STIGAR úr áli (aluminium) 2, 7 og 5 metra fyrirliggjandi. Málningarvorur sf. Bergstaðastræti 19. Sími 15166. Fjaðrir, f jiðrablóð. hljóðkútar puströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Spc rifjáreigendur sem vilja tryggja fé sitt með fasteignakaupum, með öðrum, um lengri eða skemmri tíma, hafi samband við undirritað- an. — Upplýsingar kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir 3. Magnússon Miöstræti 3 A Simar 22714 og 15385 Skóli Emils byrjar kennslu 1. október. Hóptímar munnhöi pu og melodicu. FMII. ADÓLFSSON Framnesvegi 36 Simi 15962. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis fimmtudaginn 29. september 1966, kl. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7, Rvík. WILLYS Station árg 1959 CITROÉN sendiferðabifr. árg. 1955 SKODA station árg. 1957 VOLKSWAGEN fólks/sendif.biír. árg. 1961 LAND-ROVER jeppi diesel árg. 1964 AUSTIN SEVEN sendiferðabifi. árg. 1963 AUSTIN SEVEN sendiferðabifr, árg. 1964 AUSTIN SEVEN sendiferðabifr. árg. 1964 WILLYS JEPPI árg. 1948 VOLVO vörub. 5 tn. m/14 m. húsi árg 1955 FORD vörub. 5 tn. m/14 m. húsi árg. 1950 OPEL KAPITAN fólksbifreið árg. 1962 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, sama dag kl. 5 e.h. að viðstödduin bjóðendum. — Réttur áskilinn til að hafna tiiboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. Til sölu Chevrolet fólksbifreið, smíðaár 1955 í góðu standi er til sölu, ennfremur Chevrolet fólksbifreið, smíða- ár 1947. Verða til sýnis í Hafnarsti æd 2, næstu daga milli kl. 13 og 20. — Upplýsingac i síma 11588. Bifreiðastöð Steindórs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.