Morgunblaðið - 27.09.1966, Page 18

Morgunblaðið - 27.09.1966, Page 18
r 18 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudaguv 27. sept. 1966 KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Almennur félagafundur í félögum matvörukaupmnna og kjötverzlana verður haldinn að Hótel Sögu (Álthagasalur) þriðju daginn 27. september og hefst hann kl. 8,30. FIIND AREFNIi Verðlagsmál. Stjórnirnar. Frá Bridge-félagi Keflavíkur og nágrennis Vetrarstarf félagsins hefst með Ðanivalsmótinu (tvímenningskeppni) í félagsheirniimu Stapa 29. þ.m. kl. 20. — Þátttaka tilkynnist formanni félags- ins, Gesti Auðunssyni, sími 2073. Fyrirliggjandi ÞÝZKT RÚÐUGLER 3, 4, 5 mm. þykktir. BELGÍSKT RÚÐUGLER 6 mm. Hamrað gler 4 mm. 3 gerðir. Gróðurhúsagler 60x60 cm. og 60x90 cm. EGGERT KRISTJÁNSSON & Cc h.f. — SÍMI 1-1400 — Arkitektar — Verkfræðingar — tækni- fræðingar. Látið okkur ljós prenta teikningar fyrir ykk ur. Vönduð og góð vinna. Næg bílastæði. Reynið við- skiptin. Ljósteikn, Lauga- vegi 178, 4. hæð (í húsi Hjólbarðans). Sendill óskast Óskum eftir að ráða duglega sendil hálfan eða allan daginn. Vinnuveitendasamband íslands Fríkirkjuvegi 3. EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta kr. 50,00. —< Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Daiites Plads 4, K0benhavn V. Fyrírtæki óskar eftir unglingspilti til starfa, nú þegar. — Reglu semi áskilin. — Þeir, sem hafa áhuga, sendi tilboð nú þegar til afgr. Mbl., merkt: ,Regiusemi — 4367“. §Qj[p(Btr IG3HGI1 FAST COLOURS Silkitvinni Nælontvinni Hörtvinni Iðnaðartvinni fyrirliggjandi í miklu úrvali. Heildsölubirgðir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co hf. Sími 24333. TIL SÖLU Volkswagen, rúgbrauð, árgerð 1907. Óökufær, en þarf ekki mikla viðgerð. Hagstætt verð, ef samið er strax. Uppl. á skrifstofutíma í síma 37960. Laugavegi 27. Sími 15135. NÝ SENDING enskir hattar Kennsla Enska, þýzka, danska, sænska, franska, reikningur, algebra, efnafræði, eðlifræði, bók- færsla. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Baldursgötu 10. Simi 1-31-28. Hver stund með Camel léttir Iund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan i heinunum. MADE IN U.S.A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.