Morgunblaðið - 27.09.1966, Síða 19

Morgunblaðið - 27.09.1966, Síða 19
Þriðjudagtlr 27. sept. 1968 MORGUNBLAÐIÐ 19 Einbýlishús — íbúð Vil kaupa nýtt eða nýlegt hús eða stóra hæð í borginni. — Upplysingar í síma 41698. Bílaviðgerðamenn Óskum eftir nokkrum starfsmönnum — Mikil vinna. — Gott kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. sept. 1966, merkt: „Bíll — 4373“. NauSungaruppboð eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar, hrl. verður DRAGNÓT, talin eign Eylands h.f., seld á nauðung aruppboði, sem fram fer að Heiðavegi 6, mánu- daginn 3. október nk. kl. 14. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík. 23. sept. 1966. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsaduns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og• fiðurbreinsun Vatnsstíg 3. Símj 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) LOFTU R hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tima \ sima 1-47-72 DAXSSkdl I Skólínn tekur til starfa mánudaginn 3. október I harnaflokkum verður kennt í öllum aldursfiokkum, allt frá 2 ára. I samkvæmisdönsum verður allt það kennt, sem efst er á baugi, m.a.: Hill Bylly Samba — Hoppel- Poppel. — Sportdans fyrir táninga, Watusi. Hjónaflokkar - Stepp í Reykjavík er skólinn til húsa í hinum nýju og glæsilegu húsakynnum að Skiphoiti 70 og Skátaheim- ilinu. í Kópavogi verður kennt í Félagsheimilinu. í Keflavík fer kennsla fram í Aðalveri. Upplýsinga- og innritunar- símar frá og með 25. sept. Reykjavík: Símar 14081 kl. 9—12 f.h. og 1—7 e.h. — 30002 kl. 1—7 e.h. Kópavogur: Sími 14081 kl. 9—12 f.h. og 1—7 e.h. Keflavík: Símar 1516 kl. 2—6 e.h., 2391 kl. 2—6 e.h. Kennt verður alþjóðadans- kerfið og nemendur þjálfaðir til að taka alþjóðadansmerkið. Upplýsingarit iiggja frammi í bókabúðum og viðar. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Balleltskóli Eddu Scheving Austurbæ — Vesturbæ Kennsla hcfst í byrjun október. Kennt verður: Ballett í barna- og unglingaflokkum. Innritun daglega í síma 23500 kl. 2—5 e.h. 000 Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi. Afgreiðslustarf Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa. Maður með reynsiu í afgretðslu vélhiuta æskilegur. Upplýsingar daglega í skrifstofu vorri. Fálkinn hf. Véladeild. Laugavegi 24 — Sími 18670. Bóklegt námskeið fvrir einkaflugmenn hefst í Sjómanna- skólanum 29. n.k. kl. 20. Flugstöðin hf. Sími: 11-4-22. SUKKULAÐIKEX

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.