Morgunblaðið - 27.09.1966, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 27. s«pt. 1966
IVIikil verðlækkun á
WIRLPLASTI
Þykktir: 8—21 mm. — Stærð: 250x180 cm.
Einlitar — Viðarlíkingar.
Kantlímingarplötur (sömu litir «g viðar-
ef tirlíkingarnar ).
Þrír gæðaflokkar.
Notið aðeins beztu plasthúðuðu spóna-
plöturnar í eldhúsinnréttingar, veggklæðn
ingar, húsgögn o. fl.
Það bezta verður venjulega það ódýrasta.
Páll Þorgeirsson & Co.
Laugavegi 22. — Sími 1-64-12.
Sendisveinn
óskast
Viljum ráða röskan dreng til sendiferða, nokkra
tíma á dag.
Suðuriandsbraut 6 — Simi 2-85-40.
Verkstæðisbíll til sölu
Henchel módel 1955 í mjög góðu lagi til sölu nú
þegar. — Nánari uppíýsingar a skr ifstofunni.
Véladeild SÍS
Ármúla 3. — Sími 38900.
Góður penni,
hóflegt verð
Það er
SHEAFFER
Sheaffers pennar upp-
ylla öll þau skiiyrði,
,em prýða mega góða
ikólapenna. Sheaffers
jýður márgar gerðir
índarpenna:
kr.
Cartridge nr. 100 78,00
Lmperial I. 253.00
— II. 299,00
Cartridge nr. 295 178,00
Cadet 23 253,00
Þessar gerðir hafa
nlotið lof nemenda og
kennara um land allt.
Sheaffers lindarpenmnn
er ávallt reiðubúinn til
skrifta, mjúklega og
örugglega. Munið að
skoða og reyna
Sheaffers lindarpenna,
þegar þér ákveðið kaup
in á skólapennanum.
Biðjið ávallt um
‘Jheaffers.
♦X SHEAFFER
yQUf JQSUfQMt 9t W*
tuiLL uUTTOBMSSON
Vonarstræti 4 Sími 14189.
Sveinbjörn Dagfinnsson. hrL
og Einar Viðar. hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
MöMiM
ENSKUSKÓLI i
LEO MUNRO !
Baldursgötu 39. Sími 19456.
KENNSLA FYRIR FULLORÐNA
HEFST 3. OKTÓBER
Talmálskenns'a án bóka
AÐEIH8 10 I FLOKKI
Sérflokkur tyrir húsmœður á daginn
Innritun og upplýsmgar.
■ ' ■ :i
■ -I
i síma 19456 milli 2 og 6 e.h. i
Skóli Emils
byrjar kennslu 1. október.
Harmoniku og gitar-
kennla.
Hóptímar melodica og
og munniiöipur.
EMIL ADÓLFSSON
Framnesvegi 36
Simi 15962.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða stúlku til starfa við spjaldskrár-
vinnu og almenn skrifstofustörf.
Upplýsingar í skrifstofu vorri, daglega.
Fálkinn hf.
Laugavegi 24. — Sími 1-86-70.
ATVINNA
Okkur vantar nú þegar lagtæka menn í trésmiðju
okkar. — Upplýsingai hjá verkstjcra eða í skrií-
stofunni.
Sigurður Elíasson hf.
Auðbrekku 52, Kópavogi. — Símar 41330 og 41381.
Klarinett
Klarinett af Selmer gerð
til sölu. Mjög lítið notað.
Upplýsingar í síma 35261.
Herbergi óskast fyrir fullorð-
inn mann, helzt í Suðurbæn-
um. Uppl. í síma 5-12-76.
RAGNAR JÓNSSON
Lögíræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaré ttar log mað ur.
Hverfisgata 14. — Simi 17752.
SÍM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF