Morgunblaðið - 27.09.1966, Qupperneq 22
2Sf
MORGUNBLAÐIÐ
T>rlSjudaguv 57 sept. ’ðSt
Hrunamenn, Skeiöamenn, Gnúpverjar.
Við þökkum ykkur, öðrum vinum og nágrönnum
hjartanlega þá rausnarlegu hjálp og góðvild sem þið
hafið auðsýnt okkur.
Kristjana Bjarnadóttir,
Loftur S. Loftsson,
Breiðanesi.
Hjartans þakkir til vina og vandamanna fyrir heim-
sóknir, skeyti og góðar gjafir á 50 ára aimæli mínu.
Ragnhildur Eggertsdóttir Levy,
Katardal Vatnsnesi.
Hjartans þakkir til vina minna fjær og nær fyrir
heimsóknir, skeyti og góðar gjafir á 60 ára afmæli mínu
Guð blessi ykkur öll.
Grímur Ögmundsson,
Syðri - Reykj um.
Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vin-
áttu á sextugsfmæli mínu 13. sept. s.i., með heimsókn-
um, gjöfum og árnaðaróskum.
Áki Eggertsson,
Súðavik.
Hjartans þakklæti til barna, barnabama og vina nær
og fjær, sem glöddu mig á áttatíu ára afmælinu með
gjöfum og heillaóskum. — Ljfið heil.
Halldora Jónsdóttir,
Hranistu.
Maðurinn minn og faðir okkar
ELÍAS ÁRNASON
Hólshúsum, Gaulverjabæjrhreppi,
andaðist að sjúkrahúsinu á Selfossi 25. september.
Guðrún Þórðardóttir og börn.
Vinkona okkar
GUÐLAUG SIGURÐARDÓTTIR
frá Jórunnarseli,
lézt 24. þessa mánaðar.
Láretta Tryggvadóttir,
Jóhannes Oddsson.
Faðir, tengdafaðir og afi
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON
trésmiður, Njálsgötu 50,
andaðist að Landakotsspítala sunnudagmn 25. sept-
Jarðarförin ákveðin síðar.
Fyrir hönd aðstandenda.
Sigurður Guðmundsson og Ragna Jörgensdóttir.
Útför eiginkonu minnar
HALLDÓRU SIGURÐARDÓTTUR
Hraunteigi 21,
fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn
28. sept. næstkomandi og hefst kl. 14.
Þorgils Guðmundsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við and'át og jarð-
arför föður okkar og tengdaföður
EINARS TÓMASSONAR
fyrrv. kolkaupmanns.
Börn og tengdabörn.
Þökkum þá samúð og vinsemd sem okkur var sýnd,
við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður, tengda-
föður og afa
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
múrara, Baldursgötu 27.
Marta Þorleifsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega samúð við fráfall og útför eigin-
manns míns
GUÐMUNDAR PÉTURSSONAR
frá Streiti Breiðdal.
Sérstaklega viljum við færa sveitungum okkar
alúðarþakkir.
Guðný Sigurðardóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn. •
DansskóS
Heiöars
Ástvaitíssonar
Kennsla hefst mánudaginn 3. okt.
Kennum alla samkvæmisdans, jafnt gamla sem þá allra nýjustu, bæði
fyrir börn og fulloiðna.
INNRITUN:
Reykjavík:
Innritun daglega frá kl. 1—7 e.h. í símum 1-01-18 og 2-0-3-4-5. Upplýs-
ingarit liggur frammi í- bókaverzlunu m.
Kópavogur:
Innritun daglega írá kl. 1—7 e.h. í rfma 3-81-26.
Hafnarfjörður:
Innritun daglega frá kl. 1—7 e.h. í síma 3-81-26.
Keflavík:
Innritun daglega frá kl. 3—7 í síma í síma 2097.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Höfum til sölu 2ia, 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Hraunbæ.
Seljast tilbunar undir tréverk með sameign að mestu frágeng-
inni. Sér þvottaberbergi og gey msla í kjallara fylgir hverri íbúð.
Vestursvalir. Aihendast 1 marz—apríl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 — ^íbiiii og Valdi)
Sími 2-46-45.
RAGNAR TÓMASSON,
héraðsdómslögmaó ur,