Morgunblaðið - 27.09.1966, Síða 25
Þriðjudagur 27 sept. 19OT
MORGUNBLAÐIÐ
25
- Utan úr heimi
Framh. af bls. 16
sögðu lítt hrifin af þessum
skrifum. Bent er á, að
„Minute“ er blað öfgafullra
hægrisinna, sem þó líkist í
skrifum sínum helzt vinst.ri
blöðunum, svo sem „L. Ex-
press“, kommúnistablaðinu
L’Humanité“ og háðblaðinu
„Canard Enchaine“. Hinsveg-
ar sé nauðugur einn kostur
að taka blað þetta að nokkru
leyti alvarlega, því að það
hafi oft og tíðum reynzt hafa
áreiðanlegar heimildir fyrir
skrifum sínum, m.a. komið
mjög við sögu í Ben Barka-
málinu og einn blaðamann-
anna Francois Brigneaud hafi
verið kallaður sem vitni í því
máli. Blaðið sé opinskátt,
nærgöngult og oft og tiðum
smekklaust „eins og lýsir sér
í þessum skrifum um prins-
essuna okkar og hennar til-
vonandi eiginmann“ skrifar
Extrabladet.
— Sviar unnu
Framhald af bls. 30
f spjótkastinu náðu svo Is-
Iendingar 1. og 2. sæti og
sigurvonir kviknuðu á ný.
Stóðu stigin þannig er 1500
metra hlaupið hófst að Svíar
höfðu 19077 st. ísl. 19007 st. og
Danir 18623 stig. Var greini-
legt að íslendingar ætluðu að
taka á öllu sem til var í hlaup
inu, en allt kom fyrir ekki.
Valbjörn fékk slæman nlaupa
sting og tími hans var aðeins
5:15,2 mín — langt frá því
sem hann hefur náð áður.
Kjartan hljóp mjög vel og
náði sínum lang bezta tima
4:47,3 og Ólafur náði 4:28,3
min, sem var bezti árangur
keppenda í greininni. Þegar
stig voru reiknuð út kom í
ljós, að Sviar höfðu sigrað
með 20634 stigum, íslendingar
urðu aðrir með 20413 stig
og Danir þriðju með 20113
stig.
Árangur einstaklinga í
heild.
Það var Daninn Steen Smidt-
Jensen sem hlaut flest stig ein-
staklinga 7115, og er sá árangur
jafnframt nýtt danskt met. Jen-
sen er aðeins 21 árs að aldri og
mjög efnilegur tugþrautarmað-
ur og í stöðugri framför. Þannig
tókst honum í þessari keppni að
bæta afrek sín í öllum greinum
nema einni, stangastökkinu, en
þar stökk hann 4,10 metra, en á
bezt 4,50 metr. Annað met var
sett í keppninni. Ólafur Guð-
mundsson setti nýtt ísl. unglinga
met og bætti met Kjartans nokk
uð. Sömu söguna var að segja
með Ólaf og Jensen, — hann
setti persónuleg met í nokkrum
greinum og afrek hans í flest-
um greinum var með því bezta
sem hann hefur náð. Ólafur, sem
er aðeins tvítugur á vafalaust
mikla framtíð fyrir sér sem tug-
þrautarmaður og hefur tekið
miklum framförum í sumar. Val-
björn stóð einnig fyrir sínu, að
undanskildum lélegum árangri í
grindahlaupi og 1500 metra
hlaupi, en Kjartan var nokkuð
frá sínu bezta og virtist ekki
komast í „form“ fyrr en keppn-
inni var að ljúka. Helztu úrslit í
keppni einstaklinga urðu þessi:
Stig:
1. Steen Smidt-Jensen,
Danmörku 7115
2. Valbjörn Þorláksson 6949
3. Lindquist, Svíþjóð 6948
4. Scie, Svíþjóð 6656
5. Mattison, Svíþjóð 6830
7. Kjartan Guðjónsson 6749
8. Ólafur Guðmundsson 6715
/ Afrek fslendinganna:
Valbjörn í 1,3 — 6,76 — 13,01
1,78 — 51,0 — 15,8 — 37,48 —
4,20 — 60,50 — 5:15,2.
Kjartan 11,6 — 6,42 — 13,18
1.84 — 54,1 — 16,2 — 38,56 —
3.85 — 58,82 — 4:47,3.
Ólafur 11,0 — 7,23 — 10,99 _
1,76 — 49,9 _ 16,6 — 3*40 —
62,34 — 4:28,3.
Cy€i(^op^aLx
Olympia skólaritvélar
fyrirliggjandi í miklu úrvali. — Sterk-
byggðar, léttar og vandaðar.
Afborgunarskilmálar.
Hinar viðurkenndu OLYMPIA skrifstofu-
ritvélar hafa áunnið ser orð um allan
heim fyrir léttan áslátt og góða endingu.
Fáanlegar með desimal-dálkastilli og
fimm leturgerðum — valslengdir við
allra hæfi.
Sölustaðir,
Viðgerða- og varahlutaþjónusta,
ADDO-vei kstæðið
Haínaistiæti 5, sími 13750.
og hjá Aðalumboðinu,
Ólafur Gíslason & Co. hf.
Ingólfsstræti la, simi 18370.
Óskum að ráða
bifvélavirkja
Stúlka eða piltur
óskast til afgreiðsiustarfa.
til starfa strax. Laun eftir samkomulagi.
Talið við verkstjóra.
CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL H.F.
Hringbraut 121 — Simi 10600.
íuiisimuu,
Ásgarði 22. — Sími 26960.
JAMES BOND —* — — >f— Eftii IAN FLEMING
Knapinn Tingaling Bell samþykkti að
hafa rangt við á „Feimnu brosi“, og gera
Felix Leiter þannig kieift, að klekkja á
glæpaflokknum.
Vegna gamalla kynna samþykkti ég, að
látast vera sá, sem borgaöi múturnar fyrir
Felix, ef knapinn gerði eins og honum var
sagt.
Gæti hann gert það?
J'ÚMBÖ —K— —~K— Teiknari- J. MORA
Álfur lieldur frásögn sinni áfram: —
Inni á maisakrinum koinutn við auga á
þrjár verur. Ég vissi ekki til að neinn
byggi i dalnum. Nú, en við héldum
áfram . , ,
. . . og til þess að enginn skyldi sjá okk-
ur, gengum við gegnum maisakurinn og
gátum satt sárasta sultinn uni leið. Maís-
inn var að vísu nokkuð þurr en það var
hægt að borða liaiin, sérstaklega sokum
þess hve svangir við vorum.
Við utjaðar maisakursins komum vlS
að holu, sem virtist vera byggð og við
kíktum inn í hana til að vita hver byggi
þar . . . og hvori p*r væri nokkuð ætilegt
að finna-