Morgunblaðið - 27.09.1966, Blaðsíða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagin 27. sept. 1966
Biml 114 7»
WALT DISNEY'S
Maiy^
HaWíns
... JULIE ANDREWS
DICK VAN DYKE
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Fréttamynd vikunnar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
MFNflmíí
Ungir fullhugar
JAMES PAMELA 0OUG '*■ JOANIE
DARREN TIFFIN McCLURE SOMMERS
Spennandi og bráðfjörug ný
amerísk litmynd um lífsglatt
ungt fólk, og kappakstur í
farartækjum framtíðarinnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Opið allan daginn
alla daga
-K
Fjölbreyttur
matseiill
-x
Borðpantanir
síma 17759
mr
VEST^RCÖTU 6-8
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Djöflaveiran
ysÁ&i-.iiíÍ
(The Satan Bug)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, amerísk sakamálamynd í
litum og Panavision. Myndin
er gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Alistair MacLean. Sagan hef-
ur verið framhaldssaga í Vísi.
George Maharis
Richard Basehart
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
sTJöRNunth
• •
Oryggismarkið
THE MOST EXPLOSIVE
STORYOF OURTIME!
ÍSLENZKUR TEXTI
Geysispennandi ný amerísk
kvikmynd í sérflokki um
yfirvofandi kjarnorkustríð,
vegna mistaka. Atburðarásin
er sú áhrifaríkasta sem lengi
hefur sézt í kvikmynd. Mynd
in er gerð eftir samnefndri
metsölubók, sem þýdd hefur
verið á níu tungumál.
Henry Fonda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Rauða myllan
Smurt brauð, heiiar og náJfar
sneiðar.
Opið frá kí 8—23,30.
Sirm 13628
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6.
S.: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Nokkra menn vantar
til starfa á rannsóknarstofur j síldarverksmiðjum
úti á landi. — Upplýsingar í Rannsóknarstotnun
fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, sími 20240.
Sendisveinn
óskast í viðskiptamálaráðuneytið, Arnarhvoli, frá
1. október nk. — Upplýsingar gefnar j ráðuneyi-
inu, sími 16740, kl. 9—5.
Sirkus verðlaunamyndin
Heimsins mesta
gleði og gaman
Hin . margumtalaða sirkus-
mynd í litum. Myndin er tek-
in hjá stærsta sirkus veraldar
Ringling Bros, Barnum og
Bayley. Fjöldi heimsfrægra
fjölleikamanna kemur fram í
myndinni.
Leikstjóri: Cecil B. De Mille.
Charlton Heston
Gloria Heston
Gloria Graham
Cornell Wilde
James Steward
Sýnd kl. 5 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
sfiS.T)
þjódleikhúsid
Ó þelta er indælí strií
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Tveggju þjónn
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Notið bnð beztn
9-V-A HAR-
SPRAY
— i aerosol-
brúsum
Kr. 78/
9-V-A HAR-
SPRAY
- plastflöskum
Kr. 39/
0 I) \ II I II Kaupið 16 oz.
0 l r\ ll I U stærðina
ISLENZK-AMERISKA
Verzlun»rfélagið H/F • AðaUtraatl 9, Simi*17011
flyafflMMJ
S v e r ð
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, frönsk kvik-
mynd í litum. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Guy Stockwell
Sýnd kl. 5 og 9.
HLJÓMLEIKAR
kl. 7
Ingi Ingimundarson
hæstarettarlömaðui
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753.
Grikkinn Zorba
ÍSLENZKUR TEXTI
Tp, WINNER OF 3-----
~-ACflDEMYAWflRDS!
ANTHONY QUINN
ALAN BATES
IRENE PAPAS
ÍCHAELCACOíANNtS
PRODUCTiON
"ZORBA
THE GREEK
—,LILA KEDROVA
«INKIWmOMi CUSSICS NELEISE
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
UUGARAS
5IMAR 32075 - 38150
Dularfullu morðin
eða Holdið og svipan.
Mjög spennandi, ný ensk
mynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Strangiega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Afgreiðslustúlka
óskast
í snyrtivöruverzlun. — Tilboð með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf stnciist algr. Mbl.,
merkt: „4365“.
Nýlt Nýtt
Gólfflísar
i glæsllegu úrvali
Litaver s.f.
Crensúsveg 22-24 - Sími 30280
Gott beitilond í nógrenni
Reyhjnvíkni
Til sölu er gott land í nágrenni borgarinnar. hentugt
sem beitiland fyrir hesta. — Aðstaðu mjog goð fyrir
hestamenn. — Nánari upplýsingar gefur:
AGNAR GÚSTAFSSON, HKb.
Austurstræti 14, Simar 22870--21750.