Morgunblaðið - 27.09.1966, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.09.1966, Qupperneq 31
Þriðjudagur 57. sepl. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 31 I Orðrómur um uðild Norðurlondu uð EBE Gordon Walker, fyrrum utanríkisráðherra Breta, segist ekki leggja á hann trúnað Strassborg, 26. sept. NTB. • Patrick Gordon Walker, fyrr- nm utanríkisráðherra Bretiands, lýsti því yfir á fundi Evrópu- ráðsins í Strassborg í dag, að hann teldi það „ýktar fréttir“, að Danmörk, og þá jafnvel Nor- egur og Svíþjóð, hefðu í hyggju að draga ekki lengur á langinn að sækja um upptöku í Efna- hagsbandalag Evrópu — þótt Bretar væru utan bandalagsins. Walker lýsti því yfir við frétta mann NTB-fréttastofunnar í dag, að hann teldi frásagnir af um- mælum norrænna ráðamanna um þessa væntanlegu aðild að Efna- hagsbandalaginu ekki sannar. Walker sagði þó, að þótt svo kynni að fara, að Danmörk gengi í bandalagið á undan Bretlandi, myndu Bretar ekki grípa til sér- stakra gagnráðstafana (Danir selja mikið af landbúnaðarvör- - ÍBK—Valur Framhald af bls. 30 gloppóttari en oft áður, tókst hvorugu liðinu að skora. Bæði lið voru lömuð af þreytu er framlenging hófst en enn sem fyrr voru Keflvíkingar sóknharð eri. Ekki kom til alvarlegra tíð- inda við mörkin nema þrívegis. Fyrst átti Hermann skot sem slegið var (af Kjartani) í stöng. Á 13. mín. átti Högni Gunn- laugsson gott skot sem Sigurði tókst meistaralega að verja í horn. Högni framkvæmdi hornspyrn- una og Jón Jóh. fær skallað að marki og þar verður þvaga en Jón Ólafur kemur fæti á knött- inn — hefnir nú fyrri ófara og sendir í netið. Sigurinn virtist blasa við Kefl víkingum. Þrátt fyrir hlé og hvíld megnuðu Valsmenn vart að stöðva sókn þeirra og lát- laust var hættan við Valsmark- ið. Það var búið að bera borðið, hljóðnemann og annað er til þurfti til verðlaunaafhendingar, á sinn stað og bikarinn var á leiðinni. En skyndilega fengu Valsmenn brotið sókn Keflvíkinga og sóttu. Þvælingur á miðjunni og stymp- ingar í átt að marki — hreinsað — en aftur kom knötturinn — á höfuð Reynis og þaðan i markið út við stöng — og Kjartan á „öðr um fæti“ varð að horfa á eftir knettinum — knetti sem hann hefði sennilega leikandi létt var ið heill. En svona eru úrslitaleikir og sagan er ekki öll enn — því á sunnudaginn mætast liðin aftur þ.e.a.s. Valsliðið og meirihluti Keflavíkurliðsins ásamt vara- mönnum. f heild var leikur Keflvíkinga heilsteyptari. Mest skorti á hjá vörninni, sem sífellt var í hættu er Valsmenn náðu sínum tangar- sóknum. Magnús og Einar á miðj unni réðu mikið og í framlín- unni átti Karl Hermannsson á- gætan leik og sinn bezta um lang an tíma — þrátt fyrir stöðuskipti >— og Jón Jóhannsson var alltaf ógnandi, og hættulegur, enda settu Valsmenn sérstakan mann á hann lengst af. Sigurður Dagsson bar af í Vals liðinu og án hans varð stórtap ekki umflúið. Vörn hans var í einu orði sagt frábær og langt fyrir ofan það er aðrir mark- vei*ðir hafa sýnt um langan tíma. Sókn Vals var oft ógnandi. Her- mann hættulegur en útherjarnir skemmdu oft á tíðum eins mikið fyrir eins og þeir unnu önnur skipti. Sigurjón Gíslason var styrktasta stoð varnarinnar, en allir hinir urðu að bíða ósigur skipti eftir skipti fyrir sóknar- hörðum Keflavíkingunum. Steinn Guðmundsson dómari dæmdi mjög vel þennan erfiðá leik. •S — A. St. um til Bretlands), þótt aðildin hlyti hins vegar að hafa tals- verða breytingu í för með sér. Sagði hann Danmörku, sem væri meðlimur Fríverzlunarbandalags ins, njóta af þeim sökum nokk- urra forréttinda, sem falla myndu niður. Lét Walker að því liggja, að sala Dana á eggjum og fleski til Breta kynni að dragast mjög saman, því að mörg samveldis- landanna brezku væru vel af- lögufær á því sviði. Þrátt fyrir þessi ummæli Walkers, þ.e. að hann leggi ekki trúnað á, að nokkurt Norðurland anna þriggja hafi í hyggju að ganga í EBE að svo stöddu, er það þó álit flestra fulltrúa á þingi Evrópuráðsins nú, að stjórn Danmerkur — og e.t.v. Noregs og Svíþjóðar líka — hafi nú ákveðið að endurskoða alla afstöðu sína til EBE. Daninn Per Faderspiel, fyrrum formaður Evrópuráðsins, sagði . í dag, að það gæti ekki talizt eðli- legt, að Norðurlöndin öll biðu með að taka ákvörðun um fram- tíðarsamstarf við EBE, unz Bret- ar hefðu leitt umræður um að- ild sína til lykta. — Gott veður Framhald af bls. 32. Hrafn Sveinbj. III GK Sigurvon RE Hamravík KE Huginn II VE Arnar RE Helga Björg HU Vigri GK Ingiber Ólafsson GK Gullberg NS Húni II HU Sigurbjörg OF Kópur VE Helga Guðmundsd. BA Heimir SU Arni Magnússon GK Gísli Árni RE Bergur VE Dagfari ÞH Ól. Magnússon EA Margrét SI Ófeigur II VE Sig. Bjarnason EA Jörundur III RE Seley SU Guðbjartur Kristján IS Bára SU Óskar Halldórsson RE Ingvar Guðjónsson SK Ól. Friðbertsson IS Brimir KE Jón Eiríksson SF Guðrún Þorkelsd. SU Hafrún IS Skarðsvík SH Jón Garðar GK Þorbjörn II GK Jörundur II RE Reykjanes GK Héðinn ÞH Arsæll Sig. GK Arnfirðingur RE Runólfur SH Garðar GK Guðrún Jónsdóttir IS Freyfaxi KE Sæþór OF Ásþór RE Sóley IS Steinunn SH Sólrún IS Hilmir II IS Einar Hálfdáns IS Siglfirðingur SI Höfrungur II AK Náttfari ÞH Ófeigur III VE Stígandi ÓF Guðbjörg IS Jón Finnsson GK Sig Jónsson SU 130 170 160 110 100 110 200 160 370 170 220 20 240 70 90 370 140 90 150 180 75 165 115 80 70 100 160 85 50 45 50 160 110 100 180 165 370 75 120 130 180 65 115 50 90 75 170 80 20 100 80 40 80 60 90 10 135 35 90 90 Tilboð um gagn kvœmt eftirlit — með kjarnorkurannsóknum Vínarborg, 26. sept. NTB. • Frá þvl var skýrt á þingl al- þjóðlegu kjarnorkumálastofnun- arinnar í Vínarborg í dag, að stjórn A-Þýzkalands hefði boðizt til að leggja allar kjarnorkurann sóknarstöðvar sínar undir stjórn kjarnorkumálastofnunarinnar, svo framarlega sem V-Þjóðverj- ar gerðu slíkt hið sama. A-Þýzka land á ekki aðild að Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni og var tilboðið lagt fram með milli göngu fulltrúa Ungverjalands. Á umræddri ráðstefnu, sem staðið hefur yfir í nokkra daga, hefur einkum verið rætt um ráð stafanir til þess að tryggja al- þjóðlegt eftirlit með kjarnorku- tilraunum, sem gerðar eru í frið samlegum tilgangi. í síðustu viku tilkynntu stjórnir Póllands og Tékkóslóvakíu, að þær væru reiðubúnar að leyfa kjaj.norku- málastofnuninni að hafa eftirlit með kjarnorkuvísindastöðvum Myndin sýnir, er vestur- þýzka kafbátnum „Hai“ — Hákarlinum var lyft upp á yfirborðið í Norðursjó h. 23 september s.l. Vesturþýzkt kranaskip hifði kafbátinn upp en hann sökk skammt frá Doggerbank í Norðursjó h. 14. september s.I. og fórust þar 20 þýzkir sjóliðar. AP. sínum, svo framarlega sem Vest- ur- Þjóðverjar gerðu slíkt hið sama. í dag brá svo við, að allir aust ur-þýzku fulltrúarnir gengu úi fundarsal, þegar fulltrúi Formósu stjórnarinnar lagði orð í belg. Komu a-þýzku fulltrúarnir aftui inn, er fulltrúi Formósu hafði lokið máli sínu. SKRIFSTOFUSTARF Sunnudagur Samtals tilkynntu 66 skip um afla samtals 5.265 lestir. Dalatangi. Lestir Sunnutindur SU 90 Ögri RE 80 Béra SU 40 Faxi GK 80 Pétur Thorsteinsson BA 85 Halikon VE 260 Jón Kjartansson SU 160 Skálaberg NS 40 Engey RE 80 Hannes Hafstein EA 130 Framnes IS 80 Helga Guðmundsdóttir BA 100 Grótta RE 130 Gullver NS 70 Búðaklettur GK 100 Hilmir KE 60 Svanur IS 65 Sæúlfur BA 85 Helga Björg HU 55 | Elliði GK 80 Óskar Halldórsson RE 140 Reykjanes GK 55 Fróðaklettur GK 90 Keflvíkingur KE 120 Sig Bjarnason EA 100 Jörundur III RE 140 j t Snæfugl SU 140 j Hrauney VE 50 ! Einar Hálfdáns IS 100 Víðir II GK 130 Héðinn ÞH 160 Ól. SigurðssoK AK 60 Björgúlfur EA 60 Sæþór OF 60 Sigurey EA 190 Dagfari ÞH 100 Guðmundur Péturs IS 110 ófeigur II VE 40 Ól. Tryggvason SF 140 Andvari KE 125 j Hoffell SU 30 j Barði NK ' 130 Húni II HU 70 Kap II VE 35 I Sóley IS 90 1 Arnar RE 85 Arnarnes GK 70 Eldborg GK 70 Krossanes SU 30 Halldór Jónsson SH 30 Örn RE 170 Sigurfari AK 75 Skarðsvík 45 Reykjaborg.RE 250 Bergur VE 40 Þorlákur AR 60 Jón Þórðarson BA 50 Arnfirðingur RE 110 Sigurborg SI 130 Haraldur AK 150 Kópur VE 40 Gullfaxi NK 130 Náttfari ÞH 90 Auðuhn GK 80 Sigurbjörg OF 65 Akraborg EA 40 Skipadeild SÍS vantar skrifstofumann nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar Grímsson, starfsmannahalds- stjóri SÍS. STARFSMANNAHALD Slátursala OPNUM SLÁTURSÖLU KL. 1 E. H. í DAG. Afurðasala 8Í8 Einangrunargler BOUSSOIS INSULATING GLASS Er heimaþckkt fyrir gæði. Verð mjog hagstætt. Stuttur atgreiðslutími. Leitið tiJbuða. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heiírtverzlun, Simi 2 44 55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.