Morgunblaðið - 27.09.1966, Síða 32
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Samkomulag um síldar-
verö til bræðslu
Óbreyft verð á síld til söltunar
norðanlands og austan
MBL. barst í gær fréttatil-
kynning frá Verðlagsráði sjáv
arútvegsins um lágmarksverð
á síld í bræðslu norðanlands
og austan, þar sem segir að
það skuli vera 1.37 kr. hvert
kg., var áður 1.71. Ennfremur
segir í fréttatilkynningunni
að verð á síld til söltunar skuli
vera hið sama og verið hefur
á sama svæði, þ.e.a.s. norðan-
lands og austan.
Hér fer á eftir fréttatilkynn
ingin orðrétt:
Komin til með-
vitundar
GUÐBJÖRG Halldórsdóttir, Ak
urgerði 15, er varð fyrir bifreið
á Suðurlandsbraut á föstudags-
kvöldið, kom til meðvitundar í
gaerkvöldi. Samkvæmt upplýs-
ingum sjúkrahússins líður henni
mun betur en áður.
Stórþjófnaður j
í Keflavík?
KÆRÐUR hefur verið til
lögreglunnar i Keflavík þjófn
aður á veiðarfærum, sem
sögð eru hafa verið í geymslu
í birgðaskemmum, sem eru í
eigu Atlantors hf., Keflavík,
og staðsettar eru í grennd við
bæinn, á svonefndri Nón-
vörðuhæð.
Er hér um að ræða verð-
mæti, sem nema hundruð
þúsunda króna að áliti við-
komandi aðila. Umsjónar-
menn vöruskemmanna telja að
þjófnaðurinn hafi verið fram
inn á tímabilinu 9.—15. þessa
mánaðar. Mál þetta er í rann-
sókn hjá lögreglunni í Kefla-
vík og eru allir þeir, er
kynnu að geta veitt upplýs-
ingar þessu varðandi hvattir
til að koma þeim til lögregl-
unnar.
vera til ráðstöfunar, ef nauðsyn
krefur, samkvæmt reglum sjóðs
ins, sem birtar eru í tilkynningu
Verðlagsráðs sjávarútvegsins nr.
9/1966. Ekki er gert ráð fyrir
greiðslum í sjóðinn af bræðslu-
síldarverði þetta verðtímabil.
Þá varð samkomulag á fundi
ráðsins í dag um óbreytt verð á
síld til söltunar norðan- og aust
anlands tímabilið 1. til 31. okt-
óber 1966, þ.e. hver uppmæld
tunna (120 lítrar eða 108 kg.)
kr. 278.00 og hver uppsöltuð
tunna (með þrem lögum í
hring) kr. 378.00.
Fréttatilkynning frá Verð-
„Á fundi verðlagsráðs sjávar-
útvegsins s.l. laugardag, varð
samkomulag um, að lágmarks-
verð á síld í bræðslu, veiddri
norðan- og austanlands, þ.e. frá
Rit norður um að Hornarfírði, lagsráði sjávarútvegsins.
skuli verða kr. 1.37 hvert kg.
tímabilið 1. október til 31. októ-
ber 1966 að báðum dögum með
töldum.
Heimilt er að greiða kr. 0.22
lægra á kg. fyrir síld, sem tekin
er úr veiðiskipi í flutningaskip
utan hafna, enda sé síldin vegin
eða mæld eftir nánari samkomu
lagi aðila við móttöku í flutn-
ingaskip.
Verðbreytingin tekur gildi kl.
24 þann 30. september miðað við
afhendingu.
Verðin eru miðuð við að síld
in sé komin í löndunartæki verk
smiðjanna eða umhleðslutæki
sérstakra síldarflutningaskipa er
flytji síldina til fjarliggjandi inn
lendra verksmiðja.
Inneign sú, sem verður í flutn
ingasjóði síldveiðiskipa þann 30.
september 1966, skal yfirfærast
til hins nýja verðtímabils og
17 dauSar kindur
í gangnakofa
Egilsstöðum, 26. sept. krókum, öðrum neðan til, hin-
ÞEGAR gangnamenn úr Fljóts um um miðja hurð. Hurðin
dal komu að svonefndum Háls svo einhvernveginn fallið að
kofa sunnan undir Snæfelli stöfum, þegar kindurnar voru
brá þeim heldur en ekki í komnar inn. Kindurnar voru
brún, er þeir fundu kofann 17 talsins og hafa fleiri ekki
fullan af dauðum kindum. komizt þar fyrir.
Þeir álita að kindurnar hafi Álitið er að kindurnar hafi
nuddað upp hurðina, sem var leitað þarna skjóls í vondu
krækt aftur með tveimur veðri. — M.G.
1
Gott veöur og gúð síldveiði
Er Mbl. hafði samband við
síldarleitina á Dalatanga í gær-
kvöldi var gott veiðiveður og
Úsamið við
Rússa enn
ER Mbl. hafði tal af Sveini
Benediktssyni í gærkvöldi kom
það fram að allt stendur við það
sama um síldarsölusamninga við
Rússa. Rússar hefðu í marz s.l.
boðið verð, sem var 25% lægra
en það sem aðrir vildu greiða,
og hefðu þeir ekki hvikað frá
þessu verði enn sem komið er.
kasta og höfðu nokkrir fengið
góð köst.
Veiðisvæðið var í Reyðarfjarð
ardjúpi, 40—50 sjómílur undan
landi.
Hér fara á eftir síldarfréttir
LÍÚ fyrir mánudaginn 25. sept.
og þar á eftir fréttirnar frá
sunnudeginum:
Mánudagur:
Gott veður var á síldarmiðun
um s.l. sólarhring. Veiðisvæðið
var í Seyðisfjarðar- og Reyðar-
fjarðardýpi 40—60 mílur undan
landi.
Samtals tilkynntu 67 skip um
afla, samtals 8.675 lestir.
Gissur hvíti SF 110
Þórður Jónasson EA 510
Ásbjörn RE 150
Ól. Sigurðsson AK 200
Andvari KE 90
Framh. á bls. 31
f gær kom til Reykjavíkurk
sænskt bilaflutningaskip
Tristan með 81 bifreið beint
frá Detriot. Bilarnir eru allir
fluttir inn á vcgum Jons
Loftssonar h.f. Með þessari
bilasendingu komu og hinir
glæsilegu vinningar í Happ
drætti Sjálfstæðisflokksins og
mun nú ekki langt að biða
þess að borgarbúar geti keypt
miða úr þessum glæsilegu
farkostum á götum Reykja-
víkur.
Sauðfjórhald
bannað í R-vík
Á SÍÐASTA fundi borgarráðs
sl. föstudag var samþykkt að
fella úr gildi öll leyfi til sauð-
fjárhalds í Reykjavík frá og með
1. október 1967. Þetta tekur þó
ekki til sauðfjárhalds í leigu-
landi Fjáreigendafélagsins í
Hólmsheiði né sauðfjárhalds að,
Hólmi (Bakkakoti), Engi og
Gufunesi hjá þeim aðilum, sem
nú hafa gild leyfi til slíks.
Slys í Strákagöngum
Dalatangi.
Anna SI
Lómur KE
Lestir
35
260
Vikuaflinn 31,044 lestir
Slldaryfirlit Fiskifélags íslands vikuna 18. - 24. sept.
1 VIKUBYRJUN var SV-storm-
ur á síldarmiðunum eystra, en
á mánudag lægði og var síðan
gott veður til vikuloka.
Síldin veiddist frá 25 til 70
sjómílum undan landi og einna
mest í Reyðarfjarðardýpi.
Aflinn sem barst á land í
vikunni nam 31.044 lestum.
Saltað var í 28.609 tunnur, 168
lestir fóru í frystingu og 26.699
lestir í bræðslu. Heildaraflinn í
vikulok var orðinn 411.918 lesfir
og hefur verið hagnýttur þann-
ig:
í salt 53.42® lestir (365.954
uppsaltaðar tunnur.)
í frystingu 1.698 lestir.
í bræðslu 356.791 lesiir.
Auk þessa hata íæicysk skip
landað 1.030 tunnum í salt og
4.307 lestum í bræðslu.
Á sama tíma í fyrra var heild-
araflinn þessi: ,
í salt 287.515 uppsaltaðar
tunnur (41.977 1).
í frystingu 15.000 uppmældar
tunnur (1.620 1.)
í bræðslu 1.797.491 mál (242.
661 1)
Samanlagt eru þetta 286.258
lestir.
Heistu löndunarstaðir eru
þessir:
Iestir:
Reykjavík 32.008
Siglufjörður 17.488
Hjalteyri 8.567
Þar af 3.919 1. frá erl skipum.)
Hrísey
205
Húsavík
Þórshöfn
Borgarfjörður eystri
Mjóifjörður
Eskifjörður
(Þar af 3.919 1. frá
Fáskrúðsfjörður
Breiðdalsvík
Bolungarvík
Ólafsfjörður
Dalvík
Krossanes
Raufarhöfn
Vopnafjörður
Seyðisfjörður
(Þar af 83 1. frá erl
Neskaupstaður
Reyðarfjörður
Stöðvarfjörður
Djúpivogur
erl
4 260
1.940
3.604
1.095
36.628
skip.)
25.076
3 146
6.634
6.150
489
14.034
50.327
14.953
101.539
skipum.)
57.054
20.259
4.409
5.596
Siglufirði, 26. sept.
UM kvöldmatarleytið á laugar-
dag varð það slys úti í „gati“ í
jarðgöngunum við Stráka, er ver
ið var að vinna við að skrota,
sem kallað er, að stórir steinar
hrundu yfir manninn, sem vann
við verkið, Árna Theodór Árna-
son, með þeim afleiðingum að
hann rotaðist.
Árni var síðan fluttur með flug
vél til Reykjavíkur síðar um högg.
kvöldið, og lýstu um 20—30 bif-
reiðar upp flugbrautina, en hún
er óupplýst. Árni liggur nú í
Landsspítalanum í Reykjavík.
— Steingrímur.
I framhaldi af þessari frétt
hafði Mbl. í gærkvöldi samband
við handlækningadeild Lands-
spítalans og spurðist fyrir um
líðan Árna. Rannsókn á meiðsl-
um Árna var þá enn ekki lokið,
en hann hafði hlotið þungt höfuð
SamvKisnufélagið Borg
stofnað í Borgarnesi
Síðastliðinn sunnudag var stofn
að í Borgarnesi samvinnufélag
um verzlun, sauðfjárslátrun og
þjónustu við bændur. Var félag-
inu valið nafnið Samvinnufélag-
ið Borg, en ætlunin er að það
það taki við rekstri þeim, sem
verið hefur á vegum Verzlunar-
félagsins Borgar h.f. Og er nú
unnið að samningum þess efnis,
og ætlunin að halda framhalds-
stofnfund Samvinnufélagsins
Borgar sunnudaginn 9. október.
Ásgeir Pétursson, sýslumaður,
stjórnaði stofnfundi samvinnu-
félagsins og gerði hann og und-
irbúningsnefnd að félagsstofnun-
inni grein fyrir málavöxtum, og
lögfræðilegir ráðunautar félags-
ins skýrðu ennfremur gang mála.
Fundarmenn, sem voru um 50
talsins gerðust stofnendur félags-
ins þegar á þessum fundi, en
síðan bætast stofnendur við til
framhaldsstofnfundarins.
í bráðabirgðastjórn Samvinnu
félagsins Borgar voru kjörnir:
Þorsteinn Sigurðsson bóndi, Brú
ar-Reykjum, formaður, Jón Guð
mundsson, bóndi Bónhóli, Björn
Arason, kennari, Borgarnesi,
Valdemar Ásmundsson, bifreiðar
eftirlitsmaður, Borgarnesi Páll
Pálsson, hreppstjóri, Borg, og i
varastjórn Kristófer Þorgeirsson,
garðyrkjumaður Laugalandi og
Björn Markússon, trésmiðameist
ari, Borgarnesi.