Morgunblaðið - 29.09.1966, Page 6
6
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 29. sept. 1966
Mæðgin utan af landi
óska eftir 2ja herb. íbúð
um mánaðamótin október-
nóvember, helzt í Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma
51695.
Tveggja herbergja íbúð
óskast til leigu nú þegar,
helzt í Austurbænum. —
Tvennt í heimili. Uppl. í
síma 16987.
Philips reiðhjól
lítið notað til sölu. Uppl.
í síma 35292.
Kona óskast
til afgreiðslu
CAFÉ HÖLL
Austurstræti 3. Sími 16908.
Til leigu
risíbúð í Hafnarfirði fyrir
fáménna fjölskyldu, Árs-
fyrirframgreiðsla nauðsyn-
leg. Uppl. í síma 17810 frá
kl. 10—15.
Moskvitch ’55
til sölu í varahluti. Einnig
barnavagn, verð 2500. —
Upplýsingar í síma 37871.
Málari óskar eftir
3ja—4ra herbergja íbúð,
mánaðargreiðslur. - Tilboð
sendist Mbl. merkt „Málari
4190“.
Til sölu
er Volkswagen, sendiferða-
bifreið, árgerð 1955. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 37780.
Til sölu
er hús I Smáíbúðahverfi.
Félagsmenn hafa forkaups-
rétt lögum samkvæmt.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur.
BYGGINGARSAMVINNU-
FÉLAGI REYKJAVÍKUR
vantar nokkra verkamenn.
Upplýsingar í síma 18795
og 60170.
Orgel Harmonium
Tvö orgel til sölu: Lind-
holm, verð 4500,-; Mason
og Hamlin, 8000,-. Sími
21834 frá 7—10 á kvöldin.
Perlufesti
Brún perlufesti, þrísett,
hefur tapast, lílega í Mið-
bænum í gærdag. Skilvís
finnandi vinsaml. hringi í
s. 19571. Góð fundarlaun.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu, helzt í
Norðurmýri eða nágrenni.
Þrennt fullorðið og eitt
barn í heimili. Uppl. í síma
20570 á skrifstofutíma.
Húsvörður óskast
á móti öðrum, annan hvern
sólarhring. Upplýsingar hjá
Öryrkjabandalagi íslands.
Sími 22150.
Vantar
Olíukynta miðstöðvarkatla,
—4 fm og 8—11 fm
ásamt kynditækjum. Uppl.
í síma 21703 e. h.
Elcki er ein báran stök!
Spakmœli dagsins
„Góðar þykja mér gjafir þínar,
þó meira vert um vináttu þína.“
Gunnar á Hliðarenda við Nját
á Bergþórshvoli.
70 ára er í dag Gíslína Gísla-
dóttir, Hverfisgötu 25, Hafnar-
firði. Hún verður í dag stödd hjá
syni sínum að Arnarhrauni 32.
X- Gengið x-
Reykjavík 22. september 1966.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,88 120,18
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40,03
100 Danskar krónur 621,65 623,25
100 Norskar krónur 600,64 602.18
100 Sænskar krónur 831,30 833,45
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 871,70 873,94
100 Belg. frankar 86,22 86.44
100 Svissn. frankar 992,95 9995.50
100 Gyllini 1.186,44 1.186,50
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
Björnsson.
LÆKNAK
Kvenfélag Laugarnessóknar,
Vetrarstarf kvenfélags Laugar-
nessóknar hefst með fundi í
Kirkjukjallaranum, mánudaginn
3. okt. kl. 8.30 stundvíslega.
Sýndar verða myndir frá félags-
starfseminni. Stjórnin.
Keflavík. Austfirðingafélag
Suðurnesja heldur Basar sunnu-
daginn 2. okt. kl. 4 í Sjálfstæðis
húsinu.
Konur í Berklavörn í Reykja-
vík. Munið kaffisöluna í Breið-
firðingabúð á sunnudögum. Kon
ur, sem ætla að gefa kökur, eru
beðnar að hringja í síma 22150.
Séra Arngrímur Jónsson sókn
arprestur í Háteigsprestakalli er
fluttur í Álftamýri 41, sími
30570.
Dómkfrkjan.
Haustfermingar börn séra
Óskars J. Þorlákssonar eru vin-
samlega beðin að koma til við-
tals í Dómkirkjuna, föstudaginn
30. sept. kl. 6. e.m.
Fríkirkjan í Reykjavík
Haustfermingarbörn beðin að
mæta í kirkjunni, þriðjudaginn
4. okt. kl. 6. Séra Þorsteinn
POLÓ író Akureyri í Glaumbæ
FJARVERANDI
Andrés Ásmundsson fri frá helm-
tlislælcmngum óákveðinn tima. Stg.:
Þórhallur Ölafsson, Laugaveg 28.
Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10
Stg. Þorgelr Jónsson.
Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept.
I kvöld og annað kvöld skemmtir í Glaumbæ hljómsveitin Póló frá Akureyri, og er sagt, að fyrir
utan það að hafa skemmt við miklar vinsældir fyrir norðan, syngi þau og leiki upp á norðienzku
fyrir sunnan. í hljómsveitinni er þetta fólk: Pálmi Stefánsson, hljómsveitarstjóri (bassi og harmo-
nika), Bjarni Tryggvason, söngvari (sólógítarr), Elísabet Jóhannesardóttir, söngkona, Ásmundur
Kjartansson, (rytmagítar), Steingrímur Stefánsson, (trommur). Póló leikur í Glaumbæ aðeins þessa
tvo daga, fimmtudag og föstudag.
Glatt hjarta veitir góða heilsubót,
en dapurt geð skrælir beinin
(Orðsk. 17, 22).
í dag er fimmtudagur 29. september
og er það 272. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 93 dagar. Mikjálsmessa.
Haustvertíð. Engladagur. Fullt tungl.
24. vika sumars byrjar.
Árdegisháflæði kl. 5:22.
Sxðdegisháflæði kl. 18:33.
Upplýsingar um iæknaþjón-
ustu í borginnj gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Vikuna 24. sept. — 1. okt. er
kvöldvarzla í Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 30. sept. er Eiríkur
Björnsson sími 50235.
Næturlæknir í Keflavík 20/9.
— 30/9. Kjartan Ólafsson sími
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
Orð lifsins svara 1 síma 10000.
8t*. St.*. 59669297 — VIII.
G. Þ. og M.
I.O.O.F. 11 = 1489298^ = 9 III
I.O.O.F. 5 == 1489298^ = 9 II
1700, 1/10. — 2/10. Arnbjörn
Ólafsson sími 1840, 3/10. — 4/10.
Guðjón Klemenzson sími 1567,
5/10. — 6/10. Kjartan Ólafsson
sími 1700.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegis verður tekið & móti þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGa frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygil skal vakin á mlð-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
GJAFABRÉF
.CTTA BftÉT Eft KVITTUM. EM PÓ MIKIO
FBEMUR VIOUftKENNING FVDIR STUSN-
ING VIO GOTT MÁLEFNI.
BtnrMrta, *
Gjafabréf sjóðsins eru seld á
skrifstofu Styrktarfélags van-
gefinna Laugarvegi 11, á Thor-
valdsensbazar í Austurstræti og
í bókabúð Æskunnar, Kirkju-
hvolL
ÍRÉTTIR
Kvenréttindafélag íslands vill
vekja athygli kvenna á auglýsing
um frá Námsflokkum Reykjavík-
ur um endurhæfingu í skrifstofu
störfum.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30 Óskar
Gíslason frá Vestmannaeyjum og
Daniel Glad tala.
til ð. nóv. Staðgengill Alfreð Gíslason.
Bjarni Jónsson fjv. til september-
loka Stg. Jón G. Hallgrímsson.
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið.
Guðjón Lárusson, læknir verður
fjarverandi um óákveðinn tíma.
Guðjón Guðnason fjav. til 4. okt.
Gunnar Guðmundssoc fjarv. um
ókveðinn tima.
Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept.
til 3. oktober. Staðg. Þórhallur Ólafs-
son, Laugavegi 28.
Guðmundur Björnsson fjarv. til 6.
október.
Kjartan R. Guðmundsson fjarv til
1. október.
Kristjana P. Helgadóttlr fjv. 8/8.
8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir,
Háteigsvegi 1 stofutími kL 1—3 síma-
viðtalstími kl. 9—10 i síma 37207
Vitjanabeiðnir i sama síma.
Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt.
Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11.
Staðgengill Ólafur Helgason Fiscer-
sundi.
Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar-
verandi um óákveðinn tima.
Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi
fjarverandi i 4—6 vikur.
Richard Thors fjarv. óákveðið.
Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 19. sept.
Óákveðið. Staðg. Ólafur Jónsson,
Klapparstíg 25.
Stefán Guðnason fjv. til september-
loka. Stg. Páll Sigurðsson yngri.
Tómas Ólafsson verður ekki við á
stofu um óákveðinn tíma.
Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9.
fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón
R. Árnason. Aðalstræti 18.
Þórarinn Guðnason, verður fjar-
verandi frá 1. ágúst — 1. október.