Morgunblaðið - 29.09.1966, Page 15

Morgunblaðið - 29.09.1966, Page 15
Flmmtudagur 29. sept. 1968 MORGUNBLAÐID 15 Salumaður óskast Heildverzlun Eiríks Ketilssonar Vatnsstísr 3. — Sími 23472. Óskum eftir að ráða ungling til sendiferða, hálfan eða allan daginn. Kristján G. Gíslason hf. Hverfisgötu 6. Utgerðarmenn og sjómenn Höfum til sölu 65 tonna eikarbát mtð 400 hesta nýrri vél, olíudrifnum þilfarsvindum, dýptarmæli og radar. — Skilmálar mjög góðir. i* Sími 14120. hpimaRÍmi 35259 (skipadeild). Pósthúsið í Kópavogi vill ráða mann til ýmissa starfa. — Þarf að hafa bíl. — Nánari upplýsingar gefur stöðvarstjórinn, sími 41225. Múrarar — Múrarar Okkur vantar strax múrara, einn eða fleiri. — Mikil vinna. — Upplýsingar gefur Árni Stefáns- son, Hornafirði. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast til starfa strax, eða um nk. áramót, hjá stóru fyrirtæki miðsvæðis í Reykjavík. Viðkomandi þarf helzt að hafa einhverja reynslu í meðferð aðflutnings- og útflutningsskjala og nokkra vélritunarkunnáttu. Um er að ræða nokkuð sjálfstætt starf. Góð vinnuskilyrði. — Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Innflutningur — útflutningur — 4192“ fyrir 5. október. Dansskóli Heiðars Astvaldssonar Síðustu innritunardagar ATHUGIÐ: Við innritum aðeins fraru að helgi. Innritun REYKJAVÍK: Símar 2 03-45, 1-01-18 og 1-31-29, kl. 1—7. KÓPAVOGUR: Simar 3-81-26 og 1-31-29, kl. 1—7. HAFNARFJÖRÐUR: Sími 3-81-26, kl. 1—7. KEFLAVÍK: Sími 2097, kl. 3—7. DANSKENNARASAMBAND ISLANDS HARÐPLAST Harðplast í plötum og rúllum í miklu úrvali. Borðlistar í sömu litum. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 - Skúlagötu 30 Sími 11280. jeppadekk fyrirliggjandi i eftirtoldum stærðum: «50x1« 700x16 750x16 P. Stefánsson hf. Laugavegi 170-172. Simi 21240 Þessi bók kemur út um nœstu helgi. í bókinni lýsir LHÐAR ÁSTVALDSSON öllum þeim sporum, sem læra þarf til þess að fá alþjóðadansmerkið (heimsmerkið). Þessa bók verða allir, sem eru að læra að dansa, að kaupa. ÚTGEFANDI. GABOON NOVOPAN _^,N> Wssoií, Vörugeymsla við Shellveg. Sími 2-44-59. Nýkomið: Finnskt gaboon: 16 — 19 22 og 25 mm. Brenm-gnboon: Í6 — 19 22 og 25 mm. Vialaboard: 9— 12 mm. Wisapan: 16 — 19 og 22 mm. Harðtex: Vs’'. Trétex: Hljóðeinangrunarplötur, 3 tegundii. Lím fyrir do. Palex: 15 — 18 og 21 mm. Bíngo í kvöld Aðalvinningur: Vöruúttekt eftir vali fyrir krónur 5.000,00. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Sigtún Ungur maður með 400 hestafla vélstjóraréttindi óskar eftir at- vinnu. Hefur einnig bílpróf. Þeir, sem hefðu áhuga leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. iyrir 1. október nk., merkt: „Atvinna — 4381“. til sölu 26 lesta vélbátur, nýlega endurbyggður með drag- nótarveiðarfærum. 60 lesta vélbátur í úrvals ástandi með miklum veið- arfærum, þorskaneta-, línu- og tngútbúnaði. 85 lesta nýlegur vélbátur. 100 lesta stálfiskiskip. 170 lesta nýtt stálfiskiskip. Vélbátar 12—200 lesta með og án veiðafæra. FASTEIGNA- OG SKIPASALA Kristjáns Eiríkssonar, hrl. Laugavegi 27 — Sími 14226.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.