Morgunblaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 29, sept. 1966
Skrifstofur vorar eru
lokaðar
frá hádegi í dag, vegna jarðarfarar.
En durskoðun arskrif s tof a
M. MANCHER & Co.
Beglnsamnr moðnr
óskast strax við léttan iðnað. —
Upplýsingar ekki í síma.
SóSargluggatjöld
Lindargötu 25.
Ný sending:
Regnkápur
úr terylene og poplin
og lakkkápur í tízkulitum.
ICápu og dömubúðin
Laugavegi 46.
Öllum þeim, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan,
með gjöfum, heillaskeytum og hlýjum handtökum, á
sextugsafmæli mínu, flyt ég mínar alúðarþakkir. —
Jafníramt þakka ég alla liðna tíð og bið ykkur öllum
guðs blessunar.
Ólafur Theodórsson,
Laugateig 7, Reykiavík.
t,
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
JÚI.ÍUS ÞÓRÐARSON
Skorhaga, Kjós,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju frstudaginn 30.
september kl. 3 e.h.
Ingveldur G. Baldvinsdóttir,
Baldvin Jónsson,
Sigurlaug Júliusdóttir, Sigurþót Hallmundsson,
Magnea Guðjónsdóttir, Óskar Benediktsson,
Eygló Óskarsdóttir, Steinólfur Jóhannesson,
barnabörn og barnabörn.
Vinkona okkar,
GUÐLAUG SIGURÐARDÓTTIR
frá Jórunnarseli,
verður jarðsungin föstudaginn 30. þ.m. kl 10,30 frá
Fossvogskirkju.
Láretta Tryggvadóttir, Jóhannes Oddsson.
Maðurinn minn,
GUÐLAUGUR EINARSSON
sjómaður, Hásteinsvegi 20, Vestmannaeyjum,
verður jarðsunginn frá Landakirkju 1. október kl. 2 e.h.
Fyrir hönd barna okkar og ánnarra vandamanna.
Friðrika Þorbjörnsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför,
INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Ása Sæmundsdóttir, Ilaraidur Skúlason,
Lára Guðmundsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkai tengda-
föður og afa,
FRIÐJÓNS SIGURÐSSONAR
frá Hólmavík.
Berit Sigurðsson, börn,
tengdabörn og barnabörn.
RAGNAR TÓMASSON
HÉRAÐSDÓMSLÖ6MAÐUR
Austursthæti 17 - (SlULl & Valdi)
sImi 2-46-45
Málflutningur Fasteignasala
Almenn lögfræðistörf
LAUGAVEGI 59..slmi 18478
Notaðir
bílor
Höfum nokkra vel með farna
bíla til sýnis og sölu hjá
okkur:
Zodiac árg. 1959
Skoda 1202 Station — 1964
Taunus 17M 4ra dyra — 1962
Taunus 17M 2ja dyra — 1960
Rambler — 1963
Vauxhall Velox — 1963
Galaxie 500 — 1963
Cortina — 1966
Commer sendib.
750—1000 kg. — 1962
Falcon — 1965
Taunus 17M 2ja dyra — 1958
Tækifæri til þess að gera góð
bilakaup. Hagstæð greiðslu-
kjör. Bílaskipti koma til
greina.
FORD-UMBOÐIÐ
Sveinn Egilsson hf.
Laugavegi 105, Reykjavík.
Símar 22466 - 22470.
BOLSTRARAR
Iíið vinsæla leðurlíki
með jerseyundirlagi
og
komið aftur á lager í miklu litaúrvali.
Sömuleiðis COATS APTAN nælontvinni.
Heildsölubirgðir:
Dovíð S. Jónsson & Co Hf.
Sími 24-333.
Djúpfrystir
Til sölu Westinghouse djúpfrystiskápur,
10 kúbífet, sem nýr.
Upplýsingar í síma 14710.
Bíll — Sendiferðir
Okkur vantar starfsmann til að annast
sendiferðir frá verkstæði okkar.
Verður að hafa bifreið.
Upplýsingar hjá aðalverkstjóra.
Ford-umbobiB Sveinn Egilsson hf.
Kvenskór
Nýjar gerðir.
Skóver Skólavörðustig 15
Sími 14955.
Nemoi í rufvirkjun
og rofvéluvirkjuii
Stofnfundur iðnnemafélags í rafviikjun og rafvéla-
vírkjun fyrir Reykjavík og nágrenni verður haldinn
í kvöld í húsakynnum Trésmiðaíéiags Reykjavíkur,
Laufásvegi 8, kjallara. Fundurinn hefst kl. 21,
stundvíslega.
Iðnnemasamband íslands.
KENNSLA
Hefst í byrjun október
Innritun í símn 3-21-53
kl. 1-6 dnglego
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
BAILETSKOU
SIGRÍÐAR
ÁRMANN
SKULAGÖTU 34 4. H