Morgunblaðið - 29.09.1966, Síða 23
Fimmtudagur 29. sept. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
23
Seljum í dag
og næstu daga nokkur lítilsháttar gö'lluð heimilis-
tæki. Einnig bjóðum við allt að 50 % afslátt af
ýmsum smátækjum, svo sem;
WESTIIMGHOLSE
-ryksugum, -bónvéium, -teppahreinsurum, -dósa-
opnurum o. fl.
Þessa viku er 10% afisáttur af ðllum vörum gegn
staðgreiðslu.
Notið tækifærið og geriS góð kaup.
Rafbúð SÍS
Ármúla 3. — Sími 38-900.
Lögfoksúrskuiuur
Samkvæmt beiðni sveitarstjóra Borgarneshrepps,
dags. 20. sept. 1966 úrskurðast her með lögtak til
tryggingar ógreiddum gjaldföilnum gjöldum til
hreppsins, útsvari, fasteignaskatti, vatnsskatti, lóð-
argjöldum og öðrum þeim gjöldum, er lögtaksrétt
hafa, sem álögð eru 1966 og nú gjaldfallin, sbr. 1. gr.
laga nr. 29/1885.
Lögtak fari fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
lögtaksúrskurðar þessa.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Ásgeir Pétursson.
Stúlka
ekki yngri en 21 árs, getur fengið atvinnu við af-
greiðslustörf í bókaverzlun í Miðborginni. —
Málakunnátta ekki nauðsynleg. — LTmsóknir sendist
afgr. Mbl., rn^rkt: „H—4193“.
Góður penni,
hóflegt verð
Það er
SHEAFFER
Sheaffers pennar upp-
fylla öll þau skilyrði,
sem prýða mega góða
skólapenna. Sheaffers
óýður margar gerðir
lindarpenna:
kr.
Cartridge nr. 100 78,00
Imperial I. 253,00
— II. 299,00
Cartridge nr. 295 178,00
Cadet 23 253,00
Þessar gerðir hafa
hlotið lof nemenda og
kennara um land allt.
Sheaffers lindarpenninn
er ávallt reiðubúinn til
skrifta, mjúklega og
örugglega. Munið að
skoða og reyna
Sheaffers lindarpenna,
þegar þér ákveðið kaup
in á skólapennanum.
Biðjið ávallt um
''heaffers.
SHEAFFER
your assuranw 9Í tka bmt
GUTTOKMSSOJN
Vonarstrætj 4 Sími 14189.
Iðnaðarmenn
Hafnarfirði
Danskennsla verður í húsi félagsins f vetur.
Danskennari verður Hermann Rgnar Stefánsson.
Gamlir og nýir nemendur hringið, sem fyrst í
síma 50043.
Nefndin.
Dans-
námskeið
Námskeið í gömlu dönsunum, byrjenda- og fram-
haldsflokkar hefjast mánudaginn 3. október og
miðvikudaginn 5. október í Alþýðuhusinu við Hverf
isgötu, einnig námskeið í þjóðdönsum. Námskeið
í barna- og unglingafiokkum hefjast þriðjudaginn
4. október að Fríkirkjuvegi 11.
Skírteinaafhending fer fram laugardaginn 1. okt.
kl. 2—6 e.h. að Fríkirkjuvegi 11.
Upplýsingar og ínnritun í símum félagsins, 12507
og 24719.
Þjóðdansafélag Reykjr.víkur.
Bifvélavirkfar
eða menn vanir bílaviðgerðum.
Viljum ráða nokkra menn á verkstæði
okkar, mötuneyti á staðnum.
Hafið samband við aðalverkstjórann.
Ford-umboðið Sveinn Egilsson hf.
4 •
LESBÓK BARNANNA
Hrofnhelssaga Freysgoða
Teíknari: Ágúst Sigurðsson
„Ek vil eigi þenna
kost“, segir Þorbjörn.
„Hvern viltu þá?“
segir Hrafnkell.
Þá segir Þorbjörn:
„Ek vil, at vit takim
menn til gerðar með
okkr“.
Hrafnkell svarar: „Þá
þykkist þú jafnmenntr
mér, ok munum vit ekki
at því sættast“.
Þá reið Þorbjörn í
brott ok ofan eftir hér-
aði. Hann kom til Laug-
arhúsa ok hitti Bjarna
bróður sinn, ok segir
honum þessi tíðindi, biðr
at hann muni nokkurn
hlut í eiga um þessi mál.
Bjarni kvað eigi sitt
jafnmenni vit at eiga,
þar er Hrafnkell er, —
„en þó at vér stýrim
penningum miklum, þá
megum vér ekki deila af
kappi við Hrafnkel, ok
er þat satt, sá er svinnr,
er sik kann. Hefir hann
þá marga málferlum vaf-
it, er meira bein hafa í
hendi haft en vér. Sýnist
mér þú vitlítill við hafa
orðit, er þú hefir svá
góðum kostum neitat.
Vil ék mér hér engu af
skipta“.
Þorbjörn mælti þá
mörg herfilig orð til
bróður síns ok segir því
síðr dáð í honum sem
meira lægi við. Hann ríðr
nú í brott, ok skiljast
þeir nú með lítilli blíðu.
Hann létti eigi fyrr en
hann kemr ofan til Leik-
Sámr vildi nökbura lið-
veizlu veita sér. „Er
þetta mál þann veg, þótt
mér sé nánastr maðr-
at þó er yðr eigi fjarri
höggvit“.
„Hefir þú nökku’t eftir
sæmðum leitat við Hrafn
kel?“
Þorbjörn sagði allt it
sanna, hversu farit hafði
með þeim Hrafnkeli.
„Eigi hefi ek varr orðit
fyrri“, segir Sámr, „at
Hrafnkell hafi svá boðit
nökkurum ' sem þér. Nú
vil ek riða með þér upp
á Aðalból, ok förum vit
lítillátliga at vit Hrafn-
kel ok vita, ef hann vill
halda in sömu boð. Mun
honum nökkurn veg vel
fara“.
skála, drepr þar á dyrr.
Var þar til dura gengit.
Þorbjörn biðr Sám út at
ganga. Sámr heilsaði vel
frænda sínum ok bauð
honum þar at vera. Þor-
björn tók því öllu seint.
Sámr sér ógleði á Þor-
birni ok spyrr tíðinda,
en hann sagði víg Ein-
ars, sonar síns.
„Þat eru eigi mikil
tíðindi", segir Sámr,
„þótt Hrafnkgll drepi
menn“.
Þorbjörn spyrr, ef
Skrýtlur
Frúin: Mig minnir, að
ég hali séð yður einhvem
staðar áður.
Gesturinn: Áreiðanlega.
Satt að segja er ég þar
alilitaf.
— Verður þú í gull-
brúðkaupi Sveins?
— Gullbrúðkaupi? Já,
en Sveinn er að gifta sig,
svo þetta er venjulegt
brúðkaup.
— Hann fær 2 milljón-
ir með konunni.
10. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 29. sept. 1966.
Walter Stenström
Drengurann og tröllin
„Fussum fei“, sagði
hún. „Þvílík ólykt, sem
hérna er! Ég verð að
halda fyrir nefið. Hvers
vegna lokar þú ekki
glugganum? Inni í min-
um helli hefur ekki ver-
ið loftað út í þúsund ár“.
„Mér þykir svo gam-
an að horfa á stjörnuna,
sagði kóngsdóttirin. Hún
þorði ekki að segja að
hún þyldi ekki kæf-
andi óloftið inni hjá
Tröllamömmu.
„Horfa á stjörnuna"
át Tröllamamma eftir,
„sér er nú hver fyrir-
tektin! Það er þá nokkuð
til að glápa á! Ég á
margan skútan fullan af
silfri, gulli og dýrum
steinum. Fjársjóðirnir
skína skærar en ein iítil
stjarna".
„Hvernig er svo. matar-
lystin í dag?“ hélt Trölla
mamma áfram og leit of-
an í matartrogin. „Nei,
hvað þetta er dugleg
stúlka! Hefur hún ekki
etið upp allan galdra-
grautinn. Þá ætti nú að
fara að styttast í brúð-
kaupið, þegar kóngsdótt-
irin giftist einum sona
minna.
Ha, ha, ha!
Tröllamamma flangs-
aði aftur og fram um
hellinn og hló fullum
hálsi. Hún vissi ekki, að
álfarnir báru tröllamat-
inn í burtu og kóngsdótt-
irin snerti ekki við hon-
um.
Rétt í þessu var lamið
bylmingshögg á úti-
dyrnar. Dunk, dunk!
„Lítur út fyrir að
Gamli-Trölli sé að