Morgunblaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 31
Fímmtuctagur 29. sept. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 31 179 skip hafa fengið síldarafla — Gísli Ámi aílahæstur með 7.056 lestir Í79 skip hafa fengið síld .. 222 SAMKVÆMT þeim upplýsingum Sem Fiskifélaginu hafa borizt yoru 179 skip búin að fá einhvern afla á síldveiðunum norðanlands og austan s.l. laugardagskvöld. Þar af voru 10 skip búin að fá yfir 5000 lestir. Aflahæsti bátur- inn er Gísli Árni úr Reykjavík með 7.056 lestir og annar í röð- inni er Jón Kjartansson frá Eski firði. Af 179 skipum er fengið höfðu afla, höfðu 170 fengið 100 lestir eða meira og fer hér á eftir skrá yfir þau: Síldveiðarnar norðanlands og austan til laugardagskvölds 24. september 1966. Lestlr: A'kraborg, Akureyri 2387 Akurey, Hornafirði 1290 Akuirey, Reykjavik 3763 Andvari, Vestmannaeyj um 345 Anrna, Siglufirði 1679 Arnar, Reykjavík 4110 Arnarnes, Hafnarfirði 1051 Arnfirðingur, Reykjavík 2055 Árni Geir, Keflavík 1144 Ámi Magnússon, Sandgerði 3936 Árnkell, Hellissaíndi 573 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 1444 Ásbjörn, Reykjavík 5053 Ásþór, Reykjavík 3534 Auðunn, Hafnarfirði 3065 Baldur, Dalvík 1462 Barði, Neskaupstað 5139 Bára, Fáskrúðsfirði 3795 Bergur, Vestmannaeyjum 1026 Bjarmi, Dalvík 875 Bjarmi II., Dalvík 4.432 Bjartur, Neskaupstað 4718 Björg, Neskaupstað 2213 Björgúlfur, Dalvík 2159 Björgvin, Dalvík 2315 Brimir, Keflavík 467 Búðaklettur, Hafnarfirði 3055 Ðagfari, Húsavik 5020 Dan, ísafirði 711 Einar Hálfdáns, Bolungavík 701 Einir, Eskifirði 748 Eldiborg, Hafnarfirði 3701 Elliði, Sandgerði 3375 Engey, Reykjavík 1211 Fagriklettur, Hafnarfirði 1498 Faxi, Hafnarfirði 3297 Fákur, Hafnarfirði 2019 Fiskaskagi, Akranesi 228 Framnes, í>ingeyri 2419 Freyfaxi, Keflavík 634 Fróðaklettur, Hafnarfirði 2854 7056 112 3233 963 3247 4172 3264 2929 1256 254 3372 2743 4215 2680 4388 1340 2884 2135 2315 4560 3188 282 656 4478 3352 1746 BRIDGE Garðar, Garðahreppi 2191 Geirfugl, Grindiavík 1789 Gissur hivíti, Hornafirði Gísli Árni, Reykjavík Gísli lóðs, Hafnarfirði Gjafatr, Vestmannaeyjum Glófa-xi, Neskaupstað Grótta, Reykjavík Guðbjartur Kristján, ísafirði Guðbjörg, Sandgerði Guðbjörg, ísafirði Guðbjörg, Ólafsfirði Guðjón Sigurðsson, Vestm. Guðmundur Péturs, Bolungavík 4002 Guðmundur Þórðarson, Reykjavík 1183 Guðrún, Hafnarfirði 3473 Guðrún Guðleifsdóttir, Hnifsdad 3469 Guðrún Jónsdóttir, ísafirðf 3095 Guðrún Þorkelsdóttir, Eski.firði 3024 Gullberg, Seyðisfirði Gullfaxi, Neskaupstað Guller, Seyðisfirði Gunnar, Reyðarfirði Hafrún, Bolungavík Hafþór, Reykjavík Halkion, Vestmannaeyjum Halldór Jónsson, Ólafsvík Hamrarvík, Keflavík Hannes Hafstein, Dalvík Haralduir, Akranesi Hávarður, Súgandafirði Heiðrún II. Bolungavík Heimir, Stöðvarfirði Helga, Reykjavík Helga Björg, Höfðakaupstað Helga Guðmundisdóttir, Patreksf. 4822 Helgi Flóventsson, Húsavik 3273 Héðinn, Húsavík 2252 Hilmir, Keflavík 250 Hilmir II. Flateyri 217 Hoffell, Fáskrúðsfirði 2425 Hólmanes, Eskifirði 3060 Hrafn Sveinbjarnars. III, Grindav. 1092 Huginn II, Vestmannaeyjum 2470 Hugrún, Bolungavík 2242 Húni II. Höfðakaupstað 1756 Höfrungur II., Akranesi 2477 Höfrungur III., Akranesi 3402 Ingiber Ólafsson II. Ytri-Njarðv. 4580 Ingvar Guðjónsson, Sauðárkróki 2968 ísleifuir IV, Vestrruannaeyjum 1486 Jón Eiríksson, Homafirði Jón Finnsson, Garði Jón Garðar, Garði Jón Kjartansson, Eskifirði Jón á Stapa, Ólafsvík Jón Þórðarson, Patreksfirði Jörundur II,, Reykjavík Jörundur III, Reykjavík Kap II. Vestmannaeyjum Keflvíkingur, Keflavík Kristján Valgeir, Garði Krossanes, Eskifirði Kópur, V estmannaeyj um Loftur Baldvinisson, Dalvík Lómur, Keflavík Margrét, Siglufirði Mímir, Hnífsdal Náttfari, Húsavík Oddgeir, Grenivík Ófeigur I. Vestmannaeyjum Ófeigur II. Vestmanneyjum FYRIR nokkru var aðalfundur Tafl- og Bridgeklúbbsins, hald- inn í Lindarbæ, en þar fór starf- semi klúbbsins fram á síðast- liðnu ári. Á vegum klúbbsins voru spilaðar 9 keppnir á sl. ári og voru spilakvöld alls 34. í þessum keppnum munu hafa tekið þátt um þrjú hundruð mans. Tafl- og Bridgeklúbbur- inn mun verða til húsa í Lækna- húsinu að Egilsgötu 3, og hefst vetrarstarfsemin að þessu sinni á sveitakeppni með hraðk,eppnis formi. Spilaðar verða 5 umferðir og er öllum heimil þátttaka. Hefst keppnin 29. september n.k. Núverandi formaður Tafl- og bridgeklúbbsins er Björn Bene- •diktsson. Aðrir 1 stjórn eru, gjaldkeri: Edda Svavarsdóttir; ritari: Margrét Þórðardóttir; varaformaður og mótsritari er Bernharður Guðmundsson; áhaldavörður: Tyrfingur í>órar- insson og verður hann jafnframt aðal keppnisstjóri, T.B.K. í vetur. (Frá Tafl- og Bridgeklúbbn- um). Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 1720 Ólafur Friðbertsson., Súgandaiirði 3120 Ólaifur Magnússon, Akureyri 4730 Ólafur Sigurðsson, Akraneei 4485 Ólafur Tryggvason, Homafirði 1035 Óskar Halldórsson, Reykjaivík 4682 Pétuir Sigurðsson, Reykjavík 1749 Pétur Thorsteinsson, Bíldudal 920 Reykjaborg, Reykjavík 4309 Reykjanes, Hafnarfirði 2023 Reyniir, Vestmannaey j um 150 Runólfur, Grundarfirði 826 Seley, Eskifirði 4550 Siglfirðingur, Siglufirði 3425 Sigurt>jörg, Ólafsfirði 1322 Sigurtoong, Siglufirði 2569 Sigurður Bjarnason, Akureyri 5294 Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík 2142 Sigurey, Grmsey 1142 Sigurfari, Akranesi 1993 Sigurpáll, Garði 1661 Sigurvon, Reykjavík 3091 Skarðsvík .Hellissandi 1438 Skálaberg, Seyðisfirði 843 Skímir, Akranesi 1924 Snæfell, Akureyri 5202 Snæfugl, Reyðarfirði 1104 Sóley, Flateyri 2396 Sólfari, Akranesi 2352 Sólrún, Bolungavík 3029 Stapafell, Ólafsvík 543 Steinunm, Ólafsvík 182 Stígandi, Ólafsfirði 1893 Sunnutin-dur, Djúpavogi 1597 Súlan, Akureyri 4212 Sanur, Súðavík ^ 658 Sveinbjörn Jakobsson, Ólafsvík 1261 Sæfaxi H. Neskaupstað 1428 Sæhrímnir, Keflavík 1830 Sæúlfur, Tálknafirði 1628 Sæþór, Ólafsfitrði 2161 Valafell, Ólafsví k 264 Viðey, Reykjavík 3376 Víðiir II, Garði 1326 Vigri, Hafnarfirði 3341 Vonin, Keflavík 1227 I>orbjörn II. Grindavík 2979 Þorlákur, I>orlákshöfn 193 Þorleifur Ólafsfirði 1571 t>órður Jónasson, Akureyri 5324 Þorsteinn, Reykjavík 4190 Þráinn, Neskaupstað 1111 Þrymur, Patreksfirði 1420 Æskan, Siglufirði 937 ___ Ögri, Reykjavík 2975 5^03 | Örn, Reykjavík 2523 6909 Kristbjörk Vestmannaeyjum 264 1411 602 4631 I 1M0LAR 534 3748 5126 1962 832 2970 2775 403 201 761 3989 ALLTMEÐ EIMSKIP — Viðræðum Framh. af bls. 1 vera hrezlcs og bandarísks her- liðs í V-Þýzkalandi hefur á greiðslujöfnuð landanna við út- lönd. Á sama hátt munu efna- hagsvandræði V-Þýzkalands verða rædd. Það eru einmitt þau vandræði, sem koma í veg fyrir að V-Þjóðv<*rjar geti staðið við gerða samninga um vopnakaup í Bandaríkjunum. en þau kaup áttu að bæta þau gjaldeyrisút- lát, sem Bandaríkin verða fyrir vegna heraíia síns í Evrópu. Búizt er við, að viðræðurnar um öll þessi vandamál muni hefj ast að afleknum sérstökum við- ræðum Breta og Þjóðverja um gagnkvæman sáttmála um bætur vegna veru brezks herliðs í V- Þýzkaland. Áður en Erhard kom til Washington samþykktu Bandaríkin fvrir sitt leyti að við ræðunum skyldi ljúka innan þriggja mánaða en ljóst þykir nú, að þar þær muni taka tölu- vert lengn tíma. Vandamál það, sem enn er París, 28. sept. AP. BANDARÍKJAMENN lögðu í dag fram tillögur um að Ati- antshafsbandalagið sendí á loft gervihnött, sem kæmi á stöðugu sambandi milli Bandarikjanna og V-Evrópulanda og einnig milli nyrztu og syðztu takmarka hernaðarsvæðis NATO í Evrópu Tillagan var borin fram af fulltrúa Bandaríkjanna í Fasta- ráði NATO. Oldenburg, V-Þýzkalandi — NTB. TVEIR fyrrverandi nazistar voru í dag dæmdir í ævilangt fangelsi fyrir þátttöku í morðum á gyð- ingum í heimsstyrjöldinni síðari Var annar þeirra, Erich Kassner 54 ára gamall, fundinn sekur um þátttöku í morðum 6000 gyð- inga og að hafa með eigin hendi myrt 13 manns. Fritz Mathei fyrrv. nazistaforingi var fund- inn sekur um 3 morð. Báðir mennirnir voru yfirmenn í fangabúðum nazista í Kovel í Úkraníu. Við réttarhöldin, sem stóðu í eitt ár, voru leidd fram um 100 vitni, frá Póllandi, Bandaríkj- Unum, ísrael, V-Þýzkalandi og S-Ameríku. San Francisco — NTB. MÖRC hundruð þeldökkir ungl- ingar gerðu uppþot í gær, eftir að lögreglumaður skaut 16 ára óleyst, og ugglaust er mesta blökkudreng til bana í San i.* ’ Francisco í gærkveldi. Vörpuðu unglingarnir íkveikjusprengjum bótavandanicdið vegna veru inn í verzlanir, veltu bifreiðum bandarísks herliðs á v-þýzkri og réðust á vegfarendur. grund. V-Þjóðverjar hafa ekki' vandamálið í sambúð V-Þjóð- verja og Bnndaríkjamanna, er getað staðið við samninga sína Mikið lögreglulið var kvatt út um vopnakaup í Bandaríkjunum 111 hafa hemil á unglingun fyrir 1350 milljónir dollara á um> °S 2000 hermenn úr þjóð- tveimur nrum, þ.e. fyrir 30. júní varnarliðinu hafa verið sendir ns!:íf? ®r' _ , j til borgarinnar. Talsmaður lög Við komuna til Bonn í dag1 _ ... , sagði Erh&rd að hann hefði þá reSlunar saSðl að Piltunnn hefðr skoðun, að samningaviðræður myndu sætla hin ólíku sjónar- mið hans og Johnsons forseta. Lítil stuika í Suður-Vietnam með bananablað yfir höfði sér, sem húu notar til þess að skýla sér fyrir sólargeislunum. AP. verið skotinn, er hann var að reyna að komazt undan á stol- inni bifreið. Námskeið fyrir áhugamenn um froskköfun GUÐMUNDUR Guðjónsson, kaf- ari, mun nú upp úr helginni hefja froksmannanámskeið sín að nýju. Guðmundur ætlar að reyna að láta námskeiðið ekki standa í meira en mánuð, og verður það á hverju kvöldi. Ef þátttakendur verða nægilega margir getur svo farið að einn- ig verði um dagnámskeið að ræða. Kennslan verður bæði verkleg og bókleg, og fer nám- skeiðið fyrir fram í sundlaug, en síðan í sjó. Einnig læra þátttak- endur undirstöðuatriði „Hjálpar í viðlögum“. Það er ekki nauðsynlegt að þátttakendur á þessu námskeiði eigi sjálfir froskmannsbúning, en á hinn bóginn ganga þeir fyrir. Guðmundur tjáði Mbl. að tals- vert hefði verið um það að kon- ur hefðu óskað eftir þátttöku á þessum námskeiðum, og sagði að því væri ekkert til fyrirstöðu. Aldurtakmarkið á þessi nám- skeið er 18 ára. Hausflitaferð í Þórsmörk HAUSTLITAFERÐ Ferðafélags íslands og jafnframt seinasta ferð þess á þ°ssu sumri, er áform uð í Þórsmcrk um næstu helgi. Þórsmörk er nú í sínu feg- ursta haustlitaskrúði og litadýrð- in þar nær ólýsanleg. Hafa þessar „hausthtaferðir" eins og þær eru kailaðar af Ferðafélags- mönnum verið eftirsóttar og oft mjög fjölr.tcnnar. Er farið úr bænum kl. 2 á laugardaginn og gist í sæluhúsinu í Mörkinni og komið til baka á sunnudags kvöld. Þeir, sem oft fara í Þórsmörk, hafa þá reynzlu af veðurfari þar um slóðir að oft er ágætt veður þar þó leiðindaveður kunni að vera allt í kring. — Ummæli Krags Framhald af bls. 1 Dana) að fá Svía til að láta að nokkru leyti af hlutleysisstefnu sinni, einnig að fá Norðmenn til að láta af fylgi sínu við stefnu Vesturlanda, þannig að takast megi að ná raunverulegri sam- stöðu Norðurlandanna. Hann von ast hins vegar til, að það geti leitt til þess, að bæði Fríverzl- unarbandalagslöndin og löndin í Efnahagsbandalagi Evrópu kæm- ust að raun um, að bezt sé að taka upp samninga á breiðum grundvelli, samninga um eitt markaðsbandalag í V-Evrópu. Lýkur „Information“ ummæl- um sínum með því að lýsa því yfir, að hugmyndir Krags séu óskadraumur einn — Argentinskir Framhald af bls. 1 rænt var, reiddi af. Flugvélin er í eigu argentínska ríkis- flugfélagsins Aerolineas Arg- entinas, og var hún í átælun- arflugi frá Buenos Aires til Gallegos er ránið átti sér stað. Óstaðfestar fregnir herma, að leiðtogi ránsflokksins sé kona. í Bretlandi hefur ekki ann- að'verið sagt um ránið en að „oss sé ekki kunnugt um mál- ið“. Talsmaður samveldismála ráðneytisins sa^ði í dag, að „þetta væri allt mjög ein- kennilegt, einkum vegna þess að á Falklandseyjum væri engin flugbraut, sem nothæf væri fyrir stærri farþegaflug- vélar“. Embættismaður hjá brezka sendiráðinu í Buenos Aires sagði hinsvegar í dag, að lítil flugbraut væri við Port Stan- ley, en bætti því við að DC-4 Skymaster-flugvél mundi eiga erfitt með að lenda þar. — Haförninn Framhald af bls. 32. magni sem herst að landl. f gær voru um 100 bátar á leið í land með góðan afla, og er viðbúið að þeir verði að bíða í nokkra sólarhringa áður en þeir fá afgreiðslu. Guðmundur sagði ennfrem ur að allir þeir bátar, sem umskipuðu síld í borð í Haf- örninn síðastliðinn sólarhring hefðu tilkynnt ágætan afla á ný. Nú þegar fer að hausta og veður gerist rysjótt flytur Haförninn sig inn á firðina í lygnari sjó og tekur þar við síld frá bátunum, og er þá mini hætta á að bátarnir skemmist við hlið skipsins. Að lokum sagði Guðmundur að þegar umskipun færi fram ynnu allir 22 menn skipsins dag og nótt — en samt væri mikil ánægja að því að geta veitt bátunum þessa þjónustu — Bandarikin Framhald af bls. 1 þess að flytja lið sitt frá Viet- nam innan ákveðins frests. Couve de Murville sagði og, að það hlyti að vera mál Vietnam- búa sjálfra að ráða framtíð sinni og sameiningu landsins. Sendíhetra Bandaríkjanna hjá SÞ, Arthur Goldberg, sagði i svari við ræðu de Murville, að tillögum um friðarsainninga yrði að beina til beggja deiluaðila. Goldberg sagði, að ekki væri hægt að segja, að stefna Banda- ríkjanna í Vietnam væri ósveigjl anleg. Bandarikjastjórn væri reiðubúin til þess að kanna sér- hverja þá tillögu sem miðaði að því að binda enda á ófriðinn í Vietnam. Goldberg sagði, að til- lögur Batcdaríkiamanna um samningaviðræður án fyrirfram- skilyrða væru settar fram í góðri trú og að þetta sýndi, að Banda- ríkin væru reiðuhúin að standa við orð sín i þeim efnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.