Morgunblaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 7
Fösiuðagnr 7. október 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Kerman Hermits í Reykjavík 1 gærkvöldi kom til Reykjavíkur brezka unglingahljómsveitin Herman Hermits, og leikur hún 4 6innum í Austurbæjarbíó öll sín vinsælu Táningalög. Þórarinn J. Magnússon í Hafnrafirði teiknaði myndina hér að ofan og lét okkur fá þessar upplýsingar Herman Hermits heitir fullu nafni Peter Blair Denis Bernhard Noone, f. í Manchester 5. nóv. 1946, með brúnt hár og blá augu. Byrjaði að eyngja 17 ára. Derek Leckenby, sólógítar f. 14. maí 1943 í Leeds, Skolhærður með brún augu. Karl Anthony Green, bassaleikari, f. 31. júlí 1947 í Manchester. Ljóshærður með blágrá augu. Jan Barry IVhitwan, trommuleikari f. 21. júlí 1946 í Manchester með brún augu og brúnt hár. Keith Hopwood, rhytmagítarleikari f. 26. ágúst 1946. Blá augu og brúnt hár. Sjálfsagt gengu rmikið á í Austurbæjar- bíói þegar þessi kappar láta í sér heyra þar. Herman Hermits GAIVIALT og GOTT Þegar farið var til Keflavíkur úr Grindavík í gamla daga, þá lá gatan hjá svonefndum Sjón- arhól, en hann var í Njarðvíkur- heiði. Sást þaðan greinilega til Keflavíkur. Um það var þessi vísa kveðin: Senn er komið að Sjónarhól, sést til Keflavíkur. >ar má heita höfuðból úr hverri stofu rýkur. Þá voru flest timbur- eða stein hús nefnd stofur. Hvorki veit ég um aldur eða höfund vísunnar. Ég lærði hana heima á barnsár- um mínum í Grindavík fyrir aldamótin, og þá var hún að minnsta kosti talin gömul, og var það víst. Sæmundur Tómas- son. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Fjaðrir. fýaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Sími 24180. ASPAIA&US SOUP MIX Franskar súpur tsu tegundir Biðjið nm BEZTU súpurnar! Biðjið um ÓDÝRUSTL súpurnar! Biðjið urn FRÖNSKU supurnar! Heildsölubirgðir: Sími: 15785). John Limlsay hf. llátúni 4 A. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. íbúð óskast Matsvein og háseta vantar á m.b. FRÓÐA, til handfæraveiða. Upplýsing- ar um borð í bátnum, sem liggur við gömlu ver- búðarbryggjuna. Til sölu 1 til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 22150. Amerísk hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Keflavík eða nágrenni. Uppl. í síma 1739 Keflavík. Til Ieigu 2ja herb. íbúð í Vesturbæn um, strax. Tilboð er greini mánaðarleigu og fyrirfram greiðslu sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Hitaveita — 4940“. Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánud. 10. okt. Uppl: í s. 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari Bréfaskriftir Bréfaskriftir á ensku og þýzku. Einnig þýðingar. Upplýsingar í síma 22262 milli kl. 9 og 11 f.h. Pétur Karlsson (Peter Kidson), lögg. skjalaþ. og dómtúlk- ur. er Ford station bifreið, árg. 1955, Til sýnis á Njálsg. 3. Uppl. í síma 20451. VALHÚSGÖGN AUGLÝSA Sófasett, svefnbekkir, svefn stólar, svefnsófar, skrif- borðsstólar. Valhúsgögn, Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í bókabúð. Tilboð merkt: „Ritföng — 4490“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. íbúð óskast 3ja til 4ra herb. íbúð ósk- ast sem fyrst. Þrennt í heimili. Tilboð merkt: „Reykjavík — 4489“ legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. Til leigu í Norðurmýrinni, fyrir reglusaman mann, góð stofa með aðgangi að baði og síma. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, mc-rkt: „Góð umgengni — 4479“. Hafnarfjörður Blaðburðarhörn vantar í nokkur hverfi. Talið við afgreiðsluna, Arnarhrauni 14. Sími 50374. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Sörlaskjól Tjarnargötu Lynghagi Hávallagata Lambastaðahverfi Barðavogur Lindargata Túngata Miðbær Laugaveg — neðri Hverfísg. frá 4—62 Kjartansgata Leifsgata Meðalholt Fossvogsblettur Langholtsvegur II Nesvegur Talið við afgreiðsluna simi 22480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.