Morgunblaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 20
20
MORGUNBHÐIO
Föstudagur 7. olrtóber 1966
Atvinna
Stúlka, reglusöm og dugleg, vön skrif-
stofustörfum, getur fengið atvinnu nú
þegar.
Verksmiðjan Vifilfell hf.
Haga.
AfgreiHsiumaður
Viljum ráða afgreiðslumann í verzlun
okkar strax.
NÝBORG sf.
Hverfisgötu 76.
Bifreiðaeigendur
Hjá okkur fáið þið áklæði í allar tegundir bíla.
Úrvals efni. Einnig klæðum við hui ðarspjöld.
Fyrirliggjarrdi í Volkswagen, Moskvitch og
Bronco.
Otur
Hringbraut 121 — Sími 10659.
Frá íþróttaskóla
Jóns Þorsteinssonar
Vetrarstarfsemi skólans hófst 1. október.
Leikfimi fyrir stúlkur verður á mánudögum og
fimmtudögum kl. 8—9 og 9—10 síðd. Mætið til
innritunar mánudagskvöld 6. okt.
Kennari Svanfríður Jóhannsdóttir, sími 24956.
Baðstofan er opin fyrir almenning sem hér segir:
Fyrir konur á mánudögum kl. 2—6 síða.
Fyrir karla á laugardögum kl. 1—3 og 6—9 síðd.
Nokkrir síðdegistímar eru lausir íy:iir flokka sem
vilja hafa vissa baðtíma.
Nánari upplýsingar í skólanum Lindargötu 7, sími
13738 og 13356.
Jón Þorsteinsson.
Verksmlðjuvinna
Getum bætt við mönnum í verksmiðjuna.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
fJ.B. PÉTURSSON
fiLltKSMtÐJA • STUTUNNUCíKD
jArnvoruverzlum '
Kenns!a og tilsögn
eftirsóttu „lyktarlausu“
SVEINN PÁLSSON
Simi 19925.
Útgerðarmenn — Sjámenn
Ef þið viljið kaupa, selja eða leigja fiskiskip, vin-
samlega hafið samband við okkur sem íyrst.
FASTEIGNASALA
VILHJÁLMS og GÍ’ÐFINNS S/F.
Aðalgötu 6, Keflavík.
Sími 2570, heimasími 2376.
Kaupið skóna hjá skósmið
Skóverzlun og vinnustofa
SIGURBJÖRNS ÞORGEIRSSONAR
Miðbæ við Háaleitisbraut.
Góð bílastæði.
Húsgagnaverzíun
Kristjáns Siggeirssonar hf.
LAUGAVEGI 15, SlMI 13879.
STÓLLI^N
KENNEDY RUGGUSTÓLLINN
SEM SEGJA MÁ AD SÉ MEST
UMTALAÐI STÓLL VERALDAR
ER NÝKOMINN.
STÓLLINN ER FRAMLEIDDUR
MEÐ EINKALEYFl í SVÍ-
ÞJÓÐ OG HÖFUM VIÐ SÖLU-
RÉTTINDI HÉR Á LANDI.
PANTANIR ÓSKASl SÓTTAR.
KENNEDY
Snyrtilegir menn nota ávallt
BRYLCREEM
Þeir vita að útlitið skiptir miklu máli og því nota
þeir Brylcreem til að halda hannu sletiu og
mjúku allan daginn.
NOTKUNARKEGLUR
Berið Brylcreem í hárið á hverjum morgni. Það gef
ur því mýkt og fallegan glans. Augnabliks greiðsla
er allt sem með þarf til að halda útliti yðar snyrti-
legu. Veljið því Brylcreem strax í dag.
G3
BRYLCREEM
THE PERFECT . H A I R ORESSTNG
BRYLCREEM
Mest selda hárkremið á heimsmarkaðinum.