Morgunblaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Fðstudagur 7. október 1966
Beztu þakkir íæri ég þeim sem semlu mér gjafir,
blóm og skeyti á 70 ára afmæli mínu 17. sept. 1966.
Kærar kveðjur
Hjörtur Þorkelsson,
Heiðarvegi 6, Keflavík.
Send'sveinn
óskast á ritstjórnarskrifstofur blaðsins.
Vinnutími kl. 6 — 11 e.h.
t,
Móðir okkar
SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR
lézt í Landsspítalanum að morgni 6. október.
Krlstín Inarvarsdóttir,
Ólöf Ingvarsdóttir,
Ingvar Ingvarsson,
Arni lngvarsson.
Faðir minn og tengdafaðir
BRTNJÓLFUR JÓN EINARSSON
andaðist að Elliheimihnu Grund aðfaranótt 6. þ. m.
Fyrir hönd vandamanna.
Auðbjörg Brynjólfsdóttir,
Gunnar Kristinsson.
Móðir mín og amma okkar
ÁSTA JÓNSDÓTTIR
Kársnesbraut 42,
andaðist að EÍliheimilinu Grund aðfaranótt 6. október.
Fjóla Borgfjörð, böru og barnabörn.
Hjartkær móðir mín og tengdamóðir
GUÐBJÖRG HALLVARÐSDÓTTIR
Akurgerði 15,
lézt í Landakotsspítala 2. október sl.
Elsa Sigurðardóttir,
Þórður Vígkonsson.
Útför föður okkar, afa og langafa
ELINÍUSAR JÓNSONAR
verður gerð frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 8. októ-
ber klukkan 2 eftii hádegi. — Kveðjuathöfn fer fram
frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. október kL 1,30.
Kristín Eliníusardóttir, Aðalheiður Eliníusardóttir,
Hjördís Magnúsdóttir. Einar Guðniundsson og börn.
Móðir okkar og tengdamóðir
JÓRUNN TÓMASDÓTTIR
frá Járngerðarstöðum,
sem andaðist að sjúkrahúsi Keflavikur mánudaginn
3. þ.m. verður jarðsungin frá Innri-Njarðvíkurkirkju
laugardaginn 8. okt. kl. 4 s.d.
Margrét Tómasdóttir,
Jón Tómasson,
Sigþrúður Tómasdóttir,
Tómas Tómasson,
Guðlaugur Tómasson,
Snorri Tómasson,
Sigurður Þorsteinsson,
Ragnheiður Einarsdóttir,
Halldór Ibsen,
Halldís Bergþórsdóttir,
Hildur Ingólfsdóttir,
Guðrún Tómasdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts og
jarðarfarar
HALLDÓRU SIGURÐARDÓTTUR
Hraunteig 21.
Hrefna Birgisdóttir, Þorgils Guðmundsson,
Betty L. Þorgilsson, Óttar Þorgilsson,
Ragnheiður Gr. Þorgilsson, Birgir Þorgilsson,
Sigrún Þ. Mathiesen, Matthías Á. Mathiesen.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar og tengdamóður
BRYNDÍSAR Ó. GUÐMUNDSDÓTTUR
Nýjabæ, Seltjarnarnesi.
Elín Jónsdottir, Almar Gestsson,
Ingibjöig Jónsdóttir, Einar Ólafsson,
Guðrún Jónsdóttir, Snæbjörn Ásgeirsson,
Ragnhildur Jónsdóttir, Sigtryggur Hallgrímsson.
Sara Lindman
Menningar og friðarsamtök ís-
lenzkra kvenna sendu , blaðinu
fréttatilkynningu í gær, þess efn-
is að sænska skáldkonan Sara
Lidman, sé væntanleg til ís-
lands seint í þessum mánuði í
boði Menningar og friðarsam-
taka íslenzkra kvenna.
Skáldkonan mun flytja hér
fyrirlestra um för sína bæði í
Reykjavík og Akureyri og verða
þeir nánar auglýstir síðar.
Glímuæfingar
KR-inga
Glímumenn í KR munu æfa
á þriðjudögum, miðvikudögum
og föstudögum í Miðbæjarskól-
anum kl. 20,00 — 22,15.
Aðalþjálfari ver'ður Rögnvald
ur R. Gunnlaugsson en hann
hefur þjálfað K.R.-inga með góð
um árangri á undanfarandi ár-
um.
Aðstoðarþjálfari verður Sig-
Iryggur Sigurðsson. Nýir félag-
ar eru að sjálfsögðu velkomnir.
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Corolyn Somody. 20 óro,
fró Bandoriicjunum segir:
.Þegor filípensar þjódu mig,
reyndi ég morgvísleg efni.
Einungis Cleorosil hjólpoði
raunverulega *
N r. t í USA því það er raunhœf hjólp — Clearatl
• •
» -• •
• • •
• V
• •
• •
• • «
• • •
• • «
• 99
0 0 0
• 00
• • •
• • •
• • •
• 00
0 0 0
• 00
• • •
• •
• • «
• • •
0 9 0
• 00
0 0 0
• • 0
• 00
• 00
• 0
*.V
• ‘
• •
• •
• • •
‘ •
• •
„sveltir” fílípensana
Þetta vísindalega samsetta efni getur hjálpað yður ó sama
hótt og það hefur hjálpoð miljónum ungliriga í Banda-
ríkjunum og víðar - >ví þoð er raunverulega áhrifamikið...
Hörundslitað: Cleara.il hylur bólurnar á meðan
það vinnur á þeim.
Þar sem Clearosil er hörundslitað leynost filipensarnlr —
somtímis því, sem Clearasil þurrkar þá upp með því að
fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þá — sem sagt .sveltir' þá.
1. Fer inni
húðína
ö
2. Deyðir
gerland
• •
• •
• •
e\V
•W.
• • • • ••••••••
3. „Sveftir*
fílípentand
• • • •
• •••••••••••••
• • • •
Massey - Fergusongröfu- og moksturssamstæður
Óþarft er að fjölyrða um MF-
gröfu- og moksturssamstæðurnar.
Þær eru þegar véi þekktar af öll-
um, sem framkvæmdir hafa með
höndum, énda fleiri MF samstæður
í notkun hér á landi en af nokkurri
annarri tegund.
Þar sem verð á MF samstæðum
mun hækka nokkuð á næstunni
þá höfum við tryggt okkur nokkr-
ar samstæður, sem hægt er að af-
greiða aftur uþ.b. viku, frá því
að pöntun berst okkur í hendur.
Viljum við því hvetja alla verk-
taka og einstaklinga, sem hafa í
hyggju að festa kaup á gröfu- og
moksturssamstæðu, að hafa sam-
band við okkur sem fyrst.
Biftjið um nánari upplýsingar
strax.
Suðurlandsbraut 6 — sími 38540, Keykjavík.
heldur jórni i fjarlægð 1,4 cm fró gólfi.
fjarlægðarstólor fyrir steypustyrktarjórn í
loftplötur: óætloð er að tvo stóla þurfi ó
hvern m-, en ollir sverleikar ganga í stóla
þesso, allt fró 8 fil 25 mm
heldur járni." fjarlægð 2,2 cm frá vegg.
fjarlægðarklossar fyrir steypustyrktarjórn í
veggi áætlað er að eirm til tvo stóla þurfi
á hvern mJ einnig gert fyrir allo sverleika
plast
stólar
Með tilkomu plaststólanna vinnst eftirfarandi:
Við spörum peninga. Aukum öryggið. Járn kem-
ur aldrei út úr steypu og viðgerðarkostnaður
fellur niður. Styrkur járnsins heldur sér því að-
eins, að járnið sé á þeim stað, sem það á að
vera. Hotkun plaststólanna er einföld.
Sendum á staði í Reykjavík og nágrenni.
Umboðsmaður okkar á Akureyri
er Ingvi R. Jóhannsson.
iðhplast hf
GRENSÁSVEGI 22 REYKJAVÍK
SÍMAR 33810 12551