Morgunblaðið - 09.10.1966, Side 6

Morgunblaðið - 09.10.1966, Side 6
6 MORGUNBLADID Sunrmaagur 9. bkt. 1966 Volkswagen (rúgbrauð) 1959 til sölu strax. — Sími 15993. Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og 1 vöðvaslökun og öndunar- 1 æfingum, fyrir konur og 1 karla, hefjast mánud. 10. 1 okt. Uppl. í s. 12240. Vignir 1 Andrésson, íþróttakennari 1 Undirkjólar — brjóstahöld og maga-1 belti — í miklu úrvali. — 1 Hudson og Taucher sokkar. 1 Sokkabuxur barna og full I orðinna. Hullsaumastofan, 1 Svalbarði 3. Sími 51075. tbúð Ung hjón með tvö börn 1 vantar 2ja til 3ja herb. 1 íbúð. Fyrirframgreiðsla ef 1 óskað er. Uppl. í síma 1 41491. Blý Kaupum blý hæsta verði. 1 Málmsteypa Ámunda Sig- 1 urðssonar, Skipholti 23. — 1 Sími 16812. \ íbúð óskast til leigu strax, helzt 4—5 1 herbergi, fyrirframgreiðsla. 1 Upplýsingar í síma 36686. 1 Vinnuskúr óskast Óska að kaupa lítinn vinnu skúr til nota við byggingar framkvæmdir. Símar 35039 og 24150. íbúð óskast óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Sími 51694. Til sölu miðstöðvarketill 2% ferm, Gilbarco brennari, spíral- kútur og fleira. Uppl. í síma 37936 eftir kl. 7. Til sölu sófi og tveir djúpir stólar, gamlar borðstofumublur, gólfteppi. Upplýsingar Skógargerði 3, Reykjavík. Fótaaðgerðir med. orth. Erica Pétursson Víðimel 43 — Sími 12601. Trabant 1966 fólksbíll til sölu af sérstök- um ástæðum. Uppl. í verzl. Krómhúsgögn, Hverfisgötu 82, e. h. í dag og á morgun. Handmerki Sauma sængurfatnað og handmerki, einnig dúka, servíettur, handklæði og leirþurrkur. Upplýsingar í síma 38669. Ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu Bílstjórastaða mjög æski- leg. Tilboð sendist Mbl., merkt „4923“. Túnþökur til sölu nýskornar. Uppl. í síma 22564 og 41896. Sönn saga Jón biskup Vídalín. Eitt sinn var Jón biskup Vídalín ungur prestur að messa í stærstu kirkju Danaveldis og er hann stóð þar fyrir altari kom konungurinn inn — með kórónu sína á höfðinu. Þá sagði presturinn: Ó, þú syndugi maður, berð þú ekki svo mikla „respekt fyrir konungi þínum — að þú takir ofan þitt höfuðfat fyrir h a n s orði?“ Maðurinn lagði sína kór- ónu til hliðar, og þakkaði presti síðar — fyrir hans kristi- legu djörfung. TIL HAMINGJU Systkinabrúðkaup. Þann 27. ^ ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Siglufjarðarkirkju af séra Fjalar Lárussyni ungfrú Guðlaug Aðalsteinsdóttir og Sigurður Geirsson, heimili þeirra er að Skeiðarvogi 27 og ungfrú Anna [ Rannveig Jónatansdóttir og Vern harð Aðalsteinsson heimili þeirra er að Melgerði 3. (Studio Guð- mundar, Garðastræti 8). 3. sept. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Hildur Halldórsdóttir, Hamra- hlíð 11 og Örn Ingvarsson, Hólm- garði 42. (Studio Guðmundar). Spakmœli dagsins Engin sæng mun hvíla bann, sem þjáist af áhyggjum og hug- arkvöl. — Selma Lagerlöf. EKKI mun hver sá er við inig segir: herra, ganga inn i himnariki, heldur sá er gjörir vilja föður inins, sem er i himnunum. Matteus, 7, 21. í DAG er sunnudagur 9. október og er það 282. dagur ársins 1968. Eftir lifa 83 dagar. 18. sunnudagur eftir Trinltatis Diónysusmessa Árdegis- háflæði ki. 1:34. Síðdegisháflæði kl. 14:15. Orð lifsins svara 1 sima 10000. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvarzla og helgidaga í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8. okt. — 15. okt. Reykjavíkur- apótek — VesturbæjarapóteK. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 8.—10. okt. Jósef Ólafsson sími 51820 Aðfaranótt 11. okt. Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir i Keflavík 7/10. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 8/10. — 9/10. Guðjón Klemennz- son sími 1567, 10/10. — 11/10. Kjartan Ólafsson sími 1700, 12/ 10. — 13/10. Arnbjörn Ólafs- son sími 1840. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður teklð á móti þelm, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl s—n f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGa frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f,h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Reykja- vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Reykjavikurdeild A.A.-samtakanna Fundir alla miðvlkudaga kl. 21 Óð- insgötu 7, efstu hæð. O Mimir 596610107 — 1. I.O.O.F. 10 = 14810107 = K.kv. I.O.O.F. 3 = 14810108 = Sp. □ EDDA 596610117 — 1. Þann 1. sept voru gefin saman íhjónaband í Langholtskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Kolbrún Guðmundsdóttir, Nökkvavogi 32 og Gunnlaugur K. Hreiðarsson, Ásgarði 73. (Stud io Guðmundar Garðastræti 8). VÍSUKORN Efni getur andinn sótt, enn til ljósra nátta. Dúnurtina dreymir rótt. Dagurinn er að hátta. Þórarinn frá Steintuni. GAIMALT og GOTT HENDI ÉG STEINI Þegar maður kastar steini út í loftið, skyldi segja: Hendi ég steini engum að meini, flýi sá, sem fyrir verður, nema skrattinn. ingu, dansi og happdrætti I Tjarnarbúð (Oddfellowhúsið, niðri) þriðjudaginn 11. okt. kl. 8.30. Fjölmennið. Takið gesti með. Stjórnin. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund mánudaginn 10. sept. kl. 8.30 í Æskulýðsheim- ilinu. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins í dag að Aust urgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 ár- degis og Hörgshlíð 12 Reykjavík kl. 8 síðdegis. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10 kl .4 á sunnudag. Sunnudagaskóli kl. 11 Bænastund alla virka daga kl. 7 síðdegis. Allir velkomnir. Hrundar konur Hafnarfirði munið fundinn á mánudag 10. október. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag bjóðum við alla velkomna á sam komu kl. 11.00 og kl. 20.30. Kl. 14.00 Sunnudagaskólinn. Leyfið börnunum að sækja sunnudaga skóla. Heimilasambandsfundur mánudag kl. 16.00. Allar konur velkomnar. Heimatrúboð. Sunnudagaskóli kl. 10.30 Almenn samkoma sunnu dag kl. 8.30 á Óðinsgötu 6.A. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fyrsta fund vetrarins mánudaginn 10. okt. kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið og sýndar litskuggamyndir frá Spáni. Stjórnin. Slysavarnardeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudaginnll. okt. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fé- lagsmál rædd. Skemmtiatriði. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 9. okt. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Sunnudagskólinn hvern sunnu- dagsmorgun kl. 10.30. Öll börn hjartanlega velkomin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Að- alfundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 10. okt. kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Venjuleg aðal fundarstörf. Gestir koma í heim- sókn. Félagskonur fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórn- in. Frá Styrktarfélagi vangefinna. f fjarveru framkvæmdarstjóra verður skrifstofan aðeins opin frá kl. 2—5 á tímabilinu frá 8. okt. — 8. nóv. Frá Ráðleggingastöð Þjóðkirkj unnar. Prestur ráðleggingastöðv- arinnar verður fjarverandi til 8. nóv. Kvenfélag Njarðvíkur heldur fund þriðjudaginn 11. okt. kl. 9. Sýndar verða myndir frá sumar- ferðalaginu. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólte í safnaðarheimili Langholts- sóknar, þriðjudaga kl. 9—12 Tímapantanir í síma 34141 mánudaga 5—6. Kvenfélag Laugarnessóknar minnir á saumafundinn mánudag inn 10. okt. kl. 8.30. Athugið breyttan fundardag. Stjórnin. Sunnudagaskóli KFIIM o gK í Reykjavík hefst kl. 10.30 á sunnudag í húsum félaganna. Öll börn hjartanlega velkomin. Aðalfundur í Bræðrafélagl Langholtssafnaðar verður þriðju daginn 11. okt. kl. 8.30 Laga- breytingar. Mætið vel og stund- víslega. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins heldur fund 10. okt. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Kvenfélag Kópavogs: Leikfimi hefst 10. október. Upplýsingar i síma 40839. Minningarspjöld Minningarspjöld Innri-Njarð- víkurkirkju fást á eftirtóldum stöðum: hjá Vilhelmínu Baldvms dóttur, Njarðvíkurbraut 32, Innri Njarðvík, Jóhanni B. Guðmunds- syni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarð- vík og hjá Guðmundi A. Finn- bogasyni, (Hvoli). Tjarnargötu 6, Innri-Njarðvík. lkettik Æskulýðsstarf Nessóknar Fyrsti fundur vetrarins fyrir pilta 14-17 ára verður mánudags kvöldið 10. okt. kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halld- órsson. Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund með myndasýn- sá NÆST bezti ÞEIR frægu listamenn Halldór Kiljan Laxness og Eggert Stefáns- son hittust oft hér áður fyrri á Café Himnaríki í Kaupmannahöfn. Þeir borðuðu þar saman og ræddu um landsins gagn og nauðsynjar. Dag nokkurn hringdi Eggert þangað og spurði eftir Halldóri. Símastúlkan á veitingahúsinu kannaðist ekki við hann, og lýsti Eggert honum þá sem „elegant" klæddum herra, prúðum og snyrtilegum, enda bæri hann af öðrum sem fullkominn heims- maður í allri framgöngu. Símastúlkan litaðist um, en kemur svo aftur í símann og segir, að enginn maður sé þar staddur, sem þessi lýsing geti átt við. Nokkru síðar kemur Eggert á Himnaríki, og kemur þá síma- stúlkan til hans og segir: „Það var verið að spyrja eftir yður í símanum í dag, herra Stefánsson"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.