Morgunblaðið - 09.10.1966, Side 7
Sunnudagur 9. okt. 1966
MORCU NBLAÐIÐ
7
Kristniboðar i Vestur-Afríku
FYRIR skömmu birtum við
grein eftir krístniboða í Vest-
ur-Afríku, Svein B. Jóhanne-
sen, sem fengin var að láni
úr riti Aðventista. Hér kem-
ur svo seinni greinin.
Stúlkan á myndinni er
Katrin Ósi, piltarnir eru bræð
ur hennar. Bernskuheimili
þeirra er á staurum í Nigar-
fljóti í Vestur-Afríku. >au
systkinin misstu föður sinn
fyrir nokkrum árum. Ein-
hverjir ættingjar hans byri->
uðu honum eitur. En móðirm
reyndi að gera fyrir bornin
það sem hægt var. Hún var
svo heppin að fá atvinnu, en
það er yfirleitt ekki auöve’.t
hér um slóðir. Hún vinnur við
matreiðslu í sjúkrahúsi Að-
ventista í Ile-Ife. Kaupið, sem
hún fékk, gerði henni kleift
að kosta börnin í barnaskol-
ann, en öðru máli gegndi þeg
ar til gagnfræðaskólans kom,
þá hrukku tekjur hennar ekki
til. Vinir hennar hjálpuðu
henni að koma drengjunum í
gagnfræðaskóla okkar í Ede.
Katrín lauk við barnaskól-
ann í fýrra og gekk undir
inntökupróf I gagnfræðaskól-
ann. Hún var meðal beirra,
sem náði beztu einkunn, en
fékk samt ekki inngöngu. Inn
tökubeiðnirnar voru svo marg
ar, og kennararnir úrskurð-
uðu að þar sem tveir bræður
hennar væru í skólanum,
væri réttlátara að taká ung-
Jóhann Þorvaldsson og fjölskylda í Ife-Ife, í Nigeriu.
ling frá öðru heimili, sem
góða námsgetu — og ’eiðin
var opin til að standa straum
ekki ætti nemanda i skólan-
um. Móðirin varð harmi lost
in. Þörfin er svo brýn fyrir
víða veröld varið til starfs-
ins í Vestur-Afríku. Hluti af
því rann til holdsveikraspítal
ans í Sierre Leona, og hinn
hlutinn til viðbótarbyggingar
Ede skólans í Nigeríu. >að
Gjafafé leysti vandann
fólk, sem eitthvað hefur lært
— dóttir hennar hafði sýnt
af kostnaðinum. Hvers vegna
gat dóttir hennar þá ekki
koihizt í skólann?
Um þetta leyti var samskota
fé hvíldardagsskólanna um
var mikill gleðidagur á heim-
ili Katrínar litlu, þegar boð
bárust um það, að nú gæti
hún samt komizt að í skólan-
um, vegna hinnar væntanlegu
viðbótarbyggingar.
Irmgard Þorvaldsson.
M'
M
Þetta er Katrín ósi og bræður hennar.
að svona skal það arvinlega
vera, þegar maður ætlar að fá sér
frí, þá skal alltaf eitthvað koma
í veginn til að hindra það, og
ég sem ætlaði að bregða mér til
frænda minna á Egyptalandi,
meðan prentararnir væru í verk-
falli. En verkfallið rauk auðvit-
að um koll og þar með öll mín
fyrirheit. Já, svona er lífið, mað-
ur skoppar þetta eins og lítil
skekta í lífsins ólgu sjó, sér varla
til lands, og sennilega eru áram-
ar týndar I öllu þessu „vesenr*.
Sem ég sorgmæddur hélt aftur
til vinnu minnar í fyrrakvöld,
bölvandi prenturunum í hljóði,
hitti ég mann með sjónvarpsgler
augu, maulandi ost, en það er
fólki ráðlagt að gera, meðan það
horfir á íslenzka sjónvarpið, og
hlýtur sú hvatning að vera gerð
til eflingar þjóðerninu.
Storkurinn: Svei mér, ef þú ert
ekki að verða glaseygður, manni
minn?
Maðurinn með sjónvarpsgler-
augun: Það er nú öll von til
þess. Ég var að koma frá að
horfa á sjónvarpið, sem kallað
er það íslenzka, en maður veit i
svo sem ekki, hvort það er rétt- -»■
nefni. Ég segi það ekki af því,
að mér líki íslenzka sjónvarpið
illa, síður en svo, ég vissi alltaf
að íslendingar geta allan fjand-
ann, eins og Færeyingar trúa.
En efnið er svo sannarlega ekki
allt íslenzkt, og m.a.s. svo mikið
amerískt, að ég legg til, að fram
vegis verði það nefnt: Ríkisút-
varpið, fslenzk-ameríska sjón-
varpið, Reykjavík. Og eins og
kunnugt er, máli mínu til stað-
festingar, þá ætla dátarnir að
fara að glápa á sjónvarpið okkar
líka, með islenzkum textum og
öllu tilheyrandi.
Ja, þeir eru svei mér ekki
hræddir um að þjóðernið spillist,
Kanarnir!
Þú segir nokkuð lagsi, sagði
storkur, og fer nú að vandast
málið, og lengur varla hægt að
sjá, hver er hvers eða hvers er
hver, og líklega verður að not-
ast við reglu þeirra Bakka-
bræðra, sem ekki gátu þekkt í
sundur fætur sínar, og berja á
allt heila klabbið með kústskafti,
og kipptu þá allir sínum réttu
löppum heim, og stæðu á eigin
fótum síðan, og með það flaug
hann, inn að sjónvarpshúsi, þar
sem ennþá stendur Bílasmiðjan
utan á og mun víst eiga að
segja með því frá sjónvarpsbiln-
um sænska, sem þar er til húsa.
Gömul er Grýta.
Gefst mér þig líta,
með gosið þitt hvíta.
í iðrum er eldur, t
hverju sem veldur. (
llugsa um það heldur.
Guðs er kraftur í gosinu b.iarta. 1
í gegnum vort mannlega hjarta, I
geislarnir eilífu skarta. i
f.t Hveragerði 2. okt. 1966.
SXEFÁN RAFN.
Góður
P e d i g r e e barnavagn til
sölu. Upplýsingar í síma
34514 (eftir kl. 7).
Vil kaupa
2ja til 3ja herb. íbúð, ekki
kjallara. Þarf að vera laus
um áramót. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt:
„Áramót K.M. — 4941“.
Tvær stúlkur
utan af landi óska eftir
2—3 herbergja íbúð. UppL
í síma 37771 eftir kl. 5.
Stúlka
óskast til heimilisstarfa ;
fyrir hádegi, kl. 8,30—13,30. j
Uppl. í síma 13729.
Auglýsing um
breyttan viðtalstíma
Viðtalstími minn verður daglega kl. 10—l'l, nema
laugardaga. — Einkatíma síðari hluta dags.
Tímapantanir í síma 23885.
Guðmundur Björnsson,
augnlæknir.
Bókhald
Get tekið að mér bókhald fyrir verzlun, eða annað
fyrirtæki, í heimahúsum. Upplýsingsr i síma 18325
eftir kl. 4 síðdegis.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
í Mibænum. Stærð ca. 30 ferm. —
Stækkunarmöguleikar eða gevmsla 12 ferm.
að auki. — Kæmi einnig til greina fyrir
léttan iðnað. — Bílastæði.
Tilboð, merkt: „Jarðhæð — 4345“ send-
ist afgr. Mbl. fyrir nk. fimmtudag.
Nemendur athugið:
Vegna viðgerðar tekur
skólinn ekki til starfa
fyrr en mánudaginn
10. okt.
Innritun í síma 21745.
LISTDANSSKÓLI
Herders Anderssonar.
KORKIDJAN
HITATÆKI
Kynnið yður kosti CORIMTHIAil stálofna
Þrjór hæðir
Átla Iengdii
Einfnldii
Tvöinldii
Korkiðjan h.f., Skúlagötu 57, Rvík.
Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar
um CORINTHIAN stálofna.
NAFN: ...........................
HEIMILI: ..........................
SÍMI:...........
COPPERAD
HITATÆKI