Morgunblaðið - 09.10.1966, Page 8

Morgunblaðið - 09.10.1966, Page 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Sunnuda?mr 9. okt. 1968 i Inn- og útflutningsfyrirtæki, Lodz 22, Lipca 74, Póllandi. Símnefni: Skorimpex Lods. Pólskar leður- og gúmmíiðnaðarvörur hafa getið sér góðan orðstír hvarvetna um heim og einnig hér á landi. Skórimpex býður: Leðurskófatnað fyrir konur, karla og börn, fjölbreytt nýtízku úrval, einnig sandala og mjög góða vinnuskó. Gúmmiskófatnað fyrir börn og fullorðna einn ig vaðstigvél ýí há, Vt há og upphá, snjó- bomsur, skóhlífar, verkamannaskó, upphá sportstigvél og sjóstígvél. Strigaskó með gúmmísólum fyrir börn og full orðna, lága, hálfháa og uppháa. Hjólbarða „DEGUM“ og „STOMIL“ gerðir, fyrir allar tegundir bifreiða og reiðhjóla, all- ar stærðir, mikið úrval. Gúmmíhluta tæknilega, svo sem: V-belti, drifreima- margs konar, gúmmíslöngur, golf- flísar úr gúmmí og gúmmísóia, gúmmi til um búða og fleiri nota. Einkaumboðsmenn vorir á íslandi fyrir leður-, gúmmi og strigaskófatnað er: ÍSLENZK- ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ Tjarnargötu 18, Reykjavík — Sími: 2-04-00. EKKERT BAÐ ÁN algemarin ALGERMARIN ER BLANDAÐ í BAÐVATNIÐ OG ÖÐLAST ÞAÐ ÞÁ HINA HEILNÆMU HRESSSANDI EIGINI.EIKA S JÁVARVATNSINS. Búningar og skór fyrir BALIETT JAZZBALLETT LEIKFIIVII FRIJARLEIKFIIWI ^ v E R Z L U N ■ N líffl Gdmuri <~J' BRÆÐRABt V BRÆÐRABORGARSTIG 22 Simi 13076. NYKOMNAR Döðlur í pökkum og lausri vigt. Eggert Kristjánsson & Co hf. sími 1-1400. Tiiboð óskast í Chevroletbifreið model 1948. Bifreiðin er skoðuð ’66 og er í góðu lagi. — Til sýnis að Hringbraut 37, Hafnarfirði. Sími 51802.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.