Morgunblaðið - 09.10.1966, Blaðsíða 16
16
MORCU NBLAÐIÐ
Sunmidagur 9. okt. 1966
Er rúmbezti 4ra manna bíllinn, sem er fáanlegur hérlendis, bæði hvað snertir farþega og farangursrými. — Trabant 601 er sér-
staklega vandaður og fallegtu- bíll, mjög ódýr í innkaupi og sparneytinn í rekstri. — Viðgerðaþjónusta um land allt. — Vara-
hlutir ávallt fyrirliggjandi.
Gott rými fyrir 2 farþega í aftursæti. — Takið eftir! hversu
breitt er milli aftursætis og framsætis.
Stórar hurðir. — Kraftmikill. — Framhjóladrifinn. —
Hámarkshraði 120 km/klst. Stálhús klætt utan með DURO-
plasti. Engin hætta á ryðskemmdum. Hinn kjörni bíll í sumar-
fríið.
Á 2V2 ári hafa verið seldar hér á landi 500 Trabant-bifreiðar. Á þessum tíma hefur reynzlan sýnt að bíllinn hentar mjög vel ís-
lenzkum aðstæðum, t.d. hefur enn enginn Trabant fallið út af skiá, hvorki vegna tjóns né varahlutaskorts.
í Trabant hafa engin alvarleg líkamstjón orðið á fólki, þrátt fyrir alvarlega árekstra.
Loks má benda á. að fjölmargir þeirra er keyptu fyrstu Trabant-bílana eru nú búnir að skifta og fá sér nýrri model af Trabant.
TRABANT 601 kostar: GREIÐSLUSKILMÁLAR:
TRABANT 601 De Luxe kr. 96.580,00 Innifalið í verðinu er verkfærasett og allskonar auka
TRABANT 601 fólksbíll — 98.280,00 útbúnaður. — Einnig tvær yfirferðir á bílnum við
TRABANT 601 fólksbíll Hycomat — 99.160,00 1000 og 2500 kílómetra.
TRABANT 601 station — 101.130,00
Hringið og við komum heim til yðar með sýningarbílinn. — Skoðið TRABANT 601 áður en þér festir kaup á öðrum bíl.
SÖLUUMBOD:
BÍLASALA GUÐMUNDAR
BERGÞÓRU GÖTU 3
Símar 20070 — 19032 Reykjavík.
EINKAUMBOÐ:
INGVAR HELGASON
TRYGGVAGÖTU 8
Símar 18510 — 19655 Reykjavík.
7
DELICIOUS
FLAVORS
Royal ávaxtahlaup (Gelatin)
inniheldur C. bætiefni. Er góður eftirmatur, einnig
mjög fallegt til skreytingar á köKum og tertum.
Matreiðsla:
a. Leysið innihald pakkans upp í 1 bolla (V4 Itr.)
af heitu vatni. Bætið síðan vxð sarna magni af
köldu vatni.
b. Setjið í mót og látið hlaupa.
FEFA
auglýsir
Nælonúlpur á telpur, kr. 430,-.
Nælonúlpur á drengi, kr. 430,-.
Foplinúlpur á drengi (vatt-
fóðraðar) á 514,00 kr.
Nælonúlpur á herra (vatt-
fóðraðar) á 865,00 kr.
Hvergi meira úrval af peysum
og stretch-buxum á börn og
unglinga.
Yerzlunin FIFA
Laugavegi 99 (inngangur frá
Snorrabraut).
FfLAGSIÍF
íþróttafélag kvenna
Munið leikfimina mánudaga
og fimmtudaga í Miðbæjar-
skólanum kl. 8 og 8.46. Innrit-
un í síma 14087.
Stjórnin.
□5t
ELDHIJS
~jiir
Ífös?
Síaukin sala, enn meiri fjölbreytni og fleiri gerðir.
Þessi stærsta sýning á eldhúsmnréltingum hér á
landi er nú í nýjum húsakynnum 1 miðbiki borgar-
innar, gegnt íþróttahöllinni.
Ennfremur: Stálhúsgögn frá SÓLÓ, veggskápar frá
Meiði h.i., gólífiisar, gólfdúkar o. fL
Skorri hf.
Suðurlandsbraut 10. — Nýr sxmi; 3-85-85.