Morgunblaðið - 09.10.1966, Side 18

Morgunblaðið - 09.10.1966, Side 18
18 MOffíí/*'"' »0 Sunmidagur !» okt. 1966 Vilfum ráða Iðnfræðing-konstruktor í byggingartækni og teiknara. Rafha Hafniirlirði £kr*'siofastú'.ka óskast til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofuvinna — 4443“. Sölustarf Innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki scm verzlar með fatnað óskar að ráða mann eða konu til sölustarfa hálfan daginn. Tilvalið aukastarf fyrir fólk, sem vinnur vaktavinnu. — Einungis dugmikið og reglu samt fólk kemur til greina. — Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn sín, ásamt upplýsingum um fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Sölustarfsemi — 4200“. CREPE sokkar 30 kr. parið Miklatorgi — Lækjargötu — Akureyri Egilsstaðir. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæii mínu 23 september sl með heimsókn- um, kveðjum og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Gunnar Sæmundsson, Borgarfelli, Skaftártungu. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 80 ára af- mæli mínu þann. 4. sept sl. með heimsóknum, gjöfum, skeytum og góðum óskum. Guð blessi ykkur öll. Hólmfríður Daníelsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, jll.ÍLSAK ÞÓÐARSONAR Skorhaka, Kjós Inveldur G. Baldvinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Við þökkum af alhug öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, frá KRISTÍNAR STEFÁNSDÓTTUR HLÍÐBERG Guð blessi ykkur öll. Jón Hlíðberg. börn, tengdabörn og barnaböm. Alúðarþakkir fvrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdatöður, afa og bróður, HALDORS JOHAN HALDORSEN Guðrún Sigurrós Þorláksdóttir, Þorlókur Ragnar Haldorsen, Iðunn Ingibjöig Sigurðardóttir, Haldor Gunnar Haldorsen, Ragna Severin Haldorsen. DANSKIR DRENGJA- FRAKKAR Mjög fallegt úrval af vatteruðum drengjafrökkum, allar stærðir. Geysir hf. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Húsbyggjendur Tökum að okkur gröft á grunnum, jarðvegsskipti, fyllingar, sprengingar og aðrar verkiegar fram- kvæmdir. Völtum og víprum húsg'-unna. Höfum til leigu Broyt X-2 grafvél og J. C. B. 3 C. vípravaitara og víprasleða. — Nýjai véiar. Reynið viðskiptin. HfaEbíkuTi hf. Verktakar, Suðurlandsbraut 6. Simi 36454. — Vinnusími 30422. Sölumaður Óskum að ráða söiumann fyrir rattæki og ljósa- búnað. Tæknilegur undirbúningur og reynsla við verzlun nauðsynleg. — Upplýsingár og. umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m., merktar: „Rafmagn — 4492“. Kvenskór frá Gabor. — Ný sending í fyrramálið. SKOVAL Austursiræti 18 — Eymunussonarkjallara. SDSAN SMALL KVOLDKJOLAR KVÖLDTÖSKUR SKARTGRIPIK ÍLMVÖTN JERSEY KJÓLAR TANINGAKJÓLAR frá SAMBO • tizkan hafnarstræti a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.