Morgunblaðið - 09.10.1966, Side 20
39
MORGUNH' AOIO
Sunnudagur 9. okt. 1966
Sólslcinssápan hefur verið endurbætt. Þér
V.erðið undrandi, er þér sjáið hvað ein tafla
af nýju sólskinssápunni þvær stóran þvott.
En það er vegna þess að nýja sólskinssápan
firamleiðir froðu, sem þvær sUerri þvott—og
gerir hann hvítan sem nýjan. Hin hreina
Jroia nýju sápunnar, er mjúk og fer vel með
hörund yðar.
Nýja sólskinssápan, er fáanleg í einnar töfltt
pakkningu i ljósbláum og gulum umbúðum.
Hrein sóiskinssápa-f hinum skæru nýju einnartöflu umbúðum
X-SI5I3/ICE-a048-BB
Ensk gólfteppi
Vilton Acrilan — Axminster, A.O. 100% ull.
Nælon Evlan með svampundirleggi.
Waverley - B hárteppi.
Breiddir: 70,90, 137, 183, 273 og 365 rm.
Hagstætt verð. — Sýnishorn fyrirliggjandi.
H usgag naverzlun
Austurbæjar
Einbýlishús
Nýtt og glæsilegt einbýlishús í Kópavogi til sölu.
Upplýsingar í síma 36025.
Fjaðilr, fjaðrabloð. hljoðkútar
púströr oJfl. varablutir
í margar gerðir biireiða.
Bílavórubuðin FJÖBRIN
SLÖIMGIJR
Sýning á eitur- og risa-SLÖNGUM í Templara
höllinni, Eiríksgötu, daglega kl 2—7 og 8—10.
Laugavegi 168. — Simi 24180
RAGNAR TÓMASSON
HÉRAÐSDÓMSLÖ6MAÐUR
Austuastrxti 17 - (Silli a, Valdi)
sImi 2-46-45
MÍLFLUTNIAfiUR FA ST EIG N A 8 A L A
Almenn lögfrcsiitörf
Verzlunin LAMPINN, Laugavegi 87 (áður 68).
GJrval af
nýiízku
h imilislömpum
Keramik lamparnir frá
lampagerðinni Ba. St. (kera
mikið unnið í leirbr. Glit)
eru m.jög eigulegir gripir,
vandaðir og sérstæðir.
Hentugar tækifærisgjafir.
Fást í smekklegu úrvali.
LAMPINN, Laugavegi 87. — Sími 18066.
ZEISS
Alltaf feti framar
Rafleifturlampar fyrir allar tegundir
ljósmyndavéla.
Einkaumboð:
HAUKAR HF.
Garðastræti 6. — Sími 16485.
„Merkasla málið í heúmi“
kallaði brezki forsætisráðherranr. William Ewart
(íladstone sálarrannsóknir vísindamanna í sam-
bandi við framlíf mannsins.
MORGUNN, timarit Sálarrannsóknafélags íslands,
1. hefti, 47. árgangs, 1966, er UFPSELT.
Nýir áskrifendur, sem ekki gátu fengið fyrsta hefti
þessa árs, munu fá 2. hefti sent (og greiða þá aðeins
kr. 50,00 þetta árið), sem kemur út íyrir árslok —
og svo framvegis heila árganga, þar sem upplagið
verður aukið að mun. Eldri árgargar fást í af-
greiðslu MORGUNS, Garðastræli 8, sem er opin á
núðvikudögum kl. 5,30 til 7 e.h.
Bókasafn S. R. F. í. er á sama stað og opið á sama
tima og afgreiðsla MORGUNS. — Mikið úrval inn-
lendra og erlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar
rannsóknir á öllum tegundum miðla-fyrirbæra, og
skoðanir merkra manna á þessum málum. Gerist
áskrifendur að MORGNI. Sendið nafn og heimilis-
fang: Pósthólf 433, Reykjavík.
Iðnfyrirtæki
til sölu
Lítið iðnfyrirtæki til sölu strax eða um ára-
mót. Leiguhúsnæði með hagstæðum kjör-
um rétt við Miðborgina getur fylgt.
Þeir, sem óska frekari upplýsinga leggi
nafn og heimilisfang inn a afgr. Mbl. fyrir
kl. 6 miðvikudaginn 13. okt. nk., merkt:
„Iðnaður — 4942“.