Morgunblaðið - 16.10.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.10.1966, Blaðsíða 2
2 MORCUNBLADIÐ Sunnudagur 16 okt. 1966 Ferðist öðruvísi - Ferð með Japan Air Lines er ekki eins og aðrar ferðir. Takið yður far með JAL næst þegar þér fljúgið og njótið hins töfrandi japanska andrúmslofts um borð í hinum stóru, nýtizkulegu DC-8 þotum félagsins. Japan Air Lines býður nú fjölbreyttari samgönguleiðir til Japan en nokkru sinni fyrr, fimm ferðir í viku hverri yfir Norðurheimskautið og þrjár ferðir vikulega eftir *’SiIkikaupmannaIeiðinni” um Indland, með áföngum að vild á ótal stöðum i Austurlöndum nær og fjær. Þvi má heldur ekki gleyma að allar flugvélar Japan Air Lines taka einnig aðra þungavöru en farþega - og hefur félagið samvinnu um flutning farms við Air France, Alitalia og Lufthansa. Japönsku flugfreyjurnar um borð i vélum Japan Air Lines gefa sér ætíð tóm til þess að sinna sérhverjum farþeganna og eiga jafnvel til að sýna þeim fornfræga pappírsmyndagerð Japana, Origami. Og meðan flogið er áleiðis til ákvörðunarstaðar bera þær gestum sínum, brosandi og elskulegar, Ijúffenga rétti austræna og vestræna. Biðjið ferðaskrifstofu yðar að panta far með Japan Air I.ines næst þegar þér eigið langt flug fyrir höndum. Segið að þér viljið fljúga mcð JAL. © xJ/AÞJAN JAIR LINES K.uipnumuhöfn:. Iniperijl-Husct, V. íiinii 11 33 00 - Tclex 24íH PIPUMENN NÝJUNG í MIKLU ÚRVALI: Pípu veggstatíf úr tekk, palisander, eik 3ja, 4ra, 6 og 8 stk. Veggstaftíf með hitamæli 4 stk. Borðstatíf 3, 4, 6 og 8 stk. Tóbakstunnur mjög falltgar Pípuöskubakkar með kork í miðju VindJaveski ódýr úr skinni Pipuhnífar, pípufræsarar Sígarettuhulstur, gyllt úr málmi Pípur allar tegundir Ronson gaskveikjarar ávallt í miklu úrvali. HJARTARBÚ9 LÆKJARGOTU 2 SÍMI 15-329. Fjaðiir, fjaðrablóð. hljoðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. GENERAL m ELECTRIC eru stærstu og þekktustu raftækjaverksmiðjur heims. SJALFVIRKAR Þvottavélar Taka 14 lbs. af þurrþvotti. — Sérstök karfa í vélinni fyrir allan ’viðkvæman þvott t.d. nælonfatnað, ull o. fl. Tvær hraðastillingar við þvott. — Tvær hraðastillingar á þeytivindu. — Þrjár hita stillingar á þvottavatni. — Tvær hitastill ingar á skolvatni. — Sjálfvirk tímastilling. Hagstætt verð. — Greiðs’uskilmálar. ELETRIC HF. Túngötu 6. — Sími 15355. G Æ Ð I N T R Y G G I R GENERAL ELECTRIC NÝTT NÝTT SÓFASETT Ný gerð af SÓFASETTUM komin á markaðinn. i r _ r Húsgagnaverzbnin BÚSLÓD við Nóatún Sími 18520. M&» -/ormaf' ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópa og litaúr- yal. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólraski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast yerðtilboð. Ótrúlega hag- stætt yerð. Munið að söluskattur er innifolinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og /fwjSgr ■»- nr lækkið byggingakostnaðinn. JKI'raftækÍ HÚS & SKIP hf.. LAUGAVEol 11 • S(MI 11515 Tíminn flýgur-Því ekki píl 1-8823 Flúgvélar okkar geta lent á öllum flugvöllum — flutt ySu. alla leið — fljúgandi FLUGSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.