Morgunblaðið - 16.10.1966, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.10.1966, Qupperneq 5
Sunnuðagut 16 okt. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 5 CIUDAD de Mexico — Mexikóborg, undarleg borg og tótt uppi hvernig sem á hana er litið; seiðandi borg með spánskum dönsum og litlum strákum með svört augu, sem hlaupa á eftir út- lendingum og segja: Herra ég bursta skó, ég bursta skó mjög vel, aðeins einn peso; heillandi borg með breiðgöt- um og mjógötum, ótrúlegri fátíðu ríkidæmi, hlið við hlið, og styttum og höllum og þeirri angan loftsins eft- ir miðdegisskúrina, sem hvergi er að finna líka nema á íslandi: freistandi borg ódýrra knæpa og dýrra veit- ingahúsa, Suður-Amerískra dansa og þunglyndislegra söngva um ástina og dauðann og blóðið •— ji vissulega blóð ið, því hafa Mexikanar kynnst meir fljótandi jg storknuðu en flestar aðrar þjóðir. Eitt kvöld sat undirritað- ur á Restaurant de Lago — Veitingahúsi Vatnsins, og horfði fram á vatnið enda var síðla kvölds og gosbrunnirn- ir úti á því léku sér, marg- litir eins og börn, að því að stökkva og hmga niður að sléttum fletinum og rísa á ný út f myrkrið og pálma- trén, en myrkrið og pálma- trén eru mjög falleg saman á hásiéttum Mexico, og spurði því innlendan vin sinn um konur í þessu landi. Hann er kabólskur eins og 98 J/c þjóðarinnar og srgði það, sem allir segja gott um konur sín lands, svo eru margar þær eldri með slæður en þær yngri með hörundsgljáa sem freistar Skandinava og skap- gerð sem '\?ngur fram af þeim og heillar þá um leið, og dillandi hlátur eða aðeins leynt bros í augum eftir því hver a í hlut. Svo sagði hann mér söguna af Donu Cata- línu. Dona Catalína var faedd á Spáni á fyrra hluta sautiéndu aldarinnar og átti yfir sér foreldra sem ákváðu að senda hana í nunnuklaustur þegar þau voru viss um, að eng- inn karlmaður myndi líta á hana vegna þess að hún var í vextinum eins og karlmað- ur og í skapinu eins og karl- maður. En nunnulíf var ekki Donu Catalínu að skapi. Brátt strauk hún úr klaustr- inu, dulbúin sem karlmaður (og var víst ekki mikill vandi) og komst til Chile og Perú þar sem hún sagðist vera lukkuriddari (ekki Playboy of the Western World“) Þar í löndum gat hún sér frægðar sem bezti hún heyrði þessar ásakanir, og skoraði aðalsmanmni á hólm út af þessum ommæl- um og einmg út af 'istum konunnar. Aðalsmaðurinn neitaði á þeirri forsendu, að sér þætti ekki riddaralegt að eiga vopnaviðskipti við konu Þó hafa Mexikanar haldið því fram á þennan dag, að maðurinn hafi verið meira bleyðimenni en riddari er hann mælti þessi orð: Cata- Tvær mexikanskar konur: Dona Catalína og ,0kkar Lafði af Guadalupe' fjarska. Hann sneri við í þá átt sem röddin kom frá, og aé þá unaðsfagra lafði stand andi í sólinni, umkringda geislandi ljósum. • Diego féll þegar til jarðar. „Far þú til Zumarraga bisk ups“, sagði veran, „og seg honum að byggja mér kap- ellu á hæð þessari." Diego spurði veikri röddu: „Hvernig mun hann trúa mér, fátækum og heimsKum Indíána?" „Tíndu þessar rásir“, sagði veran, „og færðu honum sem gjöf frá mér.“ Síðan hvarf hún. Diego leit í kring um sig, og viti menn: skammt frá honum sprungu út hmar dýrð legustu rósir í desemberkul- inu. Hann týdni þær upp í svuntu sína (tilma) og flytti „sverðsmaður" í allri Ame- ríku, en var þó að lokum dregin fyrir rétt ásökuð fyrir fjárhættuspil, rán, og einvíg- islosta. Dómararnir í Chile og Perú voru venjulegir strangtrúað- ir sveitamenn, en samt vissu, þeir ekki hvað gesa skvldi við Donu Catalínu, svo þeir sendu hana til dóms á Spáni. Þar vakti hún feikna lukku. Fáfinn gaf henni sérstakt leyfi tií að klæðast karlmanns fötum, og Filipus fjórði gaf henni upp sakir og gerði henni 500 pesóa styrk árlega úr ríkissjóði. Hin stórbrotna kona sigldi frá Spáni til Mexikó, þar sem hún gerðist forsprakki stiga- manna, sem höfðu það að iðju sinni að ræna vagnlest- ir (diligencias). Þó varð hún einna frægust út af ástaræv- intýri sínu með konu aðals- manns í höfuðborginni. Aðals maður þessi sagði að Dona Catalína hefði ..nauðgað kor.u hans“ Auðvitað varð Dona Catalína stórlega móðguð er lína var nefnilega Gunnar á Hlíðarenda sinnar samtíðar og vildi enginn við hana etja. Árið 1650 dó þessi kven- persóna, en hún lifir áfram í hinum ótölulega grúa sagna og bóka sem um hana hafa verið skrifaðar. Frægust þess ara bóka er La Monja Alfér- ez. Stúlkurnar sem voru með okkur við Vatnið brostu að- eins til augnanna, og það var varla hægt að vita, hvort all- ar konur í Mexikó væru svona herskáar. Ég tráð upp í mig tortilla og drakk meira tequila og spurði vin minn um trúna, áttu Mexikanar ekki dýrðling öðrum helgari, konu? Vinur minn sagði mér sög- una af ;,Okkar Lafði af Gu- adalupe." Níunda desember árið 1531 var nýlega skírður Indíáni, Juan Diego, á leið til Tlate- lolco að sækja lyf handa konu sinni veikri. Á hæð, sem kölluð er Tepeyac, heyrði hann nafn sitt kallað úr sér á fund biskunsrns. EfHr langa mæðu var honum veitt áheyrn. Hann opnaði svunt.u sína, og Jét blómin felli á gólfið. En allir v.ðstad.tir urðu orðlausir af undrun, þegar úr svuntunni kom líka mynd af ,Okkur Lafði af Guadalupe" sómu fögru laíð inni sem Juan Diego hafði séð á himni. Á myndinni er hún sýnd sem Madonna, dökk yfirsýnd um, íklædd bláu, stirndu sjali og hvítu klæði, gull- bróderuðu. Hún stendur tign arlega á glóandi tungli, sem er haldið uppi af alvöru- legum erkiengli. Þessi kona hefur gert fléiri kraftaverk en tölu verður á komið, enda gerði páfinn hana að dýrð- lingi 1754. Vísindamenn hvaðanæva að úr heiminum hafa komið og reynt að skilgreina efn- ið, sem myndin er búin til úr, en engum hefur tekizt það. Listfræðingarnir halda því fram, að enginn Mexi- kani uppi á sextándu öld hefði getað málað slíkt verk. (Daginn eftir fór undirrit- aður til þessa helga staðar, en átti í erfiðleikum með að komast í kirkjuna, vegna þess að' um morguninn höfðu 20 þúsund manns komið i píla- grímsför gangandi til altar- ins til að votta trú sína. Margar eldri konur voru að niðurlotum komnar eftir þriggja daga göngu; þær skriðu á hnjánum síðasta spölinn að kirkjunni og báðu í sífellu, hné sumra voru blóðug orðin. Menn á öllum aldri, klæddir tötrum, héldu höndum í axlarhæð í þyrp- ingunni. Þeir voru að sýna þökk sína fyrir kraftaverk „Þeirra Lafði“, með því að leggja á sig alls konar pín- ingar á pílagrímsgöngunni. Sjálf kirkjan er víða sprung- in í veggjum, og svo sigin til beggja hliða, að furða er að hún skuli ekki hafa fallið fyrir löngu. Mexikóborg er byggð á vatni, og því er md- irstaðan ekki sem bezt fall- in til húsabygginga). • — „Hvað á ég að segja þér meira“, spurði Mexikaninn. „Á ég að segja þér af Max- imilian, keisara okkar - hug- rökkum, fávísum en misskild um, myrtum, eða af konu hans Charlotte, sem grét á gullinskó Napoleons til hjálp ar manni sínum? Eða af Santa Anna, sem barðist mikið og tapaði oft, eða af hugsjónamanninum og prest- inum Hidalgo, sem kenndi okkur um frelsið?" „Nei, sagði undirritaður, „en seinna, þegar ég er bú- inn að ganga um götur boig- ar þinnar og anda að mér andlitssvip þessa fólks, sem á sér konur eins og Donu Cata- línu og dýrðling eins og „Okkar Lafði af Guadalupe.“ Þá skaltu segja mér um blóðið, frelsið og sorgina, sem kannske er eitt í iandi þínu.“ Brandur. loksins FÁAMLEG HÉR Á LAIID LEKTRA kertin eru alger nýjung í kílaiðnaðinum. Mynda þau stjörnuneista, sem veitir mikið betri nýtingu eldneytis, meiri vélarorku og betri gangsetningu. LEKTRA kertin endast yfir 75000 km. Kristinn Guðnnson hf. Klapparstíg 27. — Laugavegi 168. Símar 12314 — 21965 — 22675. SAIMDGERÐI Það tilkynnist hér með, að Gísli Guðmundsson, raf- virkjameistari, heíir tekið við umboði lyrir félagið í Sandgerði og Miðneshreppi. Afgreiðsla fer fram í skrifstofu Rafveitunnar, Tjarnargötu 4, á venju- legum skrifstofutíma. Heimasími umboðsmanns er 7580. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. 3 þýzkir námsstyrkir RÍKISSTJÓRN Sambandslýð- veldisins Þýzkalands býður fram allt að þrjá styrki handa íslenzk- um námsmönnum til háskóla- náms þar 1 landi háskólaárið 1967-68. Styrkirnir nema 400 þýzkum mörkum á mánuði, hið lægsta, en auk þess eru styrk- þegar Undanþegnir skólagjöld- um og fá ferðakostnað greiddan að nokkru. Styrktímabilið er 10 mánuðir frá 1. október 1967 að telja. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskóla- námi. Umsækjendur um styrk til náms við tækniháskóla skulu hafa lokið sex mánaða verklegu námi. Góð þýzkukunnátta er nauðsynleg, en styrkþegum, sem áfátt er í því efm, gefst kostur á að sækja námskeið í Þýzkalandi áður en háskólanámið hefst. Styrkir þessir eru, eins og að framan greinir, ætlaðir til náms við þýzka háskóla, þ.á.m. lista- háskóla. Sérstök umsóknareyðublöð fast í menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjar- torg. Umsóknir, ásamt tilskild- um fylgigögnum, skulu hafa borzit ráðuneytinu fyrir 20. nóv- ember n.k. Menntamálaráðuneytið, 6 okt. 1966 ALLT Á SAMA STAÐ DAGLEGA NYJAR VÖRIJR ÞVATTAKÚSTAR BÍLAMOTTUR SNJÓKEÐJLR SNJÓHJÓLBARÐAR VATNSLÁSAR VATNSHOSUR BÍLALYFTUR 1.5 — 30 tonna. VERKSTÆHISL YFTUR 2.5 — 7.5 tonna. SENDUiW 1 POSIKRÖFU. Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118 — SIMI 222-40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.