Morgunblaðið - 16.10.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.10.1966, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. okt. 1966 Að geyiaa blek"Issísla SÁ MIKLI kostur vaxstensla fyrir blekfjölritun að geta geymt til síðari notkunar, svo að taxa má fjölda eintaka aftur og aftur, jafnvel þó að langt líði á milli, getur því aðeins notið sin, að stenslarnir séu raunverulega geymdir, en ekki fleygt eftir fyrstu notkun eða týnt. En þeg- ar marga stensla þarf að geyma, vill stundum bregða út af því 1) að sæmilega vel f ari um stenslana og 2) og að þeir séu öruggleg tiltækir hvenær sem er. Nú hefur Rex Rotary firmað (umboðsmenn Verzlunin Fönix, Suðurgötu, Reykjavík,) nýlega sett á markaðinn fyrirmyndar stálskápa fyrir geymslu stensla, og þykir mér vænt um að geta bent bæði þeim, sem ég hef áður leiðbeint um fjölritunartækni, og öðrum, á þennan ágæta hlut. Nýir stenslar frá Rex Rotary, eru nú með tveimur stórum götum á stenslihausnum fyrir tvær píp- sem þarf báða hluta hverrar öskju og hafa lista yfir innihaldið límdan ofan á lokið. I>á er fljótlegt að finna hvaða stensil sem er. Heildarlisti ýfir allar öskjurnar, eins og yfir innihald skápsins, með tilheyr- andi númerum, er einnig nauð- synlegur. Rex Rotary firmað telur vel fara á því að leggja blað slétt og þétt ofan á blekflöt stensils- ins, þegar hann er tekinn úr fjölritaranum, og geyma hann þannig, en þerra ekki blekið af honum, enda hefur bæði mér og öðrum gefizt þetta vel. Ég er vanur að nota bakið af stenslin- um og hefta það á tveimur stöð- um efst með litlum heftara, áður en stensillinn er látinn í skáp- á nokkrar slíkar öskjur, | ^nn- vitanlega að sammerkja I Helgi Tryggvason. Ný;a hóteEið í Höfn opnað ur eða slár í skápnum. Þannig hanga þeir þétt hlið við hlið. Járnteinar á hurð skápsins ganga inn í pípurnar þegar skápnum er lokað, en geta tekið við öllu inni haldi skápsins, þegar seilst er eftir innsta stenslinum. Vitan- lega eru stenslarnir tölusettir efst í öðru horninu, læsta talan innst, og einkennisorð stensils- ins skrifuð (prentuð) stórum skýrum stöfum einnig efst á hausnum. Að sjálfsögðu eru öl) númer og nöfn stenslanna skrað jafnóðum í sérstakt hefti, sem geymt er ofan á skápnum. Með þessu kerfi má eftir nokkur augablik finna hvaða stensil sem er af þeim ca 500, sem skáp urinn er gefinn upp fyrir. Hvað um eldri stensla, sem hafa ek'ki þessi hengigöt? Mjó kartonspjöld með slíkum götum hefur firmað sent frá sér, sem skal hefta ofan á haus eldri stenslanna. Þetta gerir stensl- ana talsvert þykkri, og komast því færri í skápinn. Þá er hér einnig ný plastaskja, sem gefin er upp fyrir 50 stensia í geymslu, hentugur fyrir þá, sem minna þurfa að geyma. Sá Höfn, Hornafirði 7. október. i í MORGUN kl. 9 var hið nýja ' hótel formlega tekið í notkun á Höfn í Hornafirði. í tilefni þess buðu hótelstjórarnir, þeir Árni Stefánsson og Þórhallur Dan Kristjánsson fréttamönnum til morgunverðar. Hið nýja hótel er 3600 rúm- metrar að stærð og kostnaðurinn við sjálfa bygginguna um 7,6 ií}illj. kr. í þeirri álmu, sem þeg- ar er búið að byggja eru 20 eins og tveggja manna herbergi. Er ætlunin að þau verði fullbúin í vor fyrir aðalferðamannatímann. Borðsalurinn er 200 fermetrar og borðpláss fyrir um 100 manns, i danspallur er í miðjum sal, þar upp yfir heíur loftinu verið lyft upp þannig að óbein lýsing fellur niður á danspallinn. Húsgögn eru frá Sóló í Reykjavík og stólar sérstaklega teiknaðir fyrir hótel- ið, gólfteppi eru frá Álafossi, all- ar vélar og áhöld í eldhúsi eru af fullkomnustu gerð og innrétt- ingar allar. Eru þær fluttar inn af Jóni Jóhannessyni heildsala frá Þýzkalandi. Borðbúnaður er allur merktur Hótel Höfn, en það er nafn hótelsins. Fullkomin loft- ræstingakerfi eru bæði í sal og öllu húsinu. Teikningar gerði Mággi Jónsson arkitekt. Bryti er Haraldur Pétursson. Á myndinni er Óskar Jónssonform. Lionsklúbbs Selfoss, til vinstri i miðið: Jón I. Sigmundsson ritari, og til hægri: Leifur Eyjálfsson, tekur á móti gjafa bréfinu úr hendi Óskars. Síðastliðinn fimmtudag af- form. Lionsklúbbs Selfoss, ósk- ar Jónsson, skólastjórum barna- og gagnfræðaskólanna á Sel- fossi, amerísk sjónprófunartæki | sem gjöf frá klúbbnum, til notk unar í skólunum. Félagar klúbbsins á Selfossi söfnuðu fé til kaupa á sjón- prófunartækjunum með blóma- sölu, er var mjög vel tekið af almenningi. Tækin kostuðu rúml. kr. 21.000.00. Skólastjóri barnaskólans, Leif ur Eyjólfsson, þakkaði gjöfina fyrir hönd skólanna. Norræn nútímalist r I HúsgognosmíM Nemandi í hiisgagnasmíði ó^kast strax, Tilboð leggist inn hjá Mbl. fynr þriðju- dagskvöld merkt: „4358“ Nýkomið Odýrar stretchbuxur á 3ja — 8 ára. Verzl. Ó.L. Traöarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). ÁRLEGA er haldin sýning á nor rænni nútím&list í Hasselbyhöll skammt frá Stokkhólmi, sem er miðstöð fyrir nojfæna menning arsjóðinn. Á sýnmgunni eru mál verk, svart'.ist og höggmyndir frá Danmörku, Finnlandi, ís- landi, Noregi og Svíþjóð. Er þetta briðja árið, sem ís- lendingar taka þatt í sýningunni og nú eiga par málverk þau Nína Tryggvadóttir, Sigurður Sigurðsson, Benedikt Gunnars- son og Jóhannes Geir og högg- myndir sýna þeir Jón Benedikts son og Jóhann Eyfelds. Hver listamaður sýnir aðeins eina mynd, en skipt er um myndir á sýningunni árlega. Þeim lista- mönnum cr taka þátt í sýning- unni er boðið að dvelja á staðn- um, sér að kostnaðarlausu í allt að þrjár vikur. Tveir íslending- anna, þeir Sigurður Sigurðsson og Benedikt Gunnarsson þáðu boðið, að þessu sinm og dvelja nú ytra. HÍBÝLAPRÝBI - HALLARMÚLA símar 38177 og 31400. Þetta gullfallega hjónarúm getum við nú aftur boðið viðskiptavinum okkar. Kúmið er fram- leitt úr Gullálmi, Oregon Pme og Teak. BIFREIÐAMÁLARAR BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA r~REIÐ SEM ER VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINH Þér gefið óðeins upp tegund og órgerð bifreiðarinnar og DU PONT b’löndunarkerfið með yfir '7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda réttb litinn ó fóeinum mínút um. Kaupið hentug húsgögn á hagstæðu verði. Þrjár hæðir þéttskipaðar húsgögnum. Góðir greiðsluskilmálar. HÍBÝLAPRÝÐI HALLARMÚLA *»c. U.S. »*r, OH. DU PONT bifreiðalökkin hafa þegar sonnað yfirburði sína við íslenzka staðhætti. DUCO® og DULUX® eru lökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast í íslenzkri veðróttu. s*c?[5i(n Laugav. 178, sími 38000 JOHANNFS L.L. HELGASON JONAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðlngar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.