Morgunblaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNB L AÐIÐ Miðvikudagur 9. nóv. 1966 Mannrán á Nobelshátíð Víðfræg bandarísk stórmynd í litum, framúrskarandi spenn andi og skemmtileg. PABL HEWMAN TONABIO Si'mi 31182 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára Fréttamynd vikunnar. Mörmm* NJOSNIR’ ÍSLENZKURt^ harrÍson * DOMINIQUE _ m _ tmm m = UUI'llHIQUE __ TEXTI S BOSCHERO Sérlega spennandí og við- burðarík ný, ensk-frönsk njósnamynd í litum og Cin- emaScope. Ein af þeim allra beztu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Kona Faraos Hörkuspennandi Cinema Scope-litmynd. Sýnd kl. 5 Bennuð innan 14 ára ÍSLENZKUB TEXTI (',asiinovii Heimsfræg og bráðfyndin, ný, ítölsk gamanmynd í litum, er fjallar á skemmtilegan hátt um Casanova vorra tíma. Marcello Mastroianni Virna Lisi Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. ★ STJÖRNUDfn Siml 18936 AJIU Skuggi fortíðarinnar m (Baby the rain must fall) Afar spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd með hin- um vinsælu úrvalsleikurum Steve Mc Queen Lee Remick Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72 Ný sending enskar vetrarkápur og nælonpelsar með loðkrögum. Kápu- og dömuhúðin Laugavegi 46. Vél. itunarstú'ka óskast á skrifstofu allan daginn. Gott kaup. Upplýsingar í símum 21775 og 21776. Atvinnurekendur Stúlka vön. algengum skrifstofustörfum, óskar eft- ir góðu, helzt fjölbreyttu starfi. — Tilboð, merkt: „Fjölhæf — 8077“ sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. JOSEPH ELEVINEp HARLOW Harlow Ein umtalaðcista kvikmynd, sem gerð hefur verið á seinni árum, byggð á ævisögu Jean Harlow leikkonunnar frægu, en útdráttur úr henni birtist í Vikunni. Myndin er í Technicolor og Panavision. Aðalhlutverk: Carroll Baker Martin Balsam Red Buttons ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. mtm síilí^ ÞJÓDLEIKHÖSID fiULUH HLISie Sýning í kvöld kl. 20 lllæst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Ó þetta er indælt strií Sýning föstudag kl. 20. KÆRI LYGARI eftir Jerome Kilty Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gerda Ring FRUMSÝNING sunnudag 13. nóvember kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir föstudags- kvöld. Aðgöngumiðasala opin frá kl 13.15 til 20. Sími 1-1200. rREYKJAyÍKUg Sýning í kvöld kl. 20,30 Sýning fimmtudag kL 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Hópferðabílar allar stærðir e íngimz.r IRBÆJj ISLENZKUR TEXTl Fræg gmanmynd: Upp m::ð hendur -eða niður meil bunirnar (Laguerre des boutons) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, frönsk gamanmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn og vakið mikið umtal. í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Pierre Traboud Jean I(i€hard Ennfremur: 117 drengir Bönnuð börnum. Sýnd kL 5, 7 og 9 I.O.G.T. - Stúkan Minerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 20,30. .— HagnefndaratriðL Æ.t. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Samkoman í kvöld fellur niður. Samkoman verður sunnudaginn 13. þ.m. kL 4,30 í Betaníu. Jóhannes Ólafsson kristniboðslæknir talar. — Allir velkomnir. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kL 8,00. Ragncu Tómasson héraðsdómslögmaður Austurstræti 17 (hús Silla og Valda) Sími 2-46-45. Lítvörðurinn AKIRA KUROSAWAS jaDanske foríættet spænding tæfnende tatter Heimsfræg japönsk Cinema- Scope stórmynd, margverð- launuð, og af kvikmyndagagn rýnendum heimsblaðanna dáð sem stórbrotið meistaraverk. — Danskir textar — Toshiro Mifume Isuzu Yamada Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARAS 1K* »MA»3207S-J«IS« Hörkuspennandi amerísk kvik mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Allra síðasta sinn. Sími 19636. Opið kvöld Verkamenn Okkur vantar nokkra verkamenn í byggingavinnu. Hafið samband við skrifstofu okkar að Laugavegi 27, sími 14690 eða í kvöldsímum 40809 og 40271. Byggingarver hf. Rannsóknastörf Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins óskar að ráða tæknifræðing, verkfræðing eða arkitekt til rannsókna á sviði byggingamál. Einnig er óskað eftir aðstoðarmanni með stærð- fræðideildarmenntun til starfa á rannsóknastofu. Upplýsingar að Lækjarteig 2, sími 38720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.