Morgunblaðið - 15.11.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.11.1966, Blaðsíða 7
t>rlð3udagur 15 des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 1. október voru gefin saman í hjónband af séra Felix Ólafssyni ungfrú Erna Ágústsdóttir, Heið- argerði 23 og Brynjar Sigurðs- son, Hraunkambi 68 Hafnarfirði. (Ljósmynd: Loftur). . Laugardaginn 8. okt. voru gef- In saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni í Innri-Njarðvíkur kirkju, ungfrú Sigurbjörg Jóna Gunnarsdóttir og Jón Ólafur Jóns son. Heimili þeirra er á Hring- braut 106. (Ljósmyndastofa Suðurnesja). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Landakirkju, Vest- mannaeyjum af séra Þorsteini L. Jónssyni, ungfrú Elín Hróbjarts- dóttir Hrísateig 36, Reykjavík og Þráinn Sigurðsson, Boðaslóð 15, Vestmannaeyjum. Heimili þeirra er að Boðaslóð 15. (Ljósmynda- stofa Óskars. Vestmannaeyjum. 22. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Kristjáni Bjarnasyni á Reynivöllum, ung- frú Ragnheiður Hansdóttir stud. odont. og Bernharð Haraldsson, kennari. (Studio Guðmundar, vegi 115. (Barna og fjölskyldu Garðastræti 8, sími 20900). Ljósmyndir, Austurstræti 6, sími 12644). Laugard. 29. okt. voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Þórunn Haraldsdóttir og Þórmundur Þórarinsson. Heim- ili þeirra er að Lönguhlíð 19, R. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20B). Minningarspjöld Minningarspjöld Kristniboðs- ins í Konsó fást á skrifsstofu Kristniboðssambandsins, Þórs- götu 4 og í húsi K.F.U.M. og K. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Jónína Gunn- arsdóttir og Kolbeinn Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Löngu- hlíð 11, Rvík. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar, Strandgötu 35c sími 50232). Laugardaginn 22. okt. voru voru gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Steinunn Guðmundsdóttir, Miklubraut 60 og Sveinbjörn Jóhannesson bóndi á Heiðarbæ í Þingvalla- sveit (Studio Guðmundar). Laugardaginn 15. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Jóhanna Ágústsdóttir og Ólafur Hermansson Digranes- Laugardaginn 29. okt. 1966 voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Björg Helga- dóttir, Heiðargerði 60 og Jóhann D. Jónsson, Framnesveg 57. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8 sími 20900). Þann 27. ágúst voru gefin sam an í hjónaband í Siglufjarðar- kirkju af séra Ragnari Fjalar Lárussyni, ungfrú Anna S. Árna dóttir og Björn Helgason. Heim- ili þeirra er að Helgafelli, Egils- stöðum. (Studio Guðmundar). 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni í Árbæjarkirkju, ung frú Maria Ragnarsdóttir, ísafirði og Finn Pardi. Heimili þeirra verður í Kaupmannahöfn. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Strandgötu). Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Fr ágangsþ vottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 1722G. Maður óskar eftir að fá lánað 60 þús. kr. í 4—6 mánuði, gegn öruggri fasteigna- tryggingu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. nóv. merkt: „8304“. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385 Trésmíðavél Til sölu er sambyggð tré- smíðavél; þykktarhefill og afréttari 24 tommur. Upp- lýsingar í síma 38220 og 32874. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Keflavík Fyrirliggjandi púströr og hljóðkútar (Moskwitch, — Volvo, Cortina, Opel og fl.I Sett undir, fljótt og vel. Bílaverkst. Björns Óskars- sonar, Bergi. Ný glæsileg 4ra herb. íbúð með teppum til leigu á bezta stað í bæn um. Tilboð sendist Mb). fyrir föstudagskv. merkt: „4414“. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ítali með góða málakunnáttu, getur tekið að sér einka- kennslu í ítölsku. Uppl. veitir mr. Andrea, Tún- götu 24, milli kl. 8—9 e.h., eða sendið tilboð til Mbl. merkt: „8416“. AðaSfundur Sýningarsamtaka atvinnuveganna h.f. verður hald- inn í Átthagasalnum Hótel sögu fimmtudaginn 24. nóvember 1966 kl. 4 e.h. D a g s k r á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaðir reikningar hins umliðna árs með athugasemdum endurskoðenda lagðir fram iil úrskurðar. 3. Tekin ákvörðun um skiptingu árs arðs. 4. Stjórn félagsins kosin. 5. Kosnir tveir endurskoðendur fyrir hið yfirstand- andi ár. 6. Tillögur um lagahreytingar. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál sem löglega eru borin upp. Nöfn þeirra sem með atkvæði fara samkvæmt 17. gr. samþykkta félagsins óskast tilkynnt bréflega til skrifstofu Vinnuveitendasambands íslands fyrir 19. nóvember n.k. Kaffi verður framreitt á fundinum. Virðingarfyllst, STJÓRNIN. 70 ferm. húsnæði til leigu á fallegum stað í bænum. Tilboð merkt: „Sólríkt — 8418“ sendist á afgr. blaðsins fyrir n.k. föstu- dag'skvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.