Morgunblaðið - 15.11.1966, Blaðsíða 23
Þriðjudagltr 15. des. 1966
MOHGUNBLADIÐ
23
Eysleinn Jónsson fonnaðni
Frnmséknniflokksins sextngor
EYSTEINN Jónsson fyrrv.
ráðherra og formaður Framsókn-
arflokksins átti sextugsafmæli
s.l. sunnudag 13. nóv. Eysteinn
var fyrst kjörinn á þing fyrir
Framsóknarflokkinn 1933 og var
þá aðeins 26 ára. Ári síðar tók
hann við ráðherra embætti og
er hann yngsti maðurinn er tek-
ið hefur við því embætti. Hefur
Eysteinn síðan átt sæti í öllum
ríkisstjórnum sem Framsóknar-
flokkurinn hefur tekið þótt í og
gegnt ráðherrastörfum í 19 ár,
þar af 13 ár sem fjármálaráð-
herra. Eysteinn var kjörin flokks
ritari Framsóknarflokksins 1934
og formaður 1962. I>á var Ey-
Steinn einn af stofnendum Kaup-
félags Reykjavíkur og átti sæti
í stjórn Sambands ísl, samvinnu-
félaga í nærfellt tuttugu ár. f
Tímanum á sunnudag rita nokkr
ir afmæliskveðjur til Eysteins
m.a. Hermann Jónasson fyrrv.
forsætisráðherra. Vinir og sam-
herjar Eysteins héldu honum
samsæti að Tlótel Sögu á sunnu-
dagskvöld og mælti þar Ólafur
Jóhannesson varaformaður Fram
sóknarflokksins fyrir minni af-
mælisbarnsins, en Jón Kjartans
Harður árekstur
í Hafnarfirði
HARÐUR árekstur varð á mót-
um Hverfisgötu og Reykjanes-
brautar í Hafnarfirði á sunnu-
dagskvöld. Varð hann með þeim
hætti, að bifreið var ekið upp
Reykjanesbrautina af Hverfis-
götu, en önnur bifreið fylgdi
henni fast eftir. Hefur sú senni-
lega ætlað framúr fyrri bifreið-
inni, en í staðinn fyrir það
skellur hún utan í hægri hlið
fyrri bifreiðarinnar, og tók
nærri hlið hennar af. Slys urðu
engin á mönnum.
V -----------------
f GÆRMORGUN var lögregl-
unni tilkynnt um, að bifreið
hefði farið út af þjóðveginum
við Þúfukot í Kjós. Lögreglan
fór á vettvang, og fann tvo ölv-
aða menn í bifreiðinni. Var ekið
með þá í bæinn, og ökumaður
settur í Síðumúla.
— Herkostnabur
Framhald af bls. 19
ófaglærðum.
M. A. hefur mjög hlaupið á
sig í þessu máli, og þess vegna
er hún nú reið; og þess vegna
lætur hún nú Soldáta sína brýna
busana gegn Sumargjöf. Sjálf-
sagt í þeirri Veiku von að vopna
skak þeirra villi um fyrir al-
menningi svo ekki verði jafn
bert með hvað hún hefur verið
að leika sér.
Verkfal'lsvopnið er verkalýðs-
hreyfingunni það dýrmætt, að
hreyfingin má ekki láta misvitr-
ar konur hafa þáð að leikfangi.
Ef M. A. skilur ekki þessa stað-
reynd verða aðrir forsvarsmenn
verkalýðshreyfingarinnar að
hafa vit fyrir henni. Það er alls
ekki nein einkaeign M. A., sem
iþarna er verið að leika sér með
heldur dýrmætustu sameign
allrar verkalýðshreyfingarinnar.
M. A. verður að skiljast að ef
hennar persónulegu metnaðar-
hagsmunir og fjárhagshagsmun-
ir fjöldans rekast á verða hennar
hagsmunir að víkja. 150 þúsund
kr. eru að vísu ekki mikill pen-
ingur nú til dags, en þó of miki'ð
í fyrirtæki, sem allir skyniborn-
ir menn hlutu að sjá að var mjög
vafasamt.
(Þessar línur eru ekki ritaðar
I umboði stjórnar Sumargjafar,
heldur eru þetta persónulegar
skoðanir undirritaðs).
Bogi Sigurðsson.
son fyrir minni konu hans, Sól-
veigar Eyjólfsdóttur. Einnig tók
Helgi Bergs, ritari Framsóknar-
flokksins til máls, en Eysteinn
flutti síðan þakkarræðu.
Eysteinn Jónsson
20 ár að
Framhald af bls. 1
tuttugu ár muni til þurfa að
bæta tjón það sem orðið hafi
í Feneyjum og Flórens í flóð-
unum sem þar gengu yfir fyr-
ir skemmstu. Kvað listfræð-
ingurinn 885 listaverk hafa
skaddazt, og undirstöður
fjölda sögulegra bygginga í
borgunum báðum.
Skemmtanalífið í Flórens hófst
afur í dag, mánudag og var allur
ágóði af kvikmyndahúsum, leik-
húsum og næturklúbbum látinn
renna í sjóð til aðstoðar þeim
sem harðast urðu úti í flóðun-
um.
Austan Trento voru þrjú þorp
í mikilli hættu af völdum aur-
skriðu sem stefndi á þau, en með
aðstoð herliðs, sem reisti í
skyndi varnargarða úr stáli og
bar að þeim grjót, varð skrið-
unni bægt frá.
í Pisa varð Nýjabrú, Ponte
Nuovo, sem líka er kölluð Sol-
ferino-brúin, flóðunum áð bráð.
Upprunalega var brú þessi byggð
um 1300 en var eyðilögð í heims-
styrjöldinni síðari. Hún liggur yf
ir ána Arno skammt þar frá sem
stendur skakki turninn frægi á
dómkirkjutorginu og hefur ekki
látið á sjá í flóðunum.
Heilbrigðismálaráðherra ftalíu
kom til Flórens fyrir helgi og
kvað ástand þar gott, enginn
hefði fengið taugaveiki og hræ
af húsdýrum hefðu verið grafin
'hið bráðasta og af þeim stafaði
ekki nein hætta lengur.
— Gemini
Framhald af bls. 1.
farið úrskeiðis. Einkum er það
ánægjuefni hversu vel tókst
gönguferð Aldrins, lengstu geim-
gönguferð sem bandarískur geim
fari hefur farið til þessa, mínútu
lengur en Eugene Cernan með
Gemini 9. á sínum tíma, og það
þó helzt að Aldrin kenndi í engu
hinnar óskiljanlegu þreytu sem
allir geimfarar á undan honum
hafa fengið að kenna á og var
sallarólegur allan tímann eins og
mælitæki lækna á jörðu niðri
bera með sér.
Aldrin sendi kveðju utan úr
geimnum ölum þeim jarðarbú-
um sem unnið hefðu og vinna
myndu að friði 1 gjörvölum
heimi. Kveðjuna hafði hann
skrifað á blað og skildi eftir hið
efra.
Með þessari ferð Gemini 12
lýkur tilraunum Bandaríkja-
manna með tveggja-manna geim
för og eru ekki áformaðar aðrar
slíkar fyrr en árið 1968.
Skemmtiferð til Miðjarða
hafs með Regina Maris
FERÐASKRIFSTOFAN Lönd &
Leiðir gengst í septembermánuði
á næsta ári fyrir 27 daga
skemmtifcrð til Miðjarðahafsins
— Spánn
Framhald af bls. 1.
nóvember og fjalla um fyrirhug-
aðar stjórnarskrárbreytingar.
Annað og meira segir ekki í
tilkynningunni, en stjórnar-
skrárbreytingar þessar, sem
verið hafa til umræðu innan
ríkisstjórnar Spánar síðan í
sumar, miða að því að greina í
sundur embætti Francos sem
þjóðarleiðtoga og forsætisráð-
herraembættið, sem hann hefur
raunverulega gegnt sjálfur æ
síðan hann tók við völdum á
Spáni. Ennfremur er áformað að
gera ýmsar breytingar á skipan
þingmanna, þannig að þar eigi
sæti fulltrúar allra stétta og hags
munahópa og leggja á ráðin um
það hversu falangistaflokkurinrr,
eini stjórnmálaflokkurinn, sem
leyfður er að lögum, megi anna
verkefnum sínum á komandi
árum.
Þar sem hér er um að ræða
breytingar á stjórnarskrá Spán-
ar munu þær lagðar undir þjóð-
aratkvæði og er búizt við því að
það verði gert um eða eftir ára-
mót er breytingarnar hafa hlot-
ið samþykki þingsins, sem þyk-
ir fullvíst. Síðast var haldin þjóð
aratkvæðagreiðsla á Spáni árið
1947 og voru þá samþykkt með
yfirgnæfandi meirihluta lög sem
kveða á um að Spánn skuli vera
konungsríki þótt konungslaust
sé að sinni. Er það hald margra,
að þessar stjórnarskrárbreyting-
ar séu spor í átt til þess að-gera
Juan Carlos. Burbónaprins, að
konungi á Spáni 1968, er hann
nær þrítugsaldri,\ en ólíklegt er
talið, að nokkurrar yfirlýsingar
þessu til staðfestingar eða afneii
unar sé að vænta frá stjórnar-
völdum í bráð.
Miklar vangaveltur eru nú um
það hver verði kjörinn til þess
að gegna forsætisráðherraembætt
inu fyrirhugaða eða á hvern
hátt sá maður verði valinn.
Gizkað hefur verið á ýmsa, þar
á meðal Fernando Maria Casti-
ella, utanríkisráðherra og Luis
Carrera Blanco, flotaforingja,
sem er fornvinur Francos og
vopnabróðir, en allir eru þó jafn-
nær enn.
Ingvar Ásmunds-
son vann hrað-
skákmótið
HRAÐSKÁKKEPPNI haust-
móts Taflfélags Reykjavíkur fór
fram sunnudaginn 13. nóvember
s.l. Þátttakendur voru 56 tals-
ins. Tefldar voru 9 umferðir eft-
ir Monradkerfi, hver umferð tvö
föld. Sigurvegari varð Ingvar
Ásmundsson, menntaskólakenn-
ari, með 15 vinninga af 18 mögu-
legum. Annar í röðinni varð
Haukur Angantýsson með 1314
vinning
með skemmtiferðaskipinu þýzka'
„Regina Maris“. Verður siglt frá
Reykjavík hinn 23. september
og komið til landsins aftur 19.
október, en helztu áfangastaðir
ferðinni eru, La Coruna,
Tangier, Aþena, Beirut, Napoli,
Cadiz og Lissabon.
„Regina Maris“ er svo að
ségja splunkunýtt skip, og fór
það sína jómfrúarferð í júní-
mánuði sl. Regina Maris er
fyrsta skemmtiferðaskipið, sem
Þjóðverjar smíða sjálfir eftir
stríðsárin, og eru þeir að sjálf-
sögðu ákaflega stoltir yfir þessu
skipi.
Það er 6000 tonn að stærð,
og gangur þess um 20 mílur á
kl.st. Það tekur um 280 farþega,
og áhöfn þess er áþekk að
fjölda. Klefarnir eru flestir 1—2
manna, en nokkrir eru þriggja
manna. Salerni og vaskur fylgir
hverjum. Um borð eru reyk-
salir, matsalir og danssalir, auk
bara, og ekki þurfa menn að
hafa áhyggjur af hitunum, þegar
sunnar dregur, því að mjög full-
komin loftkæling er í hverjum
klefa.
„Regina Maris“ var hér á ferð-
inni í sumar, og skoðuðu þá um
1000 manns skipið. - Það mun
koma hingað til lands í nokkur
skipti í sumar og þeim, sem
hafa hug á að fara þessa ferð
„Lönd & Leiðir“ gefast tæki-
færi til þess að skoða skipið.
Þessi skemmtiferð mun koma
til með að kosta tæpar 29 þús-
und krónur, en þá eru ekki inni-
faldar ferðir í landi, sem eru
20 talsins, og geta farþegar
valið þar á milli. Fararstjórar
í þessum landferðum verða
allir íslenzkir.
Hver dagur ferðarinnar hefur
verið vandlega skipulaður, að
því er foráðamenn Lönd &
Leiða tjáði Mbl., svo að engum
ætti að leiðast. „Það verður
hver stund nýtt“, sögðu þeir,
„á hafi úti eða í landi,“ til þess
að gera ferðina sem ánægju-
legasta.
Sigurlaug Ásgrímsdóttir og dóttir hennar.
■ Úr öllum átfum
Framhald af bls. 5
— Ég varð að vera heima,
ég hafði engann til a'ð passa
barnið fyrir mig.
Þegar hér var komið sögu
var klukkan liðlega 12 og var
búið að sækja öll börnin,
nema tvo litla snáða, tvíbura,
sem sátu úti í horni og biðu
óþolinmóðir eftir henni
mömmu. Við biðum líka eftir
henni og loksins kom hún
hlaupandi og sagði afsakandi:
— Það var svo mikið að
gera, að ég losnaði ekki fyrr.
Mó'ðirin heitir Katrín Ei-
ríksdóttir og vinnur í bóka-
búð Norðra. Aðspurð segir
hún okkur að tímabreytingin
komi sér mjög óþægilega fyr-
ir hana, og að hún verði lík-
legast að hætta að vinna í
verzluninni.
— Hvernig fóruð þér að
meðan á verkfallinu stóð?
— Ég varð að vera heima.
Lára Clausen oc sonur.