Morgunblaðið - 17.11.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 17.11.1966, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1966 6 Fannhvítt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn Fjóiugötu 19 B. Sími 17220. Trommukennsla Tek að mér að kenna byrjendum á trommur. — Uppl. í síma 51440 milli kl. 10 og 12 og 1 og 4. Ford 1959 Til sölu Ford vöruhifreið, 3ja tonna, sjálfskipt. Uppl. í síma 38220 og 32874. Trésmíðavél Til sölu er sambyggð tré- smíðavél; þykktarhefill og afréttari 24 tommur. Upp- lýsingar í síma 38220 og 32874. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Innheimta Tek að mér innheimtu íyr- ir fyrirtæki. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: „Reglusemi — 8426“. Skuldarbéf ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsiuskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstr. 14. Sími 16223. Rafmagnsrör Vt” fyrirliggjandi. Vald Paulsen, Klapparstíg 29. Ungur og áreiðanlegur maður óskast nú þegar til aksturs og afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 13893 og 13024 Vald Pauisen, Klapparstíg 29. Skrifstofuherbergi að Suðurlandsbraut 10 til leigu. Upplýsingar í sím- um 13893 og 13024. Vald Paulsen, Klapparstíg 29. Fil leigu Geymsluherbergi, upphitað I kjallara. Upplýsingar í síma 16771. Akranes Hreinsum teppi og húsgögn á Akranesi, næstu daga. Pantið í síma 37434 og 36367. Elna hraðsaumavél til sölu. Lítið notuð. Hag- kvæm kjör. Upplýsingar í heildverzl. Áma Jónssonar. Sími 15524. Húsmæður Jólin nádgast. Verið ekki of seinar með gluggatjöld og dúka í strekkingu að Langholtsv. 53, sími 33199. Sæki og sendi. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur landspróf. Vön afgreiðslu. Uppl. í síma 30865. Til sölu Stór amerísk heimilis- strauvél. Kittaxprjónavél, með kambi. Westinghouse steikari og bökunarofn. — Tækifærisverð. Sími 24999 Ö/I©fj katta og kettllnga Þessir kettir hafa mesta yndi af tónlist. í hvert sinn, sem tónleikar eru í útvarpinu, skríða þeir upp á viðtækið og hlusta — mala ekki, bara hlusta. Af þessari mynd sjáum við, að heimur versnandi/batnandi fer. — Tónlistaráhugi þessara katta er svo mikill, að þeir fást varla lengur til að drepa mýs sér til viður- væris, og þykir þá bleik brugðið. Kettirnir eiga heima í Stein- móðarbæ í Vestur-Eyjafjaliahreppi. (Ljósm. Árni Long). Jórunn Halldórsdóttir frá Bringum er 75 ára í dag. Einnig á hún 40 ára starfsafmæli sem saumakona. Jórunn er nú búsett í Blóm- vangi í Mosfellssveit. LÆKNAE! FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. tiunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tíma. Gunnlaugur Snædal fjv. fram i byrjun desember. Jón G. Hallgrímsson fjv. allan nóvember Stg.: Þórhallur Ólafsson. Jónas Sveinsson fjv. 3—4 vikur Stg. I>órhallur Ólafsson viðtalstími 10—11 alLa virka daga nema miðvikudaga 5—6 sími 12428. Kjartan Guðmundsson fjv. óákveðið. Magnús Þorsteinsson, iæknir, fjar- veranal um óákveðinn tíma. Richard Thors fjarv. óákveðið. Tómas Jónasson verður ekki við á stofu um óákveðinn tíma. Valtýr Bjarnason fjv. frá 19. okt óákveðið. Stg.: Jón Gunnlaugsson. >f Gengið X- Reykjavík 27. október 19««. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39.91 100 Danskar krónur 622,30 623,90 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.38Ó.30 l .338.72 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Belg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 994,10 996,65 100 Gyllinl 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn kr. 596.40 598.00 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr scú. 166.18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 FRÉTTIR Dráttur í merkjasöluhappa- drætti Blindravinafélags íslauds hefur farið fram. Upp kom no. 8329. Sjónvarps- tæki með uppseaimgu. Vinningsins má vitja í Ing. 16 Blindravinafélag íslands. Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. desember í Langholts- skóla. Treystum konum í Ás- prestakalli að vera basarnefnd- inni hjálplegar við öflun muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- dísi Kristjánsdóttur, Sporða- grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur> Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig- urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð rúnu S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35. H j álpr æðisherinn. Við minum á samkomuna í dag kl. 20,30. Kafteinn Bognöy talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Glen Himt og fleiri tala. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardaginn 3. des. kl. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Stúdentar MA 1961. Bekkjarkvöld verður haldið í Bláa salnum á Hótel Sögu föstu dagskvöldið 18. nóv. kl. 8,30. Frá Guðspekifélaginu. Afmælisfundur Reykjavíkur- stúkunnar verður í kvöld kl. 8,30 Guðjón Baldvinsson flytur erindi um P. Th. Dechardin. Píanóleikur: Halldór Haraldsson Kaffiveitingar. Austfirðingafélagið heldur spila kvöld með dansi á eftir í Átt- hagasal Hótel Sögu sunnudaginn 20. nóv. kl. 8,30. Allir Aust- firðingar velkomnir. Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fund arefni. Séra Garðar Svavarsson. Heimatrúboðið. Munið samkomuna í kvöld kl. 8,30. Fermingarbörn Óháða safnaðar ins eru beðin að koma til viðtals í kirkjunni kl. 6 í kvöld (fimmtu dag). Safnaðarprestur. Austfirðingafélagið Suðumesj- um heldur aðalfund sinn sunnu daginn 20 nóv. kl. 4 í Æskulýðs húsinu. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur basar í Félagsheimili kirkjunnar laugardaginn 26. nóvember. Treystum á stuðning allra kvenna í söfnuðinum. Nánar aug lýst síðar. Frá kvenfélagssambandi Is- lands. Leiðbeiningarstöð hus- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Kvenfélag Laugamessóknar, heldur bazar í Laugarnesskóla laugardaginn 19. nóv. kl. 14. — Gjörið svo vel að skila munum föstud. 18. nóv. í kirkjukjallar- ann kl. 2 til 7. — Tekið á móti kökum á laugard. sama stað kl. 10—1. Bazarnefnd. Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fund að Báru- götu 11, fimmtudaginn 17. nóv. kl. 8,30. Elsa E. Guðjónsson, flyt ur erindi með skuggamyndum um þjóðlegan útsaum. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. Drottmn lætur ekki réttVátan mann þola himgur, en græðgi guðlausra hrindir hann írá sér. (Orðskv. 10, 3). í DAG er fimmtudagur 17. nóvem- ber og er það 321. dagur ársins 1966 Eftir lifa 44 dagar. ÁrdegiisUæði kl. 8,22. Síðdegisflæði kl. 20,45. Upplýsingar um læknaþjón- ustu i boiginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í Reykjavík vik- una 12. nóv. — 19. nóv. er í Reykjavíkurapóteki og Garðs- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 18. nóv. er Jósef Ólafs son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 11/11. Kjartan Ólafsson sími 1700, 12/11. — 13/11. Arnbjörn Ólafs- son sími 1840, 14/11. — 15/11. Guðjón Klemenzson sími 1567, 16/11 — 17/11. Kjartan Ólafs- son sími 700. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verOur tekið á möti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér seglr: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl ">—11 r.h. og 2—t e.h. MIÐVIKUDAOá fr* kl. 2—8 e.h. Baugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta A-A sam- takanna, Simiðjustíg 7 mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 20 —23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 2L Orð lífsins svara I sima 10000. Toastmaster. — Fundur 1 kvöld kl. T, venjulegum stað. IOOF 7 = 14811168Va = Sp. 9. RMR-16-11 -20-HS-MT-HT. ■ GIMLI 596611177 = 5. fxl HELGAFELL 596611187 VI: 2. I.O.O.F. 5 = 14811178^4 = F. L. 3 kátir í GSaumbæ Söngtríóið The Harbour Lites frá Englandi byrjar að syngja í Glaumbæ fimmtudaginn 17. nóvember á Iðnnemaskemmtun. Þeir hafa sungið á öllum helztu skemmtistöðum í Evrópu og inn á margar plötur. Þeir munu nú um nokkurt skeið syngja í Glaumbæ sunnan við Frikirkjuna. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Reykvíkingafélagið heldur spilakvöld með happdrætti í Tjarnabúð (Oddfellow) niðri fimmtudaginn 17. nóvember kl. 8.30 Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. Frá Breiðfirðingafélaginu. Fé- lagsvist og dans í Breiðfirðinga- búð fimmtudaginn 17. nóv. kL 8,30. Keflavik. Munið hina árlegu hlutaveltu Slysavarnadeildar kvenna fimmtudaginn 17. nóv. kl. 8 í Ungmennafélagshúsinu. Margir góðir munir. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar hefur sinn árlega basar og kaffisölu í Tjarnarbúð sunnu- daginn 20. nóvember. Safnaðar- fólk og velunnarar, sem vil a gefa basarmuni eða kökur snúi sér til: Elínar Jóhannesdóttur, Ránargötu 20, Súsönnu Brynjólfs dóttur, Hávallagötu 3, Gréiu Gíslason, verzlunin Emma Skóla vörðustíg 3, Margréti Schram, Sólvallagötu 38 og Ingibjörgu Helgadóttur, Miklubraut 50. Styrktarféiag lamaðra og fatl- aðra, Kvennadeildin. Konur munið bazarinn verður haldinn 20. nóv. í Skátaheimilinu, kl. 14, er því áríðandi að munum sé skilað hið allra fyrsta að Sjafn- argötu 14. Föndurfundir eru þriðjudagskvöld kl. 20. Stjórnin. sá NÆST bezti Kona nokkur mætti vinnumanni sinum, er var að koma út af drykkjukrá. Konan: „Það hryggir mig, að sjá þig koma út af þesum stað‘‘. Vinnumaðurinn: „Nú, jæja, ég skal fara strax inn aftur“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.