Morgunblaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. nðv. 1966
MORCUNBLADID
3
OLYMPÍU-SKAKM'OT/Ð
1 2 3 4 3 6 7 ð 9 10 u 12 13 /4 vim RDÐ
1 KÚBA rr% WA Ú2 7z iz f/z V/z iz f/z 1/z /z 1 1 1 /z 12 /4
2 DANMÖRK 3/z 53 0 2/z 1 2/z iz 2/z 1 1 r/z 2 /z ílz 20 10
3 SOVÉTRÍK/N 3’/2 4 ÉLÁ 3/z 3 21z 2 A 2/z 3 3/z 2/z 21z 3 3% 1
4 SPÁNN 3/z 1/z /z O 2/z 1 /z 2 <lz r/z i 1/z 0 2 K 12
5 ÍSLAND - 2/2 3 1 r/z w K/ f/ /2 / 2/z 1 1/z 1 1 1k 2 19 11
6 A-ÞÝZKALAND 2% 1/z 1h 3 3/2 r/z 4 1 /z 2 2 1 r/z 25/z 9
7 UNG VERJA LAND 3iz 3/z 2 3/z 3 2/z Œ 3 2 2 2/: 1/z 2 2/ 33/z 3
<5 NOREGUP 2/z 1/z 0 2 r/z 0 1 o k4 0 1 •/z 1 1 2 /4 13
9 JÚGÓSLA VÍA 2iz 3 r/z 3/z 3 3 2 A r/% \6d 2 27z 1/z 21 2/z 33/z 4
/0 ARGENTÍNA 3'A 3 1 2/z 2/z 3/z 2 3 2 rx 2h 2 1 1/z 30 5
11 BÚLGARÍA 3 2/z /z 3 3 2 1/z 31z 1/z 1lz a 3 2 1/z 26/z 7
12 TÉKKÓ-SLÓVAKÍA 3 2 1/2 2iz 3 2 2/z 3 2/z 2 / E2 r/z 3 2% 6
13 BANDARÍK/N 3 31 2 r/ 4 3% 3 2 3 1/z 3 2 2/z 2 M 2
/2 ‘ RÚMENÍA 3/z 2/z 1. 2 2 2/z 1/z 2 1/z 27z 27z 1 2 5/ 26/z 8
ÍSLENZA skáksveitin til Kúbu
varð í ellefta sæti í A-riðli með
19 vinninga. í þrettándu umferð
tefldi ísland við Júgóslavíu, og
unnu Júgóslavar með 3 vinning-
um gegn einum. Friðrik gerði
jafntefli við Gligoric, Ingi gerði
jafntefli við Ivkov, en Gunnar
tapaði fyrir Matulovic, og Frey-
steinn tapaði fyrir Matanovic.
1
ianga ver
ár
— áður en hægt er að leggja jarðstrengi
AÐ UNDANFÖRNU hafa
nokkrar umræður orðið í
blöðum um rafmagnsmál í
Árbæjarhverfi og af því til-
efni sneri Morgunblaðið sér í
gær til Aðalsteins Guðjohn-
sen hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur og Ellerts
Schram, skrifstofustjóra
horgarverkfræðings, og spurð
ist fyrir um mál þetta.
Það kom fram hjá fyrr-
nefndum aðilum, að samkv.
lóðarskilmálum eiga lóðar-
hafar að slétta úr lóðum sín-
um og koma þeim í ákveðna
hæð en það er forsenda þess
að hægt sé að leggja jarð-
strengi í fjölbýlishúsin í Ár-
bæjarhverfi. Ennfremur er
nauðsynlegt, að íbuar í þessu
hverfi gangi frá fullgildum
umsóknum um heimtaugar
en til þessa hefur enginn
íbúi í hverfinu gengið frá
slíkum umsóknum fullgild-
um.
Ellcrt Schram, skrifstofustjóri
borgarverkfræðings, sagði að enn
væri ógengið frá nokkrum lóð-
um í Árbæjarhverfi, en það væri
hlutverk lóðarhafa en ekki borg
arinnar. Samkv. lóðarskilmálum
er skýrt tekið fram, að lóðar-
hafar skuli slétta lóðir og koma
þeim í rétta hæð. Að vísu eru
því engin tímatakmörk sett en
dragist það úr hófi getur skrif-
stofa borgarverkfræðings látið
framkvæma það verk á kostnað
lóðarhafa. í athugun er hjá borg
arverkfræðingi að grípa til rót-
tækra aðgerða gagnvart þeim
lóðarhöfum, sem enn hafa ekki
fullnægt þessum lóðarskilmál-
um.
Aðalsteinn Guðjohnsen sagði,
að í Árbæjarhverfi hefðu verið
lagðar svonefndar vinnulínur svo
sem venja er í nýbyggðum hverf
um, en þær eru ebki ætlaðar
til þess að flytja orku til heim-
ilisnotkunar heldur til þess að
sjá byggingum fyrir orku til
vinnuljósa og minni véla. Raf-
magnsveitan getur ekki lagt
jarðstrengi í fjölbýlishúsin í Ár-
bæjárhverfi fyrr en lóðarskil-
málum um sléttun lóða hefur
verið fullnægt. Hins vegar hef-
ur Rafmagnsveitan fyrir alllöngu
hafið jarðstrengjalagnir á þeim
svæðum þar sem búið er að
ganga frá lóðúm enda þótt slíkt
sé að sjálfsögðu óhagkvæmara
heldur en að taka allt fyrir í
einu.
Spennistöðvar eru fullbyggðar
í hverfinu og öll tæki í þeim
eru komin upp fyrir alllöngu og
stöðvarnar komnar í samband
við háspennukerfið.
Aðspurður um það, hvort loft-
línur gætu leyst það vandamál,
sem íbúar í Árbæjarhverfi eiga
við að búa nú, sagði Aðalsteinn
Guðjohnsen, að það væri tækrii-
lega óhagkvæmt, og kostnaðar-
samt að leggja loftlínur og það
mundi einnig tefja fyrir því, að
íbúar gengju frá umsóknum um
varanlegar heimtaugar, en eins
og sagði í upphafi hefur enginn
íbúi hverfisins gengið frá full-
gildum umsóknum um heimtaug
ar. Hins vegar hafa nokkrir íbú-
ar gengið frá umsóknum, sem
eru ófullkomnar.
f Árbæjarhverfi norðan Rofa-
bæjar eru nú 850 íbúðir en þar
af eru 50 raðhúsaíbúðir. Flutt
mun vera í 187 þessara íbúða.
Eldur í Hamp-
iðjunni og Bol-
holti 4.
AÐFARANÓTT sunnudags sl. kl.
2.13 kom eldur upp í miðstöðv-
arklefa í Hampiðjunni. Er
slökkviliðið kom á vettvang log-
aði eldur út um glugga, en fljótt
og vel tókst að slökkva hann.
Grðu Iitlar skemmdir á klefan-
um.
Þá kviknaði í gashylki í Bol-
holti 4 kl. 13.25 í gærdag. Fólk,
sem þar var að störfum, var
beðið um að fjarlægja sig sökum
sprengjuhættu af gashylkjum.
sem í húsinu voru. Gekk slökkvi
starf greiðlega og skemmdir á
húsnæðinu urðu litlar. Engin
meiðsl urðu á fólki.
Flugvél snýr við
Stykkishólmi, 21. nóv.
1 GÆR gerði versta veður hér
um slóðir og varð flugvél Björns
Pálssonar, Cessina 180 að snúa
við á leiðinni tii Reykjavíkur og
lenda á flugvellinum hér í Stykk
ishólmi.
Flugvélin, sem var að koma
frá Reykjanesi með tvo farþega,
varð að snúa við yfir Snæfells-
nesfjallgarði vegna éljagangs.
Var hún þá stödd yfir Sátudal.
Flugvélin lenti hér í slæmu
veðri og var stór, yfirbyggður
vörufiutningabíll settur henni
til skjóls, en hún reyrð niður
með sandpokum. Er vélin enn
veðurteppt hér á Stykkishólmi.
Frá neðri deild
Á FUNDl neðri deildar í gær,
fluttu Magnús Jónsson fjármála
ráðherra, framsögu fyrir frv. um
heimild fyrir ríkisstjórnina til að
ábyrgjast lán til kaupa á síldar-
flutningaskipi og fl. Frumvarpið
er til staðfestingar bráðabirgða-
laga um sama efni og var fyrir
skömmu afgreitt úr efri deild.
Ráðherra sagði í stuttri fram-
söguræðu, að skipið, er þegar
væri keypt, hefði reynzt allvel.
Kvaðst ráðherra vona, að þing-
deild samþykki frv. Frumvarp-
inu var síðan vísað til annarrar
umræðu og fjárhagsnefndar.
Gullbringusýslð
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf
stæðisflokksins í Gullbringu-
sýslu verður í kvöld kl. 8.30
í Stapa.
BCvikncEr í hgá Kaupfféiagi
verkamanna ú Akureyri
Akureyrl, 21. nóv.
eldi, en reykur barst um
ELDUR kom upp í geymslu- húsið og einnig { nr. 9) sem er
herbergi a bak við verzlanir u - . , * ,
Kaupíélags verkamanna í afaSt þnggja hæða tlmburhus’
Strandgötu 7 skömmu fyrir há- 1 þar sem emnlS eru verzlanir
degi í dag. Brann geymslan | kaupfélagsins. Reykskemmdir
mjög að innan og einnig komst urðu einhverjar á vörum, en
eldur í snyrtiherbergi á efri I ekki verða þær skemmdir rann 1
hæð hússins, en á þeirri hæð sakaðar fyrr en á morgun. Eng-
eru skrifstofur verkalýðsfélag- j in töf verður á rekstri fyrir-
anna á Akureyri.
Aðrar skemmdir urðu ekki af
tækisins.
Ekki er allt fullljóst um elds-
Endurgreiðsla veröjöfnunar-
gjaldsins til togara
— til umræðu á Alþingi / gær
ENDURGREIDSLA til togara á
verðjöfnunargjaldi af olíum var
til 1. umræðu í Efri deild AI-
þingis í gær. Viðskiptamálaráð-
herra, Gylfi Þ. Gíslason, hafði
framsögu fyrir frv. ríkisstjórnar
innar um þetta efni. Sagði hann
að hér væri ekki um stórar upp-
hæðir að ræða og mundi verð-
jöfnunarsjóður geta staðið undir
þessum greiðslum.
Þegar lögin um verðjöfnunar-
gjald voru sett, sagði viðskipta-
málaráðherra, kvað meira að
togaraútgerð en nú. Nú eru þær
nær eingöngu stundaðar frá
Reykjavík, Hafnarfirði og Akur-
eyri. Afkoma togaranna er bág-
borin. Togararnir í Reykjavík
og Hafnarfirði greiða til sjóðs-
ins en togararnir á Akureyri fá
smávægilegar greiðslur úr hon-
um. Notkun þeirra olíutegunda,
sem hér um ræðir hefur aukizt
og m.a. nota síldarverksmiðjurn
ar góðs af verðjöfnuninni. Að
lokinni ræðu ráðherra var mál-
inu vísað til 2. umræðu og
nefndar.
allt upptökin, en svo mikið er víst,
að smádrengir nöfðu kveikt í
bréfarusli norðan við veginn
skömmu áður en eldsins varð
vart. Kona nokkur sá til þeirra
og gerði starfsmönnum kaup-
félagsins viðvart og töldu þeir
sig hafa slökkt í ruslinu að
fullu. Hugsanlega hefur neisti
borizt inn í timburvegginn, þótt
járnklæddur sé og síðan í ein-
angrun. Slókkviliðið kom á auga
bragði og slökkti á hálftíma.
Hvöss sunnanátt var hér í morg
un og hefði verið erfitt að hefta
eldinn, ef hann hefði náð að
magnast að ráði því að þarna er
stór þyrping timburhúsa á alla
vegu og standa þau þétt.
Sv. P.
Akureyri
AÐALFUNDUR Sjalfstæðis-
kvennafélags Varnar á Akur-
eyri, verður haldinn í Sjálfstæð-
ishúsinu (litlasalnum) í kvöld
kL 8.30. Að loknum fundar-
störfum flytur Halldór Blöndal
erindreki ræðu og sýnd verður
kvikmynd.
STAKSTUWáB
íslenzk tryggingar-
mál
S.l. sunnudag birtist athyglis-
vert viðtal við ungan trygginga-
fræðing, Erlend Lárusson, sen»
starfað hefur um skeið í Svíþjóð,
en mun nú taka við starfi hjá
tryggingafélagi hér í borg-
inni. Aðspurður um íslenzk trygg
ingamál sagði Erlendur Lárus-
son: „Ástandið í íslenzkum trygg
ingarmálum í dag, minnir að
sumu leiti á ástand það, sem
ríkti í Svíþjóð fyrir 40 árum. Þá
risu upp tryggingarfélög þar
eins og gorkúlur á þann hátt,
að safnað var saman skilmálum
og iðgjaldatöxtum þeirra félaga
sem fyrir voru, einu eða tveim-
ur nýjum atriðum bætt í skil-
mála og iðgjöld lækkuð. Félög
þessi voru oft lítil með ónóga*
sjóði og rekstrarfé og stjórnað að
harðsvífnum bissnesmönnum
eða valdafíknum náungum, sem
ekki báru skyn á tryggingarmál,
það kom að lokum að iðgjöldin
voru of lág fyrir minnstu félög-
in, sem þar með urðu úr sögunni,
en af þessu skapaðist slík óreiða
og öryggi fyrir tryggingartaka
og tryggingarfélög, að tryggingf-
armenn settust á rökstólana um
þessi mál. Var sett á fót eftirlit
með tryggingarfélögum, og trygg
ingarfélögin ákváðu að reisa
rekstur sinn á samkeppni í kostn
aðarhlið og þjónustu, en iðgjalda
skilmálar og taxtar yrðu að
mestu samræmdir“.
Tryggingar lítið
útbreiddar
„Það sem maður verður fyrst
var við hér á landi er hve trygg-
ingar almennt eru tiltölulega lítt
útbreiddar meðal almennings og
umhugsun fólks takmörkuð, að
þvi er virðist, um þörf þess að
byggja upp þjóðfélagslegt öryggi
sitt með hvers kyns frjálsum
tryggingum. Sú staðreynd, að
tryggingarskilmálar á íslandi ná
í mörgum tilfellum skemmra að
innilialdi en hjá nágrannaþjóð-
um okkar, og bætur er oft á tíð
um lágar á sjálfsagt sinn þátt í
þessu. Einnig veldur þessu örugg.
lega sú staðreynd að oft skortir
á, að tryggingarfélaginu hér á
landi sýni þann þjónustuanda við
tryggingartaka, sem æskilegur og
nauðsynlegur er í nútíma þjóð-
félagi“.
Þ j ónustuf yrirtæki
•
„Tryggingarfélög eiga fyrst og
fremst að vera þjónustufyrirtæki
fyrir tryggingartaka, samræma
þarf iðgjöld og gera skilmála að
miklum mun víðtækari en nú er,
þannig að almenningur geti geng
ið í hvaða tryggingarfélag sem er
og verið viss um að fá hagkvæma
og víðtæka tryggingu, sem full-
nægir þörfum hans í flestum at-
riðum. Almenningur hefur tak-
markaða möguleika á því að sctja
sig inn í skilmála í einstökum
atriðum og á að geta gengið að
því vísu, að ekki sé eitthvert
mikilvægt atriði einmitt undan-
tekið í skilmálum þess félags er
hann tryggir sig hjá“.