Morgunblaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 2B. nóv. 1966 MORCUN ELAÐIÐ 29 Skrifstofur okkar eru flutfar á L4UFÁSVEG 12 (Nýtt hús neðan við götuna skammt frá horni Laufásvegs og Skálholtsstígs). H. Ólafsson & Bernfiöft (Símar sem áður 1-97-90). Nýkominn jólaumbúðapappír 40 og 57 cm. rúllur. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1 1400. Starfsfolk óskast Bifreiðastjórar á ölgerðarbíla. Aðstoðarmenn á sömu bíla. ýkr Lagerstjóri. Skrifstofustúlka. Upplýsingar á skrifstofunni eftir há- degi í dag og í kvöld. Hvannfell hf. Kirkjustræti 10. — Reykjavík. Vélskdflustjdri Vantar vanan mann til að stjórna vélskóflu. BJörgun hf. uroarroiK vanttír í eftirtalin hverfi: Fossvogsblettur Hluti af Blesugróf Meðalholt Lambastaðahverfi Skerjaf. - sunnan fl. Talið við nfgreiðsluno sími 22480 ÍUÍItvarpiö Þriðjudagur 22. nóvember 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 9:35 Tilkynningar — Tónleik- ar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tijkynningar 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við sem heima sitjum. Cerður Guðmundsdóttir flytur gamla ástarsögu frá írlandi, í þýðingu Margrétar Thors. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tylkynningar — Létt lög: Mouloudi, Hom'anstring-hljóm- sveitin, Mamas og Papas, Schultz Reichel og Jim Reeves skemmta á ýmsan hátt. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Gósli Magnússon leikur Glettur og þrjú önnur píanólög eftir Pál ísólfsson. Sænski útvarpskórinn syngur þrjú kórkvæði eftir Wilihelm Stenhammar; Eric Ericson stj. Kyndel-kvartettinn leikur Strengj akvartett nr. 5 í G-dúr op. 29 efitir Stenhammar. 16:40 Útvarpssaga bamanna: „Ingi og Edda leysa vandann*4 eftir í>óri Guðbergsson. Höfundur les (9). 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í dönsflku og ensku. 17:20 Þingfréttir Tónleikar 18:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Tvær flugur í einu höggi Stefán Jónsson flytur erindi. 19:50 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 20:30 Útvarpssagan: „Það gerði&t í Nesvík‘‘ eftir séra Sigurð Einars son. Höfundur les (8). 21:0O Fréttir og veðurfregnir 21:30 Víðsjá: í>áttur um menn og menntir. 21:45 Úr „Óði á Ceciliumessu“ efitir Hándel. Fíliharmoníusveiitin í New York, Rutgers háskólakór- inn, Adele Addison sópransöng kona, John Wiemmer flautuleik ari, Laszlo Varga sellóleiikari, Bruce Prince-Joseph organleik- ari flytja. Stjómandi: Leonard Bernstein. 22:0Ö Magar Malagasa Andri Ísaksson sálfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 22:35 Strengleikar: Sautján fiðluleikarar úr hljóm- sveit Bolshojleikhússins í Moskvu leika þekkt lög. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræðing ur velur efnið og kynnir: JÞáttur eftir Kurt Tucholsky: „Das Leben ist ga rnicht so. Es ist ganz anderes‘‘. Flytjendur: Johann von Koozian og Martin Held. 23:35 Dagskrárlok. gEJE]E35]E]ggggggEigElE]gEjggg Ð1 Bað- herbergis- skápar með spegli einfaldir og tvöfaldir sex stærðir. E1 B1 Bl Eöl B1 B1 B1 B1 Ð1 B1 Ð1 B1 Chatwood-Milner PEItílSlGASKÁPARNIR heimsfrægu fyrir einkaheimili og fyrir- tæki. Mikið úrval. Kynnið ykkur verð og gæði. HERVALD EIRÍKSSON, sf. Austurstræti 17. Sími 22665 Benedikt Sveinsson héraðsdómslögmaður, Austurstræti 17. Sími 10223. ÞRBSTUR^ SKULI J. PÁLMASON héraðsdómslögmaður. Sambandshúsinu, Sölfhólsg. 4. Símar 12343 og 23338. Ragnar Tómasson héraðsdómslögmaður (hús Silla og Valda) Sími 2-46-45. Festingar fyrir alla bíla BLAUPUNKT ÍSETNING SAMDÆGURS. Radiover sL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8. BaHherhergisskáKiar Fallegir og nýtízkulegir. Fjölbreytt úrval. Laugavegi 15. Símar 1-3333 og 1-9635 Til sölu Iðnaðar- eða geymsluhúsnæði. — Húsið er 300 ferm. á tveimur hæðum, alls 600 ferm. Selst með sérstaklega hagstæðum greiðslukjörum. — Upplýsingar á skrif- stofunni, ekki í síma. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 14. Sími 21785 og 15332. eftir hádegi 32147. HÖTEL Opið til kl. 11.30 Sænski skopleikarinn MATS BAHR skemmtir í kvöld og næstu kvöld ásamt hljóm- sveit Karl Lilliendahls og söngkonunni Hjör- dísi Geirsdóttur. ÓVIÐJAFNANLEGUR SKEMMTIKRAFTUR. Borðþantanir í síma 22321. VERIÐ VELKOMIN. Kvöldverður frá kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.