Morgunblaðið - 27.11.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 27.11.1966, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. nóv. 1966 Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Glæsilegur Volkswagen ’59, til sölu. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 50756. Húsbyggjendur Smíðum útihurðir og fl. Afgreiðum fyrir jól. UppL í síma 54, HveragerðL Philips segulbandstæki til sölu, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 14971. Keflavík — Suðurnes Nagladekk — snjódekk snjókeðjur — keðjutoitar. Stapafell hf, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Ný leikföng — glervörur búsáhöld — gjafavörur. Stapafell, sími 1730. Ökukennsla Get bætt við mig nokkrum nemendum. Einnig aðstoð- að við endurnýjun öku- skírteinis. Kennt á Taunus CardinaL Sími 20016. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Uppl. Guðrúnargötu 4, — simi 23912. Chevrolet 1959 sendiferðabill til sölu. Bíll- inn er í mjög góðu ásig- komulagi, sæti fyrir 10 manns. Sími 33494. F orstofuherbergi ásamt baði óskast til leigu strax. Tilboð sendist MbL merkt: „Forstofuherbergi 8562“. Austurbær Nýleg 4ra herb. ibúð tii leigu. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Mbl. merkt „íbúð 8549“ fyrir fimmtu- dag. Rafvirkjun 18 ára piltur óskar eftir að komast á samning í raf- virkjun. Upplýsingar í síma 35423. Milliveggjaplötur úr bruna og vikri, 5, 7 og 10 cm þykkir. ódýr og góð framleiðsla. Hellu og Stein steypan sf., Bústaðabletti 8 við Breiðholtsveg. S. 30322. Óskum eftir tveim piltum i hljómsveit, sólógítarleik- ara og söngvara, einnig er til sölu nýlegur Hofner bassagítar. Uppl. í síma 14518 og eftir kL 5 í 41736. Herbergi óskast Reglusöm hjúkrunarkona óskar eftir herbergL Tilb. sendist blaðinu merkt: „8432“. Fákar Hesturinn, skaparans meistaramynd, er máttnrinn steyptur í hold og blóð, — sá sami, sem bærir vog og vind og vakir í listanna heiiögu glóð. — Mundin, sem hvílir á meitli og skafti, mannsandans draumur í orffsins hafti, — augans leit gegnum litanna sjóð, — allt er lífsins þrá eftir hreyfing og krafti. Sá drekkur hvern gleðinnar dropa í grunn, sem dansar á fákspori yfir grund. í mannsbarminn streymir sem aðfalls — unn af afli hestsins og göfugu lund. Maðurinn einn er ei nema hálfur, með öðrum er hann meiri en hann sjálfur. - Og knapinn á hestbaki er kóngur um stund, kórónulaus á hann ríki og álfur. Einar Benediktsson. 50 ára er í dag Agnar Magnús- son, Grensásvegi 56. í dag verða gefin saman í Kópavogskirkju ungfrú Þorbjörg Kolbrún Kjartansdóttir, laborant, Kjartans J. Jóhannssonar læknis Þinghólsbraut 27, Kópavogi, og stud. oeron. Guðmundur Ingi Björnsson, Jónssonar fram- kvaemdastjóra Bræðraborgar- stíg 12, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Bárugötu 40. Laugardaginn 19. nóvember opinberuðu trúlofun sína ung- frú Þórey Sigurbjörnsdóttir Tjarnargötu 42 og Öm Ásgeirs- son Stigahlíð 6. Laugardaginn 29. okt. voru gefin saman í hjónaband í Laug arneskirkju af séra Garðari Svav arssyni, ungfrú Þórdís Sigríður Óskarsdóttir, Urðarsrtíg 8, og Ófeigur Rúdólf Þorvaldsson, Urðarstíg 8. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla vörðustíg 30). BÖRN! Munið sunnudagaskólana Vísukorn FROST Liljan smá leggst í dá, lífi má ei halda. Æpa nábleik ýlustrá út í bláinn kalda. Stefán Stefánsson frá Móskógum. FRÉTTIR Kvenfélag Njarðvíkur heldur sinn árlega basar í Stapa sunnu- daginn 27. nóv. kL 4. Félagskon ur vinsamlegast skilið munum í síðasta lagi á hádegi á laugardag Engiim er heilagur sem Drottinn, því að enginn er til nema þú, ekk- ert bjarg er til nema vor Guð. Hl. Sam. 2,2). f dag er sunnudagur 27. nóvember og er það 231. dagur ársins 1966. Eftir lifa 34. dagar. 1. sunnudagur í jólaföstu Kristsinnreið f Jerúsal- em. Aðventa. Árdegisháflæði kl. 4:48. Síðdegisháflæði kl. 17:00 Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvakt í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 26. nóv. — 3. des. er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki, Sogaveg 108. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugard. — mánu- dagsmorguns Kristján Jóhannes- son sími 50056. Næturlæknir að faranótt 29. nóv. er Jósef ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 25/11. Guðjón Klemenzson sími 1567, 26/11. — 27/11. Kjartan Ólafs son sími 1700, 28/11. — 29/11. Arinbjörn Ólafsson sími 1840 30/11. — 1/12. Guðjón Klemenz- son sími 1567, 2/12. Kjartan Ólafsson sími 1700. Apótek Keflavíkur er opið 9-7 laugardag kl. 9-2 helgidaga kl. 1-3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —■ 4. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f-h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000. □ GIMLI 596611287 — I. Atkv. Fr. I.O.O.F. 3 = 14811288 = Sp. I.O.O.F. 10 = 14811288^ = K.S* □ HAMAR í Hf. 596611298 — 1 □ EDDA 596611297 — 1 3 Helgafell 596611306 IV/V. H&V. til Guðrúnar Árnadóttur, Hrauns veg 10, Guðrúnar Haraldsdóttur, Hraunsvegi 11, Maríu Frímans- dóttur, Holtsgötu 19, Jóhönnu Einarsdóttur, Reykjanesbraut 1 og Sigríðar Sigurðardóttur, Kirkjubraut 2, Karla Albertsson Hraunsveg 19. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardaginn 3. des. kl. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysu strönd heldur sinn árlega basar í barnaskólanum sunnudaginn 27. nóv. kl. 5 síðdegis. Margir góðir munir til jólagjafa. Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. desember í Langholts- skóla. Treystum konum í Ás- prestakalli að vera basarnefnd- inni hjálplegar við öflun muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- dísi Kristjánsdóttur, Sporða- grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur* Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig- urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð rúnu S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35. Frá kvenfélagssambandi is- lands. Leiðbeiningarstöð hus- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kL 3—5 nema laugardaga. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. sá NÆST bezti Jón Sigurðsson sálugi frá Kaldaðarnesi hafði Morten Hansen skólastjóra að fjárhaldsmanni sínum á skólaárunum. Jón Þurfti, eins og gengur, alloft að fá hjá honum vasapeninga og bar þá ýmsu við. Hann hafði meðal annars nokkrum sinnum sagt honum, að hann vantaði fyrir axlaböndum. Þegar svo einu sinni Jón kom og bað um aura til að kaupa sér axlabönd fyrir, sagði Morten Hansen: „Ég trúi nú ekki öðru, en það fari að tolla upp um þig. Jón minn“. NOKKUR ORÐ UM TOGARAUTGERÐ - o» 09 ■» _o ° Z--^~Sfcn'úAJ á Þaff væri slæmt að missa fjör ubeitina!!!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.