Morgunblaðið - 27.11.1966, Síða 7
Sunmidagur 27. nóv. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
Dunskir listnmenn hjó Tónlistnrfélnginu
Else Paaske.
Tónlistarfélagið heldur næst
komandi mánudags og þriðju-
dagskvöld danska tónleika.
Ung og efnileg söngkona
Else Paaske og undirleikari
hennar, Friedrieh Gúrtler,
danskur í móðurætt, koma
fram á þessum tónleikum og
verða á söngskránni m.a.
dönsk sönglög.
Else Paaske er ung söng-
kona, sem fyrst kom fram í
Kaupmannahöfn fyrir þremur
árum. Eékk hún þá góða
dóma fyrir söng sinn. Eftir
þetta stundaði hún framhalds-
nám í söng í Vínarborg í tvö
ár en undanfarið hefir hún
haldið tónleika víða í Dan-
mörku og Þýzkalandi.
Þar sem Else Paaske má
kallast ein af listakonum árs-
ins í Danmörku, þótti Tón-
listarfélaginu sjálfsagt að fá
hana hingað einmitt núna, er
íslendingar óska að sýna
dönsku þjóðinni vott þakk-
lætis og vináttu í sambandi
við afhendingu ísl. handrit-
anna.
Friedrich Gurtler stundaði
píanónám við Tónlistarháskól
ann í Kaupmannahöfn og síð-
an framhaldsnám hjá Edwin
Fischer í Zúrich og hjá Paul
Badura-Skoda o.fl. í Vínar-
borg. Gúrtler þykir sérstak-
lega góður píanóleikari, hæði
einleikari og undirleikari og
starfar mikið við danska út-
varpið. Á tónleikunum hér,
lei'kur hann tvö einleiksverk
fyrir píanó, Rapsódíu í h-moll
op. 79 eftir Brahms og „For-
lane“ úr „le Tambeo de Cou-
kennari í píanóleik við Tón-
listarháskólann í Kaupmanna
höfn.
Eins og fyrr getur, verða
tónleikarnir í Austurbæj ar-
bíói kl. 7 n.k. mánudags og
þriðjudagskvöld.
perin“ eftir Ravel. Hann er
Friedrich Gurtler.
F R E TTI R
K.F.U.K. Basar félagsins verS-
nr haldinn laugardaginn 3. des.
og hefst kl. 4 síðdegis. Munum
Bé skilað fimmtudag og föstudag,
1. og 2. des. Kökur eru einnig
vel- þegnar. Stjórnin.
Kristniboðsfélag karla.
Fundur á mánudagskvöld kl.
8:30 í Betaniu.
Krisfniboðsvika
Síðasta samkoma kristniboðs
vikunnar er í kvöld kl. 8:30 í
húsi K.F.U.M. og K.- við Amt-
mannsstíg. Þá tala Gísli Arn-
kelsson kristniboði og Gunnar
Sigurjónsson guðfræðingur.
Blandaður kór K.F.U.M. og
K. syngur. Allir velkomnir. Sýn-
ingin á fáséðum munum frá Kon-
só er opin að venju.
Kvénfélag Kópavogs heldur
fcasar sunnudaginn 4. des. kl. 3
í Félagsheimilinu. Ágóði rennur
til líknarsjóðs Áslaugar Maack
og sumardvalarheimilis barna í
Kópavogi. Vinsamlegast skilið
munum sem fyrst til Ásgerðar
Einarsdóttur, Neðstutröð 2, Ing-
veldar Guðmundsdóttur, Nýbýla
vegi 32, Líneyjar Bentsdóttur,
Digranesvegi 78, Sveinbjargar
Guðmundsdóttur, Stóragerði 37
og Öglu Bjarnadóttur, Urðar-
braut 5.
. Bræðrafélag Bústaðasóknar
Fundur í Réttarholtsskólanum
mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórn-
in.
Mbl. - gluggi
Sýning á munum Barnahjálp-
ar Hringsins verður í glugga
Morgunblaðsins í dag og næstu
daga. Jólakaffi Hringsins verð-
ur sunnudaginn 4. des. að Hótel
Borg. Basarinn verður í Póst-
hússtræti 9, (Almennar Trygg-
ingar h.f.).
Kvennadeld Skagfirðingafélags
Ins í Reykjavík heldur skemmti-
fund í Lindarbæ uppi miðviku-
daginn 30. nóv. kl .8.30 Spilað
verður Bingó Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
hefur basar 10. desember í sam-
komusal kirkjunnar (norður-
álmu). Félagskonur og aðrir, er
Btýðja vilja málefni kirkjunnar,
eru beðnir að gefa og safna mun
um og hjálpa til við basarinn.
Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig-
ríður Guðmundsdóttir Mímisvegi
6 (sími 12501) og frú Þóra Einars
dóttir Engihlíð 9 (sími 15969).
Á samkomu kristniboðsvikunn
»r í kvöld í KFUM og K húsinu
við Amtmannsstíg tala Ingunn
Gísladóttir hjúkrunarkona frá
Konsó og Ástráður Sigurstein-
dórsson skólastjóri. Æskulýðs-
kór K.F.U.M. og K. syngur.
Allir eru velkomnir. Sýningin á
gripunum frá Konsó er opin í
dag frá kl. 4—6 og frá 8 — 8.30
og eftir samkomuna.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 27. nóv. kl. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Öll
börn velkomin.
Keflavík — Njarðvík. Slysa-
varnadeild kvenna heldur 35
ára afmælisfund í Aðalveri
þriðjudaginn 29. nóv kl. 8.30.
Góð skemmtiatriði. Nánar í götu
auglýsingum.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur fyrir stúlkur 13 — 17
ára verður í Félagsheimilinu
mánudagskvöldið 28. nóv. kl.
8.30 Opið hús frá kl. 8. Frank
M. Halldórsson.
Langholtssöfnuður. Bræðrafé-
lag Langholtssafnaðar gengst
fyrir Aðventukvöldi í Safnaðar-
heimilinu sunnudagskvöldið kl.
8.30. Þar flytur erindi Eggert
Þorsteinsson ráðherra, Guðmund
ur Guðjónsson óperusöngvari
syngur. Upplestur, kórsöngur og
fleira
Jólabasar VINAHJÁLPAR er
á Hótel Sögu á sunnudag 27. nóv.
kl. 2.30.
Aðventukvöld Grensássóknar
verður í samkomusal Breiðagerð
isskólans sunnudag 27. nóv. kL
8.30. Einsöngur, kórsöngur, er-
indi: Jóhann Hannesson prófess-
or, litmyndasýning frá Noregi.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma kl. 8 Ásmundur Eiríks
son talar. Fjölbreyttur söngur.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur fund í Sjómannaskólanum
fimmtudaginn L desember kl.
8.30.
Heimatrúboðið. Sunnudaginn:
Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Al-
menn samkoma kl. 8.30. Verið
velkomin.
Konur í Styrktarfélagi vangef
inna. Munið basarinn og kaffi-
söluna í Tjarnarbúð sunnudag-
inn 4. des. Komið basarmunum
sem fyrst í Lyngásheimilið.
Tekið á móti kaffibrauði í Tjarn
arbúð sunnudagsmorguninn 4.
des.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag
kl. 11.00 og kl. 20.30 samkomu.r
Brigader Henny Driveklepp og
Kafteinn Sövly Aasoldsen stjórna
og tala. Sunnudagaskólinn kl.
14.00.
Kvenskátafélagið
Basar kvenskátafélagsins verð-
ur haldinn í Skátaheimilinu
sunnudaginn 27. nóv. kL 20,30.
Keflvíkingar. Sunnud. 27. nóv.
kL 4 e. h. hefst í Tjarnarlundi
basar og kaffisala til styrktar
starfinu í Kongó. — Leggjumst
á eitt um að styðja gott málefni.
Kristniboðsfélagið í Keflavík.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
boðar til almennrar samkomu í
Tjarnarlundi, sunnud. 27. nóv.
kl. 3 e. h. Gunnar Sigurjónsson,
cand theol., prédikar. Allir vel-
komnir.
Aðventukvöld Dómkirkjunnar
er á sunnudagskvöld 27. nóv. kl.
8.30. Hljóðfæraleikur, einsÖngur,
tvísöngur, kórsöngur, ræða, org-
elleikur. Allir velkomnir.
Styrktarfélag Keflavíkurkirkju
Fundur verður í Æskulýðsheim-
ilinu þriðjudaginn 29. nóy. kl.
8.30. Seld verða Jólakort. Takið
með ykkur handavinnu. Athugið,
að síðasti saumafundur félagsins
verður í Gagnfræðaskólanum
mánudaginn 28. nóv. Vinsamlega
skilið basarmnunum. Stjórnin.
Borgfirðingafélagið í Reykjav.
býður öllum eldri Borgfirðingum
til kaffidrykkju í Tjarnarbúð
sunnudaginn 27. nóv. frá kl. 14
til 18. Verið öll velkomin. Stjórn
in.
Frá Guðspekifélaginu. Jóla-
basar félagsins verður haldinn
sunnudaginn 11. des. Félagar og
velunnarar eru vinsfimlegast
beðnir að koma gjöfum sínum
fyrir laugard. 10. des. í Guð-
spekifélagshúsið, Ingólfstræti 22
eða Hannyrðaverzlun Þuríðar
Sigur j ónsdóttar, Aðalstræti 12,
Helgu Kaaber, Reynimel 41,
Ingibjargar Tryggvadóttur,
Nökkvavog 26.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Sunnudaginn 27. nóv.: sunnudaga
skóli kl. 11. Almenn samkoma kl.
4. Bænastund alla virka daga kl.
7 Allir velkomnir.
VETRARHJÁLPIN. Laufás
veg 41, (Farfuglaheimilinu),
sími 10785, opið kl. 9-12 og
1-5. Styðjið og styrkið Vetrar
hjálpina.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur basar og kaffisölu í Tjarn
arlundi sunnudaginn 27. nóv.
Komið og styrkið gott málefni.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík heldur sína ár-
legu hlutaveltu sunnudaginn 27.
nóv. í Listamannaskálanum kl.
2. Félagskonur komi vinsamleg-
ast með muni í Listamannaskál-
ann á laugardag.
Kvenfélag Garðahrepps. Basar
og kaffisala verður sunnudaginn
27. nóv. kl. 3 í samkomuhúsinu á
Garðaholti. Allur ágóði rennur
í barnaleikvallasjóð. Kvenfélags
konur vinsamlegast skili basar-
munum strax og tekið er á móti
kökum milli 10-2 basardaginn í
samkomuhúsinu. Basarnefndin.
Kópavogsbúar
Fannhvítt frá Fönn.
Dúkar - Stykkjaþvottur
Frágangsþvottur
Blautþvottur
— Sækjum — Sendum
Fannhvítt frá Fönn.
Fjólugotu 19 B. Sími 17220.
Trésmíðaverkstæði
Getum bætt við okkur
verkefnum. Innréttingar og
breytingar. Upplýsingar í
síma 51914.
Atvinna óskast
Óska eftir vinnu .á kvöldin,
margt kemur til greina.
Hef bíl til umráða. Uppl.
í síma 35816.
Gamlar bækur keyptar
og notuð íslenzk frímerki.
Fornbókasalan, Sauðárkr.
Múrverk-
Tökum að okkur alls konar
múrverk ásamt breyting-
um og uppsteypu á húsum.
Tilb. sendist blaðinu fyrir
föstud. merkt: „Fagmenn
8550“.
Atvinna í Bretlandi
Ráðningarskrifstofa í Lond
on getur útvegað ísl. stúlk-
um dvöl á góðum enskuin
heimilum. Uppl. veitir
Ferðaskrifstofan Útsýn,
Austurstræti 11.
MOSKVITCH 1964
T i 1 s ö 1 u stórglæsilegur
vagn. Allur sem nýr. UppL
í síma 50756.
Málaravinna
Önnumst alla málaravinnu.
Jón og Róbert,
sími 15667 og 21893.
Haglaskot
margar tegundir.
Verzlun Ingólfs Agnars,
Sauðárkróki.
Ódýrar bækur
★
Fornbókasalan, Sauðárkr.
Leikföng — gjafavörur
Verzlun Ingólfs Agnars,
Sauðárkróki.
Til leigu
2ja herb. ífoúð í 10 mánuðL
Einhver fyrirframgreiðsla
æskileg. Upplýsingar í
síma 11733.
Svefnbekkir kr. 2.400,00
Svefnsófar kr. 1.500,00 af-
sláttur. — Svefnstólar, —
gjafverð. Tízkuáklæði. —
Sófaverkstæðið, Grettis-
. götu 69. Sími 20676. Opið
kl. 2—9.
Keflvíkingar
Kirkjukór Keflavíkur vant
ar nokkrar karlaraddir. —
Gjörið svo vel að hafa
samband við Geir Þórar-
insson í síma 1315 eða í
síma 1106.
Stjórnin.
Hfálverkasýning
í Hótel Hveragerði.
Jutta D. Guðbergsson.
Nýtízku einbýlishús
163 ferm. kjallari og hæð í smíðum við Stigahlíð
til sölu. Seljandi vill taka góða 4ra — 6 herb. íbúð
upp í og mætti væntanlegur kaupandi búa í henni
á meðan hann fullgerði húsið.
Nánari upplýsingar gefur
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12 — Sími 24300
Blaðburðarfólk
vantur í eftirtalin hverfi:
Hluti af Blesugróf
Méðalholt
Lambastaðahverfi
Skerjaf. - sunnan fl.
Hraunteigur
Seltjarnarnes —
Skólabraut
Laufásvegur I.
Laugavegur, neðri
Njálsgata
Talið við afgreiðsluna sími 22480