Morgunblaðið - 27.11.1966, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. nóv. 1966
1 n 'A N GU IR 1 K\l | NNi A ÚTGEFANDI: LANDSSAMBAND SJÁLFSTÆÐISKVENNA rV RITSTJÖRAR: ANNA BORG OG ANNA BJARNASON
4
— í>að er aðeins miðað við að
greiða kennsluna og er 120 kr.
fyrir hverja konu í þessi 5 kvöld,
sera námskeiðið stendur yfir.
Efnið verða þær að sjálfsögðu
að kaupa sjálfar og sjá kennsiu-
konurnar um það.
Þegar við komurn voru þær
etjórnarkoivur einmitt að reiða
fram kaffi og dýrindis kökur,
sem formaóur félagsins býður
að jafnaði upp á á föndurkvöid-
unum. Stöldruðum við nokkuð
við í eldhúsfnu, fengum kaffi-
sopa og ræddum við Maríu
Maack.
— Er mikil aðsókn að þessum
föndurkvöldum?
— Já, blessaðar verið þið. Það og frú Kristín Magnúsdóttir.
Þarna sjást greinilega hinir vinsælu handavinnupokar úr basti. Einnig Mana Maack, formaður
og hvatamaður að þessum föndurkvöldum og til hliðar hægra megin eru þær frúmar Sigur-
björg Sigurgeirsdóttir, sem unnið hefur ötullega að framkvæmd föndurkvöldanna ásamt Maríu
Glatt á hjalla í Valhðll
IMær fjörutíu konur á föndumámskeíði hjá Hvöt
komust miklu færri að en vildu.
Við gátum ekki tekið fleiri en
34, en svo eru 6 stálpaðar telpur
sem fengu að fljóta með mæðr-
um sínum.
fá tvær alveg * ágætis kennslu-
konur, Ingibjörgu Hannesdóttur
og Magneu Hjálmsdóttur, til
þess að kenna fyrir okkur.
— Hvað er þátttökugjaldið
mikið?
brosti til formannsins, — og
hermdi upp á mig gamalt lóforð,
sem ég varð að standa við. Og
hver getur sagt nei við Maríu?
— Hvað er það nú helzt sem
kennt er hér?
—• Það er margskonar,
bast og tágarvinna, filt-vinna,
óró-ir, o.fl.
— Og hvað er búið til aðal-
lega?
— Mjög vinsælt og raunar ein
Þegar við höfðum kvatt og
þakkað fyrir okkur s'áum við
eftir því að hafa ekki reynt
að komazt á þetta föndurnám-
skeið. Þarna er tilvalið að búa
til jólagjafir, fyrir nú utan hve
gaman væri að kenna börnum
sínum svona • skemmtilega
vinnu. — Væri ekki tilval-
ið fyrir saumaklúbba bæjarins
að reyna að fá til sín föndur-
kennara? Hann þyrfti ekki að
korna nema einu sinni eða tvisv-
ar, en gallinn er bara sá, að
mjög mikill skortur er á hæfum
föndurkennurum. Annars væri
— Konurnar virðast fullar
áhuga. Hvað er vinsælasta vinn-
an hjá þeim?
— Áhugirm hjá konunum er
alveg einstakur og þær komast
yfir ein'hver ósköp. Annars er
miklu betra að spyrja kennar-
anna eftir því hvað er vinsæl-
ast.
— Hverjar kenna hjá ykkur?
— Við vorum svo heppnar að
—x—
Er við höfðum lokið við kaff-
ið héldum við til „stofu“. Þar
voru allar konurnar önnum kafn
ar við ýmis konar handavinnu
og uppi á vegg hengju full-
gerð sýnishorn, eins og sjá má á
meðfylgjandi myndum.
Við snerum okkur til annarar
kennslukonunnar, Ingibjargar
Hannesdóttur.
.— Ég.hafði ákveðið að hætta
við alla föndurkennslu í vetu>,
sagði Ingibjörg — og hafði ma.s.
þverneitað ýmsum aðilum sem
fóru fram á að ég kenndi. En
svo kom hún María mín, — hún
Þarna sést hinn vinsæli jólatrésdúkur uppi á vegg ásamt jólaveggskreytingu, sem eru filtmynd-
ir límdar á hessianstriga.
NOKKUR undanfarin föstudags-
kvöld hefur verið glatt á hjalla
i Valhöll við Suðurgötu. Þar
hafa verið saman komnar á
Ijórða tug kvenna ásamt nokkr-
um stálpuðum telpum í föndur-
starfi á vegum ’ Sjálfstæðis-
kvennafélagsins Hvatar. Frétta-
menn síðunnar litu þarna inn sl.
föstudagskvöld í þeim tilgangi
að kynna lesendum síðunnar
þessn vinsælu starfsemi Hvatar.
Ræddum við lítillega við m.a.
formann félagsins, Maríu Maack,
einnig þær frúmar Kristínu
Magnúídóttur og Sigurbjörgu
Sigurgeirsdóttur, sem háðar eiga
sæti í stjórn Hvatar og hefur
Sigurbjörg unnið, ásamt for-
manni að framkvæmd föndúr-
kvöldanna.
ógleymdum jólatrésdúkunum sem
ég held að allar konurnar haíi
búið til. Eru þá klipptar myndir
út í filt og límdar á hessian-
striga. Þá hafa einnig nokkrar
konur skorið út í bein, eyrna-
lokka og aðra skrautmuni.
— Þarf ekki sérstaka hand-
lagni til þess?
— Þeim gengur þetta alveg
prýðilega, og að útskurðinum
loknum er hlutuxinn síðan slip-
aður.
falt, er að hekla handavinnu-
þetta kærkomin tilfbreyting.
poka úr basti. Er þá heklað í
hring úr mislitu basti. Búnar eru
til lampahlífar, blaðagrindur,
brúðuvöggur, aðventukransar,
fíligran-öskjur (smá öskjur með
bast ívafi, sem minnir á víra-
virki), borðhlífar (litlar mósaík-
flísar límdar á tréplötu), jóla-
almanök og veggskreytingar, að
Einnig dettur manni í hug
hvort ekki mætti glæða áhuga
ungra telpna á handavinnu l
barnaskólunum með því að leyfa
þeim að föndra t.d. í síðustu
tímunum fyrir jólin, og hvíla sig
þá frá að prjóna skyldustykkin
um stund.
— A. Bj,
Litlu telpurnar eru fullar áhuga á að búa til aðventukransa úr basti enda sýnast þeir miklu
mun hentugri en þeir sem búnir eru til úr grenivafningum.
„Fíligran“-öskjurnar eru vinsælt viðfangsefni, einnig óróarnar
sem þarna eru á frumstigi.