Morgunblaðið - 27.11.1966, Síða 14

Morgunblaðið - 27.11.1966, Síða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. nóv. 1966 KjósarsýsBa — Kjósarsýsla Sjálfstaeðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson heldur fund um skipuiagsmál þriðjud. 29. nóv. n.k. að Hlégarði kl. 9.00 e.h. SÓPHANÍAS PÁLSSON talar um SKIPUI>AGSlVIÁL HÉRAÐSINS. Alþingisrnenn og oddvitar hreppanna mæta á fundinum. Allir héraðsbúar velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. SAMKOMUR Kristniboðsvikan Síðasta samkoma kristni- boðsvikunnar er í kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM við Amt- mannsstíg. Raeðumenn: Gísii Arnkelsson, kristniboði, og Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur. Kórsöngur. Sýning Konsó-gripa. — Allir vel- komnir. Kristniboðssambandið. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 og 20.30 samkomur. Brig. Henny Driveklepp og kaft. Sölvy Asoldsen stjórna og tala. _ ASFMtAGUS sour mix asperges |*WCT 0» IMMCI JL CJ DIILFR4IMCE Franskar súpur táu tegundir Biðjið um BEZTU súpurnar! Biðjið um ÓDÝRUSTU súpurnar! Biðjið um FRÖNSKU súpurnar! Heildsölubirgðir: Sími: 15789. John Lindsay hf. Aðalstrœti 8. Kauíer’s og þér fáið það bezta RRJÓSTAHALDARA síða og stutta. BUXNABELTI m/blúnduteyg j u neðan á skálmum SLANKBELTI í mism. siddum TEYGJUBELTI síð og stutt CORSELETTE undir samkvæmis- kjólana Litir: Hvítt — svart og nýi liturinn SKINTONE Allar tegundir af KANTERS vórum á einum stað. vkkabúfam LAUGAVEGI 42. Kaupmenn — Kaupfélög — Verzlunarféicg Þar sem leyfður hefur verið frjáls innflutningur á fóðurvörum frá áramótum nk. vilj- um vér vekja athygli yðar á því, að vér höfum tekið að oss einkaumboð á íslandi fyrir The British Oil & Cohe HOfs Ltd. í Bretlondi Frá og með 1. janúar nk. munum vér geta boðið allar tegundir af blönduðum fóður- vörum, hvort heldur er mjöl eða kögglafóð ur. Þar sem B. O. C. M. er stærsta fóðurblöndu nar verksmiðja í Evrópu og rekur stærsta tilraunabúskap í Evrópu, ætti það að tryggja bezta fóður sem völ er á, bæði hvað gæði og verð snertir. Afgreiðslur frá B. O. S. M. til íslands verða frá verksmiðju þeirra í Hull, en þaðan eru reglubundnar siglingar til flestra hafna hérlendis 4—5 sinnum í mánuði og getum vér boðið afgreiðslur stórar eða smáar, hvort sem óskað er eftir beinum innflutningi eða keypt af heildsölubirgðum vorum. FÓeURBlANDAN HF. • Grandavegi 42. — Reykjaví k. — Sími 21414.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.