Morgunblaðið - 27.11.1966, Qupperneq 15
Sunnuðagur 27. nóv. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
15
Skátabazarinn
verður haldinn í Skátaheimilinu við
Snorrabraut, sunnudaginn 27. nóvember
og hefst kl. 2,30 e.h.
Óvenjumikið af góðum og ódýrum munum.
Kaffisala hefst á sama tíma,
Hinir vinsælu lukkupokar seldir.
Jólasveinar skemmta börnunum.
K. S. F. R.
Fæst í flestum verzlunum.
Útgefandi.
Braubstofan
Slmi /60/2
Vesturgötu 25.
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Öpið frá
kl. 9—23.30.
Konur Kópavogi
Hjá okkur fáið þið hinar heimsþekktu
INNOXA snyrtivörur.
Verzlunin Lúna
Þinghólsbraut 19, Kópavogi.
Kcuoígt’s
AUSTURSTRÆTI.
SÓLSKINSFERÐIR
GULLFOSS
Vegna mikillar eftirspurnar eftir tveggja
manna herbergjum í sólskinsferðum Gull-
foss til Kanaríeyja — verða nokkur fjög-
urra manna herbergi tekin fyrir tvo far-
þega og seld fyrir sama verð og tveggja
manna herbergi.
Dragið ekki að kaupa farmiða. —
Athugið! Ódýrasta fargjaldið er aðeins
kr. 17.415,00, söluskattur fæði og þjón-
ustugjald innifalið.
Hf. Eimskipafélag IsSands
Sími 21460 — 15 línur.
Brjóstahaldarar
Buxnabelti
Slankbelti
Teygjub.
Corselette
Litir:
Hvítt — Svart
og nýi liturinn SKINTONF
löggjöf og
framkvæmdir"
nefnist erindi Johanns Hafsteins, domsm. ráðh. á aðal-
fundi fuiltrúaráðsÍRis í Sjálfstæðlshúsinu n.k. mánudagskv., 28. nóv. kS. 20.30
Auk venjulegra aðalfundarstarfa fer fram
kosning fulltrúa í kjörnefnd vegna Alþingiskosninga
Fulltrúar eru hvattir til oð fjölsækja fundinn
Meðlimir fulltrúaráðsins eru mi nntir á að sýna þarf skírteini við
innganginn. — Hafi þeir ekki fengið skírteini á árinu eru þeir
beðnir að hafa samband við skri fstofu fulltrúaráðsins í Valhöll.
Símar 17100 — 18192.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfél. í Reykjavík