Morgunblaðið - 27.11.1966, Side 16
\
I
16
MOHGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. nóv. 1966
Útgefandi:
Fr amk væmdast j ór i:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstj órn:
Auglvsingar og afgreiðsla:
Áskriftargjald kr. 105.00
í lausasölu kr.
Hf. Árvakur, ReykjavOc.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
7.00 eintakið.
FRAMSÖKNARAFTUR-
HALD OG MOSKVU-
KOMMÚNISTAR
Tj a ð hefur of lengi verið
harmasaga íslenzkrar
verkalýðshreyfingar, að ó-
prúttnir, pólitískir tækifæris-
sinnar hafa náð verulegum
tökum á henni og notað hana
sér til pólitísks framdráttar, í
stað þess að beita henni fyrst
og fremst í baráttu fyrir
hagsmunamálum verkalýðs-
stéttanna. Verkalýðshreyf-
ingin hefur um of blandazt
inn í flokkspólitísk átök og
það hefur hamlað starfi
hennar á öðrum vettvangi.
En á síðustu árum hefur
þess greinilega orðið vart, að
ný viðhorf hafa skapazt inn-
an verkaiýðshreyfingarinnar
og grundvöllur virðist vera
að myndast fyrir samvinnu
manna úr mismunandi stjórn
málaflokkúm á faglegum
grundvelli innan verkalýðs-
hreyfingarinnar. Fyrir laun-
þega í landimi er þetta já-
kvæð þróun.
Á Alþýðusambandsþinginu,
sem nú er nýlokið, kom þessi
þróun skýrlega fram í þeirri
samstöðu, sem náðist um þýð-
ingarmiklar skipúlagsbreyt-
ingar á Alþýðusambandinu.
En þegar til þess kom á þing-
inu að útfæra þessa stefnu á
breiðari grundvelli og skapa
hinum mismunandi öflum
innan Alþýðusambandsins
tækifæri til þess að eiga full-
trúa í stjórn þess, kom annað
| hljóð í strokkinn. Þá risu upp
Moskvukom mnistarnir á
þinginu og Framsóknarmenn-
irnir í innilegu bandalagi og
lögðust gegn tillögum forseta
Alþýðusambandsins um að
| fjölgað yrði í miðstjórn með
j þetta fyrir augum.
Það er því sannarlega grát-
broslegt að lesa fréttaflutning
Framsóknarmálgagnsins af
ATþýðusambandsþingi, þegar
! þeir þykjast hafa „hindrað
hrossakaup íhalds og komm-
únista“. Framsóknarmenn
hafa nú sýnt sitt rétta andlit
í verkalýðshreyfingunni, þeir
hafa sýnt sig af því að vera
argasta afturhaldið, sem fyrir
finnst innan íslenzkrar verka
lýðshreyfingar, reiðubúnir til
þess að gera bandalag
• við Moskvukommúnistana í
verkalýðshreyfingunni um að
halda áfram því pólitíska
stríði, sem of lengi hefur lam-
að starf íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar að hagsmunamál-
um launþega.
Þetta bandalag Framsókn-
arafturhaldsins og Moskvu-
kommúnista kom skýrlega
fram í atkvæðagreiðslu um
tillögu forseta Alþýðusam-
bandsins um fjölgun í mið-
sóknarafturhaldið og Moskvu
kommúnistar höndum saman
um að hindra framgang þeirr
ar tillögu.
Framsóknarmenn sýndu
það því á þessu Alþýðusam-
bandsþingi, að þeir eru aftur-
haldið í íslenzkri verkalýðs-
hreyfingu, óþurftarmenn, sem
skirrast ekki við að mynda
bandalag við Moskvukomm-
únistum tit þess að koma í
veg fyrir að samvinna og frið
ur takist innan verkalýðs-
hreyfingarinnar um brýnustu
hagsmunamál launþega.
INNFLUTNINGUR
ÖSEKKJAÐS
KORNS
\ þessu ári hafa nokkrar
^ breytingar orðið á korn-
innflutningi tii landsins og er
nú farið að flytja kornið inn
ósekkjað. Furðuíegt má þó
telja, að Framsóknarmál-
gagnið hefur að undanförnu
haldið því fram, að Samband
íslenzkra samvinnufélaga hafi
haft eitthvert frumkvæði í
þessum efnum.
Eins og fram kom í viðtali
við forstjóra Fóðurblöndunn-
ar hf. í Mbl. í gær, flutti það
fyrirtæki inn fyrsta farm ó-
sekkjaðs korns til landsins sl.
vor og hefur þegar flutt inn
3 farma af ósekkjuðu korni.
Það kom einnig fram í þessu
viðtali, að Fóðurblandan hef-
ur lækkað fóðurblöndur sín-
ar töluvert, eða um 530 kr. pr.
tonn, þar sem hagkvæmara
er að flytja inn ómalað og ó-
sekkjað korn, og mala það hér
heima.
Slíkar framfarir eru til mik
illa bóta og hagsmunum
bænda mikilvægar. En á-
stæðulaust er að eigna öðrum
frumkvæðið í þessum efnum,
en þeim sem það ber að
réttu.
V .
NÝ VIÐHORF
Fnn er ekki ljóst hvernig
háttað verður stjórnar-
myndun í Danmörku, en lík-
ur benda til að Jafnaðarmenn
og SF-flokkurinn standi sam-
an að nýrri ríkisstjórn. Verði
svo er þar um athyglisverðan
viðburð að ræða.
íþ UTANÚRHEIMI
Évtúsénkó og R. Kennedy.
Évtúsénkó og Rob.
Kennedy ræðast við
ER ROBERT F. Kenn
edy, öldungardeildarþing-
maður, hafði lokið síðustu
kosningaræðu sinni, fyrr
í þessum mánuði, ræddi
hann í nær þrjár klukfeu-
strmdir við sovézka ljóð-
skáldið Evgení Évtúsénkó.
Umræðuefnið var skáld-
skapur.
Kennedy og Évtúsénkó
ræddust ýmist við á ensku
eða rússneku, en þá með
aðstoð túlks. Sagt er, að
mjög vel hafi farið á með
þeim.
Þetta voru einkaviðræður,
sem fóru fram í íbúð Kenn-
edys í New York. Kennedy
sagði síðar: „Við ræddum
um þróun mála í Bandaríkj-
unum, og vandamál ungdóms
ins urn heim allan . . . um
SF-flokkarnir í Danmörku
og Noregi eru sprottnir af ó-
líkum meið. Danski flokkur-
inn verður til vegna klofn-
ings í kommúnistaflokknum
en sá norski vegna klofnings
í Verkamannaflokknum. En
fram til þessa hefur verið tal-
ið ólíklegt að jafnaðarmenn á
Norðurlöndum gengju tii
stjórnarsamstarfs við litlu
flokkana til vinstri við þá.
Verði sú raunin á nú í Dan-
mörku getur það haft víð-
tækari áhrif á hinum Norð-
urlöndunum. Jafnaðarmenn
standa þar greinilega höllum
fæti en virðast nú fúsari til
þess en áður að halda völdum
með tilstyrk flokka sem
standa a.m.k. mjög nærri
kommúnistum.
menntamenn og nútímaþjóð-
félag".
Sjálfur sagði Evtúsénkó, er
hann heyrði Kennedy láta
sér þassi orð um munn fara:
„Vandamálin í nútímaþjóð-
félaginu eru gamaldags, er
ekki svo?“
Kennedy sagði ennfremur:
„Við ræddum um framtíðina,
samskipti landa, og, verð ég
að segja, hvort mannkynið
muni líða undir lok eða
ekki“.
Evtúsénkó, sem er nú á
ferðalagi um Bandaríkin, hef
ur lýst Kennedy þannig:
„Hann á mikla vini í hópi
þeirra, sem elska ljóðlist".
Olga Carlyle, sem var túlk-
ur, er viðræðurnar fóru fram,
sagði við Kennedy: „Évtús-
énkó trúir aðeins á þá stjórn
málamenn, sem skilja mikil-
vægi ljóðlistarinnar".
Sagt er, að mennirnir tveir
hafi oft orðið að gera hlé
á viðræðum sínum, því að
síminn í íbúð Kennedys mun
hafa hringt án afláts.
Kennedy hefur sjálfur
sagt, að Évtúsénkó hafi „lagt
á það áherzlu, að í hópi ungs
fólks ríkti vantrú á framtíð-
ina, vegna þess, hve mjög
skorti á „idealisma“, sem
unnið gæti á ríkjandi vanda-
málum“.
Évtúsénkó, sem hefur get-
ið sér orð um heim allan fyr-
ir djarflegan skáldskap sinn,
einkum í hópi ungs fólks,
hefur látið hafa eftirfarandi
eftir sér: „Ég er viss um, að
Kennedy heitinn, forseti,
hefði orðið mjög glaður, ef
hann hefði heyrt til bróður
síns í dag. Þá hefði hann vit-
að, að starfi hans er haldið
áfram“.
Sovézka skáldið mun hafa
lofað Kennedy að senda hon-
um handritið að ljóði því,
sem lýsir viðbrögðum sov-
ézku þjóðarinar við fregn-
inni um morð forsetans. Víð
fréttamenn sagði skáldið:
„Ég. hef boðið öldungardeild
arþingmanninum, og konu
hans, að vera gestir mínir í
Sovétríkjunum.
Pundi þessum munu vinir
skáldsins og öldungardeild-
arþingmannsins hafa komið
á.
Rofmagnsveitnr taka
upp hærri spennu
— og spara í strengjum á sveitabæjum
Rafmagnsveitur ríkisins hafa
tekið upp nýjung varðandi lagn-
ingu rafmagns til sveitabæja. Er
höfð helmingi hærri spenna en
tíðkazt hefur milli húsanna, sem
gerir það að verkum að komast
má af með grennri heimtaugar
og grennri línur milli húsa, að
því er Guðjón Guðmundsson
tjáði Mbl. í gær.
•Er þessi spenna sem er 440
volt tekin upp í þeim sveitum
sem fengið hafa ■ rafmagn frá
Héraðsrafveitum ríkisins í ár.
En við þetta má spara nokkuð
kostnað á strengjum milli húsa
þannig að strengir til útihúsa
eru %—% ódýrari fyrir þessa
nýju spennu en hina gömlu 220
volta, sem notuð var áður. En
Guðjón tók það fram að kostnað
urinn við strengi væri aðeins
einn af mörgum kostnaðarliðum
hjá bændum og ekki munaði á
öðrum liðum.
Aðallega er þessi hærri sipenna
tekin upp vegna hinna stóru
súgþurrkunarmótora, en þetta
gerir notkun þeirra auðveldari,
Sagði Guðjón að haldið yrði á-
fram að nota 440 volta spennuna
og jafnvel breyta á bæjum með
eldra rafmagn, ef þess gerðist
þörf, sem er nær eingöngu í
sambandi við stóru súgþurrkunar
mótorana.