Morgunblaðið - 27.11.1966, Side 21
Sunnuctagttr 27. nov. 1966
MORCU N BLAÐIÐ
21
Lækningasfofa
okkar er flutt að Klapparstíg 25 — 27. Sími
óbreyttur 12811. Stofutími hjá Árna Guðmundssyni
sami og áður, 4—5, hjá Henrik Linnet laugar-
dagstími 9,30—10,30 annar tími óbreyttur (1,30—-
2,30, fimmtudegi 5—6). Símviðtal y2 tíma fyrir
stofutíma, í síma 12811, fimmtudaga frá 12—1 í
heimasíma 31173. Vitjanabeiðnir hjá báðum í
síma 12811 til kl. 1 f.h.
Árni Guðmundsson Henrik Linnet
læknir. læknir.
T I L S Ö L U
Volkswagen 1961
mjög vel með farinn. Til sýnis á Víðimel 39
sími 15672.
2ja herb. íbúð
Vil selja 2ja herb. íbúð á II. hæð við Kleppsveg með
þvottahúsi á hæð. íbúðin er 75 ferm., góð íbúð.
Laus strax. Allar upplýsingar gefnar í síma 37272.
— Reykjavíkurbréf
Framhald af bls. 17.
1958 át'ti verulagan þátt í upp-
gj;öf viniS'tri stjórnarinnar þá í
árslok. Með sama hætti höfðu
stjór.narandstæðingar í vor von-
að, að sveitarstjórnarkiosingarnar
í maí mundi sýna slífct fylgis-
tap núverandi ríkisstjórnar, að
hún neyddist til að segja af sér
eða rjúfá þing og boða til nýrra
kosninga. Helgi Bergs sagði ber-
um orðum eitthvað á þá leið, að
þingræ'ðið stæðist ekki prófið,
ef meiriihluti kjólsenda snerist
nú ekki á móti stjórnarflokkun-
um. Hannilbal Valdiimarsson
vildi láta kosningarnar verða
einstoonar þj.óðaratlkvæðagreiðslu
um virkjun Búrfells og samn-
ingsigerðina um álbræðslu Nið-
urstaðan varð sú, að ótivírætt er
að í vor nutu flokkar ríkisstjórn
arinnar stuðnings 53—54% kjóe-
enda. Gagnstætt því, sem varð
í öllum hinum löndunum fjór-
um voru bosningaúrslitin bein
traustsyfirlsýing til stuðnings-
flokka sitjandi ríkisstjórnar. —
Öruggt fylgi filokka hennar og
viðurkenning á því, að ógerlegt
sé tiil len.gdar að setja þá til hlið-
ar, eins og Framsóknarmenn
hœldu sér af 1958, að þeim hefiði
tekizt um Sjiálfistæðismenn þó,
lýsti sér enn í kosningunum til
Alþýðusambands á sl. sumri og
starfi Allþýðuisamibandsþings sem
nú er nýlokið. Auðvitað hetfði
þar margt mátt betur til takast.
8!
m
M€RKIR
ÍSL€N Dl NGAR
NYTT BINDI
ÍSLENDINGASAGIVA
SÍÐARI ALDA
í bókinni „Merkir íslendingar“ eru 12 ævisögur
þjóðkunnra íslendinga.
Ari Þorgilsson fróði Gísli Magnússon (Vísi-Gísli)
Guðmundur Bergþórsson, skáld Gísli Konráðsson, sagnaritari
Magnús Grímsson, þjóðsagnaritari Jón Jónsson, ritari
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, tónskáld Björn Sigfússon, alþm.
Magnús Helgason, skólastjóri Guðm. Finnbogason, landsbókav.
Halldór Hermannsson, bókavörður Pálmi Hannesson, rektor.
Bókfellsútgáfan h.f.
Ályktun um kjaramál mótaðist
t. d. langt úr hóifi af fiullyrðing-
um, sem stangast á við veruleik-
ann, undamlátssemi við henti-
stefnu Framsóknar og öfgaöflin
innan Alþýðubandalags. Ræða
'Hannibals Valdiimarssonar við
þingisetninguna var hins vegar
um margt í allt öðrum anda. í
henni var drengileg viðurkenn-
ing á því gerbreytta viðhorfi,
sem tekizt hefur að skapa í
kjaramálunum á síðustu árum.
Hanniibal sýnist og í alvöru hafia
viljað koma á allsherjar sam-
vinnu um stjórn samibandlsins og
hlaut tillaga hans um lagabreyt-
ingu til að greiða fyrir því stuðn
ing ritf.ile.gs meirihlluta, þótt hún
næði ekki fylgi 2/3 hluta eins og
þarf til að koma lagabreytingum
fram. Minnihlutinn réði því þess
vegna, að enn haldast deilur og
sundrung innan þessara fjöl-
mennu samtaka, Þar voru Fram
sóknarmennirnir tillöguverstir,
einmitt þeir, sem í þjóðmálum
þykjast berjast fyrir þjóðstjórn!
„Öruggt var áralag"
14 þættir úr íifi islenzkra sjómanna
KOMIN er út bók með 14 þátt-
um úr lífi íslenzkra sj'ómanna,
sem Haraldur Guðnason hefur
skráð. Nefnist bókin „Öruggt var
áralag“.
Á kápusíðu segir, að þessir 14
þættir segi sögu harðrar lifsbar-
áttu, sögu þess tí'ma, er sjómenn
eru að kveðja áraskipin, en saga
vélkniúinna báta er að hefjast.
Söguisvið bókarinnar eru að
mestu sjiávarpláss: Seyðisfjör'ður,
Mljóifjiörður, Landeyjar, Vest-
mannaeyjar, Stokkseyri, Þorláks
höfn, Grindavlík og Suðurnes —
aiit vestur til Breiðafjarðar. —
Lengsti þátturinn er um Sigurð
Ingimundarson, mikinn sægarp,
sem víða var kunnur undir natfn-
inu Siggi Munda.
Um höfundinn segir, að hann
sé fæddur í Landeyjum 1911 og
haifi alið allan sinn aldur við sjó,
„fyrst í svokölluðum „sjóbæ“ i
Landeyjum, einmitt á þeim
tíma, er sjósókn var snar þáttur
í lífslbaráttu manna þar.“ Sáð-
ustu 16 árin hefir hann verið
bókavörður í Vestmannaeyjum.
Briissel, 25. nóv. — AP.
BELGÍSKA útvarpið segir í dag
í frétt, sem það hefur eftir út-
varpinu í Burundi, að konungur
inn í Burundi hatfi leyst upp alla
stjórnmálaflokka nema Þjóðlega
sameiningar- og framfaraflokk-
I inn.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar hrl. fer fram nauð-
ungaruppboð að Súðarvogi 42, hér í borg, þriðjudaginn
6. desember kl. 21/2 síðdegis og verða þar seldar klippi-
vél og lásavél, taldar eign Aluminium og blikk-
smiðjunnar h.f. — Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar hrl., fer fram nauð-
ungaruppboð að Súðarvogi 5, hér í borg, þriðjudaginn
6. desember 1966, kl. 2 síðdegis og verður þar seld
steypivél með öllu tilheyrandi, talin eign Steinstólpa h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Re.vkjavík.
NauBungarupphoð
Eftir kröfu Lúðvíks Gizurarsonar hrl., fer fram nauð-
ungaruppboð að Hringbraut 121, hér í borg, þriðjudag-
inn 6. desember 1966, kl. iy2 síðdegis og verður þar
selt: Radialsög (rafmagns) og sambyggð trésmíðavél
(hefill og hjólsög), sem talin er eign Guðbjarts Ágústs-
sonar, Bugðulæk 8.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auBungaruppboð
Eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., fer fram nauð-
ungaruppboð að Ármúla 5, hér í borg, þriðjudaginn
6. desember 1966, kl. 11 árdegis og verða þar seldir
4 hefilbekkir, taldir eign Marteins Björgvinssonar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Hef opnað tannlæknastofu
að Háaleitisbraut 58—60. — Tímapantanir í síma
38950 frá kl. 9—12 og 13,30—18 alla virka daga,
nema laugardaga frá kl. 9—12.
KJARTAN O. ÞORBERGSSON
Tannlæknir.