Morgunblaðið - 27.11.1966, Page 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. nóv. 1966
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi á góðu verði.
Verzlun Ó. L.
Traðarkotssundi 3.
(Á móti Þjóðleikhúsinu '
Lokað
vegna jarðaríarar mánud. 28. nóv. kl. 12 — 4.
K. Einarsson & Björnsson hf.
LAUGAVEGI 2 5.
Verzlunin verður
Lokuð
vegna jarðarfarar mánudaginn 27. nóv.
frá kl. 12—4 e.h.
IVfntvörumiðstöðin
Laugalæk 2.
Lokað
eftir hádegi, mánudaginn 28, nóvember
vegna jarðarfarar.
Rðf gey mahieðsB sn
Síðumúla.
Móðir okkar,
HALLDÓRA R. GUÐJÓNSDÓTTIR
Háaleitisbraut 18,
lézt föstudaginn 25. nóvember sL
Börnin.
Faðir minn,
HALLDÓR PÉTUR JÓNSSON
frá Asunnarstöðum,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu, Neskaupstað þann
24. nóvember sl. — Fyrir hönd vandamanna.
Sigmar Pétursson.
Kveðjuathöfn um hjartkæra manninn minn
og föður okkar,
NÖA KRISTJÁNSSON
Öldugötu 25A,
fer fram frá Ðómkirkjunni miðvikudaginn 20. þ. m.
kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem
vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir.
Fyrir mína hönd og aðstandenda.
Anna Ágústsdóttir.
mammmmmm—mmmmmmMa—Bmmmm—mmm—mmmmmmmmmmmmavmmmmmmmmmmmmmmmm
Bróðir okkar,
KRISTINN STEFÁNSSON
skipstjóri, Bergþórugötu 33,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mánudaginn 28.
nóvember kl. 1,30 e.h.
Systkinin.
\
Eiginkona mín
ÁSLAUG JÓNSDÓTTIR
Óttarstöðum,
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudag-
inn 20. þ. m. kl. 2 e. h.
Jarðsett verður að Kálfatjörn sama dag.
Guðmundur Ingvarsson.
Missögn leiðrétt
í MORGUNBLAÐINU 28. okt.
var samtal við Gunnar Einars-
son, forstjóra bókaútgáfunnar
Leifturs. Meðal annars var þar
rætt um útgáfu bóka Guðrúnar
frá Lundi. Orðrétt sagði hr.
Gunnar Einarsson þar m.a.:
„Fyrir 4-5 árum var mikil ásókn
i að fá útgáfuréttinn að bókum
Guðrúnar. En hún vildi ekki af
því hún vildi láta mig, sem tók
fyrstu bækur hennar, njóta þess.
í>á fékk vinur hennar og sálu-
sorgari, Helgi Konráðsson, hana
til að birta sögu í „Heima er
bezt“. Áskrift blaðsins jókst um
2000 eintök. En að sama skapi
mínnkaði hjá okkur Guðrúnu“.
Séra Helgi Konráðsson, próf-
astur, andaðist 30. júní 1959.
Nánustu vandamönnum hans var
kunnugt um, að hann hafði engin
afskipti af því hverjum frú Guð-
rún frá Lundi fól útgáfu skáld-
sagna sinna. Er því hér um mis-
sögn að ræða, eins og eftirfar-
andi yfirlýsing skáldkonunnar
vottar:
„Það sem Gunnar Einarsson í
Leiftri segir í blaðaviðtali 28.
þ.m. að séra Helgi Konráðsson
hafi haft mig til að birta sögu
eftir mig í „Heima er bezt“, er
ekki rétt. Hann skrifaði aðeins
formála að sögunni eftir beiðni
Sigurðar O. Björnssonar á Akur-
eyri, ábyrgðarmanns „Heima er
bezt“.
20. nóv. 1966.
Guðrún frá Lundi.
Það er augljóst að hr. Gunnar
Einarsson hefir hér farið með
rangt mál, vafalaust óviljandi,
eftir röngum sögusögnum, er
hann hefir fengið. En mér finnst
sjálfsagt að hið rétta komi í
ljós þar sem talið er að látinn
vinur og sálusorgari Guðrúnar
frá Lundi hafi valdið henni og
útgefanda hennar tjóni með ráð-
legginum sem enn er hægt að
sanna að hann aidrei gaf.
Reykjavík, 25. nóv. 1966
Þorsteinn Jónsson.
ATHLGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu,
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum-
Verz!un til
Til sölu er verzlun í fullum gangi á mjög góðum
stað í Vesturborginni. Verzlar með kvenfatnað,
snyrtivörur o. m. fl. Góðir möguleikar fyrir konur,
sem vilja tryggja sér sjálfstæða atvinnu.
Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
Austurstræti 20 . Sírni 1954S
KLIMALUX
-u • ••• " V. • '•-
Raka-
gjafi
Loft-
hreins-
ari
Klimalux Super rakagjafinn er nú loks komiim.
Klimalux Super er nýtt og endurbætt tæki, sem
vinnur á þann hátt, að stofuloftið sogast gegnum
vatnsúða, sem veitir því raka, en hreinsar jafn-
framt úr því óhreinindi og tóbaksreyk.
Klimalux Super gefur frá sér mikinn raka.
Afköst má stilla frá 0.2 til 0.7 lítra á klst. Hetta er
á rakagjafanum, er stilla má þannig að hið raka loft
leiti í ákveðna átt.
Mótor þarf ekki að smyrja.
Hreinna og heilnæmara loft, aukin vellíðan.
Athugið: Þeim sem eiga eldri gerð af Klimalux
rakagjafa er bent á, að rétt er að smyrja mótorinn
lítið eitt. Leiðbeiningar um smurningu í verzlunum
okkar Bankastræti 11 og Skúlagötu 30, simi 11280.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Bankastræti 11 Skúlagötu 30.
Stóll teiknaður af E. Nissen —
verð, svartur eða hvitur 3800,-
eik 4300,-
Ruggustóll, telknaður af E. Nis-
sen — verð, hvartur eða hvítur
4200,-----------eik 4750,-
Opið til Id. 10 d aáandags
kvöldura
l* rvmniq húsgagnaverzlun
AUÐBREKKU 59 KÖPAVOGl SiMI 41699