Morgunblaðið - 27.11.1966, Síða 23
f Sunnudagar 2Í7. nóv. 1966
MORCU N BLAÐIÐ
23
Ingveldur Einarsdóttir
f. 10. ágúst 1889 — d. 19. nóv. ’68
Ingólfur Olafsson
f. 24. marz 1921 •
ÞAÐ skeður ekki oft nú á tím-
um, að engill dauðans höggvi í
knérum sömu fjölskylduna tvisv
ar með svo litlu millibili, að
tveir heimilismenn liggi á lik-
börum samtímis og séu lagðir
í sömu gröf. Þó að slíkt kæmi
alloft fyrir hér á landi, á öldum
áður, þegar farsóttir herjuðu
þjóðina. — En þetta reiðarslag
hefur nú dunið yfir fjölskylduna
á Laugavegi 49, því að þar dó
húsmóðirin, frú Ingveldur Ein-
arsdóttir þann 19. þ.m., en Ing-
ólfur sonur hennar hafði þá dáið
tveim dögum áður. — Jarðarför
þeirra mæðginanna fer fram frá
Fríkirkjunni á morgun, og verða
þau lögð í sömu gröf.
Þeirra skal nú minnst að
nokkru hér á eftir: •
Erú Ingveldur var fædd í Ar-
bæ í Ölfusi. Foreldrar hennar
Voru, Einar Hannesson bóndi í
Árbæ og kona hans Vilborg
Ólafsdóttir ljósmóðir. En þessi
hjón áttu til merkra bændaætta
að telja, sem setið hafa jarðir
sínar með miklum sóma síðustu
aldir, og nokkur grein gjörð fyrir
þeim. Faðir Einars var Hannes
bóndi í Bakkárholti, sem var
giftur Ingveldi Jónsdóttur frá
Bakkarholti, en faðir hennar var
Jón Þórðarson, sem einnig var
bóndi í Bakkárhol'ti, en kona
háns var Ingibjörg Sæfinnsdóttir
írá Helli í Ölfusi. — Faðir Hann-
esar í Bakkárholti var Hannes
bóndi á Hivoli, sem var gifbur
Bteinunni Eyjólfsdóttur á Krögg-
ólfsstöðum, en Hannes á Hvoli
var sonur .hins merka manns,
Hannesar Jónssonar lögréttu-
manns í Kaldaðarnesi, og er
hann ættfaðir margra merkra
tnanna, enda má rekja framættir
hans til höfðingjaætta miðald-
»nna og allt fram í landnám.
Móðuraii frú Ingveldar var
Clafur bóndi í Árbæ í ölfusi
Torfasonar, sem var giftur
IMargréti Þorleifsdóttur frá Helli
i Ölfusi, en Þorleifur var Sæfinns
Eon. — Torfi faðir Ólafs var
Jónsson og bjó einnig í Árbæ
og var kona hans Vilborg Þór-
oddsdóttir frá Dalseli undir Eyja
fjöllum. — Þessi ætt er kennd
við Árbæ, og telur hún margt
hygginna manna og dugmikilla.
— Af framanskráðri ættarskrá
iná hiklaust álykta, að sterkir
stofnar standa að því mæta fólki,
eem hér um ræðir.
’ Frú Ingveldur ólst upp með
foreldrum sínum í Árbæ, en þau
dóu frá sjö börnum, sem komust
til fullorðinsára, og var Ingveld-
ur þriðja elzt í röðinni. Öll urðu
þau börnin myndarlegasta fólk,
sem ber með sér kjarna frá góð-
lim fbrfeðrum.
Þegar Ingveldur var 7 ára
gömul, skall yfir hinn mikli jarð
skjálfti sumarið 1896, þegar
hrundu mörg hundruð bæir og
útihús á Suðurlandsundirlendinu,
•vo að engar vistarverur voru
uppistandandi fyrir mannfólkið.
Þá var það að góðir menn geng-
ust fyrir því, að sækja á annað
d. 17. nóv. ’66
hundrað börn austur og koma
þeim í fóstur hjá efnaðri borg-
uirum í Reykjavík, meðan húsin
væru byggð upp. Eitt þessara
barna var Ingveldur, og dvaldi
hún þá hjá frú Rannveigu konu
Eyþórs kaupmanns Felixsonar
afa Ásgeirs forseta. Þar leið
henni svo vel, að með henni og
frú Rannveigu tengdust þau vin-
áttu og tryggðabönd, sem aldrei
slakknaði á, meðan báðar lifðu,
og lét Ingveldur einn sona sinna
(Ragnar) heita í höfuðið á frú
Rannveigu.
Þegar svo Ingveldur var orðin
fullvaxta fluttist hún til -Reykja-
víkur, í vist hjá þeim gæðahjón-
um; Jóni Magnússyni fiskimats-
manni og frú Ingibjörgu ísaks-
dóbtur á Lindarbrekku, og hafði
þá með sér yngsta bróður sinn,
í skjóli sínu. í þessari vist leið
henni svo vel, að hún minntist
ávallt þeirra húsbænda sinna
með mesta hlýhug og þalkklæti.
Þann 20. maí 1916 gekk Ing-
veldur í hjónaband með unnusta
sínum, ólafi Einarssyni frá
Grímslæk og höfðu þau því á
þessu ári verið í hamingjusömu
hjónabandi í 50 ár. — Þau hjónin
hafa haft mikið barnalán og eign
ast 10 börn, sem öll hafa komizt
upp og er myndarfól'k og mann-
kostum prýtt, sem án efa er
arfur frá göfugum forfeðrum
béggja foreldra. — Þá skulu
börn þeirra talin: Sigrún verzl
unarmær; Einar Eggert sjómað-
ur; Vilborg verzlunarmær; Ing-
ólfur, sem nú er nýlátinn, fyrst-
ur systkina sinna, og nánar getur
hér á eftir; Gunnar deildarstjóri
giftur Elisebeth Maríu f. Liebe;
Ragnar kaupmaður, eigandi Mat
vörumiðstöðvarinnar á Lauga
læk 5; Anna María, gift Guð
mundi Sigurjónssyni húsasmið;
Ólafur Kjartan giftur Ingibjörgu
Gísladóttur. Þau eru búsett í
Þýzkaíandi; Ágústa, gift Haraldi
Sigurjónssyni sjómanni, og yngst
ur þeirra Jón Abraham lögfræð
ingur, kvæntur Sigríði Þorsteins
dóttur. Auk þess ólu þau upp
elzta barnabarn sitt, dótturdótt
urina Jóhönnu. — Alls eru barna
börn þeirra 16.
Það er mikið dagsvehk, sem
þessi hjón hafa innt af höndum,
og það segir sig sjálft, að oft
hlýtur efnahagurinn að hafa ver
ið erfiður með allan barnahóp
inn, en allt blessaðist það, án
aðstoðar annarra. — Frú Ing-
veldur helgaði sig uppeldi barna
sinna og stjórn heimilisins, og
má með sanni segja, að heim-
ilið var hennar helgidómur. —
Hún var gædd miklu sálarþreki
og ráðdeild. Að ytri ásýndum
var hún fyrirmannleg kona og
prúð í allri framkomu. Með
henni bjó þroski og forsjál var
hún um alla hluti. Þau Ingveldur
og ólafur voru samhent, og báru
gagnkvæma virðingu hvort fyrir
öðru.
Ingólfur heitinn ólafsson verzl
unarmaður var fæddur 24. marz
1921. Hann hóf verzlunarstörf
ungur, og þótti lipur maður í
sínu starfi og kom sér vel hjá
öllum mönnum, enda góðviljaður
dugnaðarmaður, eins og hann
átti ætt til. Hann dó á sama
sjúkrahúsi og móðir hans 17.
nóv. eftir stutta sjúkdómslegu.
Hann var giftur frú Guðlaugu
Huldu Guðlaugsdóttir frá Snældu
beinsstöðum í Reykholtsdal, þar
sem foreldrar hennar bjuggu, en
þau dóu ung. Var hún þá tekin
í fóstur af móðurbróður sínum
Jóni ívarssyni fyrrv. alþ.m. og
kaupfélagsstjóra og konu hans,
frú Guðríði Jónsdóttur. Þau eign
hans djúpt, dýpra en við höfð-
um áður hugsað. Fyrst og fremst
vegna þess, að við höfðum í
leyndum hjartans vonað svo
.heitt, að Bjarni næði heilsu, að
hugsunin blátt áfram reis önd-
verð þeirri bláköldu og misk-
unnarlausu staðreynd að .hann
væri horfinn okkur yfir móð-
una miklu, sem skilur á milli lífs
og dauða'. En svo er það líka svo
ríkt í hug þess, sem hefur heilsu
og er ungur, að lifa og gleðjast
yfir líðandi stund, að hugsunin
um dauðann er bannfærð og rek
in út í yztu myrkur. — Og svo
stöndum við hérna orðvana og
hryggir hafandi misst vin og fé-
laga, þegar við erum að hefja
gönguna inn til manndómsár-
anna.
Við erum vini, góðum vini fá-
tækari, en ríkir af ljúfum minn-
ingum, fyrir það erum við þakk
látir við vegaskilin.
Við minnumst bjartra daga, er
við hófum fyrstu gönguna eftir
menntaveginum. Það var ekki
hátt á okkur risið daginn þann,
er dyr barnaskólans opnuðust
okkur í fyrsta sinn. Síðar lágu
leiðir saman um bekk þess skóla
og gagnfræðaskólans. Við erum
orðnir hagavanir í þeipi .stofn-
uðust 5 börn. — Ég votta að-
standendum Ingólfs innilegustu
samúð mína.
Áður en ég enda þessi minn-
ingarorð mín, vil ég votta öllum
ættmönnum mæðginanna mína
dýpstu samúð í hinni miklu
sorg þeirra, og bið góðan guð
að senda þeim huggun með engl
um sínum, svo að þeir megi öðl
ast vissuna um framhaldslífið,
því að hér er aðeins um vista-
skipti að ræða. — Gæzkuríki guð
gefðu þeim styrk í sorginni.
Oscar Clausen.
fyrn: solu, Bjarni veiktist, hann
komst aftur til heilsu, en veik-
indin skildu ekki við hann.
Bjarni glímdi við alvöru lífs
og dauða, og enginn heyr þá
glímu að hún marki ekki sín
djúpu spor. Við stöndum sem
fyrir utan og biðum milli vonar
og ótta þess sem verða vildi,
undruðumst og dáðum það þrek,
þá stillingu og ró, sem Bjarni
átti allt til enda. Enginn getur
ósnortinn horft á slíkan hildar-
leik, að sú bæn og ósk fæðist,
ekki, að mega einnig ögðl&st
þessa sömu gjöf, rósemi og styrk,
sem Bjarni átti, þegar okkar
eigin endaglíma verður háð. Og
svo kveðjum við kæran vin og
þökkum honum samverustundir,
bernsku og æsku og þær minn-
ingar, sem hann lætur okkur eft
ir og það fordæmi, sem hann gaf
allt til enda.
Við færum foreldrum og systk
inum Bjarna okkar dýpstu sam
úðarkveðjur í sárri sorg. Þar er
huggun harmi gegn að geta kvatt
ástvin með flekklausan skjöld.
Við biðjum Guð allrar hugg
unar að hugga ykkur, ástvini
alla, og blessa ykkur minning-
ar um elskaðan son. Farðu heill
vinur. Við sjáumst síðar.
Æskuvinir.
Kristinn
Stefánsson
Bergþórugötu 33
VINARKVEÐJA.
F. 26. 1. 1897. D. 20. 11. 1966.
Ég sakna þín vinur
og sé nú að skuggarnir rikja
og sólskin liðinna diaga
er horfið úr bænum.
Mér finnst sem skammdegis-
myrkrin vilji ekki víkja
og vorið sé dáið og grátrödd
í héluðum blænurn.
Og himinninn grætur,
og húmið mig vefur í fangL
En hugur minn reikar
um fornar og kunnugar slóðir,
Þar rek ég spor þiín.
Og enn sé ég okkur á gangþ
með óskir á Vörum.
Þú varst mér sem faðir og
bróðin.
Því hvar sem hönd þín og
hugur fann þörf til að stýðjia
var hjálpað og verndað.
Þar vakti þín sterkasta þráin.
Ef vissir þú böl, þá veit ég
að ei iþurfti að biðja,
þá varst þú sem engill.
Ég skil ekki, að nú sértu dáinnv,
Ég itrúi. Og svo veit ég, þú vakir,
í ljósanna heimL
vakir og starfar. Og Guð vekur
sumarið aiftur.
Þótt dagarnir líði, þér
aldrei um eilífð ég gleymi
því elskan er sterkari en
dauðinn.og myrkranna
kraftur.
S.Á.
Bjarni Bjarnason
Minning
Fæddur: 20. nóvember 1946.
Dáinn: 19. ágúst 1966.
ÞAÐ kom engum allsendis á ó-
vart, sem til þekkti, er andláts-
fregnin barst hingað til Eyja, að
Bjarni Bjarnason væri látinn á
Landsspítalanum í Reykjavík. En
því skal ekki reynt að leyna að
sú fregn snart okkur æskuvini
unum og bernskufeimnin farin
af okkur. Bjarni var alltaf hinn
bjarti og ljúfi félagi, hógvær í
glensi og þó geislaði af honum
gleði í glaðra hópi. Síðar skildi
leiðir og hver tók til við dagleg
störf. Við vissum, að Bjarni
mundi halda sitt strik sem fyrr.
Við hvað sem hann fékkst var
hann ötull og sama sanna prúð
mennið og góði, glaði og hjálp-
sami drengurinn. En svo dró ský
Rannssóknarlögreglumennirnir, sem upplýstu lýstu þjófnaðinn á fáeinum klukkutímum. —
Fyrir framan þá eru skartgripirnir, að verðmæti um 1 milljón kr.
Sfér afsláttarsala ú
úrum og skartgrípum
sem urðu fyrir lítilsháttar hnjaski vegna innbrots, verður næstu
daga. — 1 árs ábyrgð fylgir öllum úrum.
Helgi Sigurðsson úrsmiður
Skólavörðu stíg 3.