Morgunblaðið - 27.11.1966, Qupperneq 24
24
MORCUNBLADIÐ
Sunmídagur 27. nóv. 1966
Hinn bráðsnjalli
töframeistari
Viggo
Spaar
skemmtir í síðasta
sinn í Lídó í kvöld.
SEXTKTT
Óíafs Gauks
SVANHILDUR
BJÖRN R: EINARSS
Matur framreidur
frá kl. 7:00. —
Borðpantanir
í síma 35936.
Dansað til kl. 1
Gömlu dunsurnir í kvöld
Dansstjóri: Hinn vinsæli Helgi Eysteinsson.
Miðasala frá klukkan 8.
Breiðfirðingabúð
KÁTIR FÉLAGAR
IMýkomið
Gúmmístígvél.
Kvenskór
með breiðum hæl.
Barnaskór, lágir og
uppreimaðir o. m. fl.
Skóverzl. Framnesveg 2
Landsmálafé'agið
Fram HHfnarfirði
heldur fund mánudaginn 28. þ.m. kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Fundarefni:
1. Samgöngumálaráðherra Ingólfur Jónsson
ræðir stjórnmálaviðhorfið.
2. Kjör fulltrúa í fulltrúaráð.
Skorað er á sjálfstæðisfólk að f jölmenna á fundinn.
STJÓRNIN.
I.O.C.T. -
Stú/.an Víkingur
Fundur mánudag kl. 8% e.h.
Hagnefndaratriði.
Barnastúkan Æskan
Fundur í dag kl. 2. Lei'k-
þáttur, getraun og fleira til
skemmtunar.
Gæzlumenn.
eru hjá okkur.
Bíla & búvélasalan
við Miklatorg. Simi 23136.
GXJSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
fcaufásvegi 8. Sími 11171.
BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — II. hæð.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
ATHUGIÐ
í>egar miðað er við útbreiðslu,
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Stúdentafélag Reykjavíkur
Stofnaö 1871.
Fuilveldisfagnaður
Stúdentafélags Reykjavíkur verður hald-
inn í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn
30. nóvember nk. — Húsið verður opnað
kl. 19.00, en fagnaðurinn hefst með borð-
haldi stundvíslega kl. 19,30.
Ræða: Barði Friðriksson, hdl.
Söngur: Stúdentakórinn.
Stjórnandi: Jón Þórarinsson.
Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson.
Jazz-ballett: Bára Magnúsdóttir o. fl.
DANS til kl. 2.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri
Súlnasals Hótel Sögu á mánudag kl. 5—7
og þriðjudag kl. 6—8.
Borðpantanir á sama stað og tíma.
Samkvæmisklæönaður.
Stjórnin.
Enshunóm í Englundi
Þeir, sem áhuga hafa á að komast til enskunáms í
Englandi upp úr áramótum á vegum Scanbrit, ættu
að sækja um sem allra fyrst. Um er að ræða úrvals
skóla í London og Bournemouth. Dvöl á góðum
enskum heimilum. Upplýsingar gefur:
SÖLVI EYSTEINSSON.
Kvisthaga 3. — Sími 14029.
SP0RTVAL
MIKIÐ ÚRVAL AF LEIKFÖNG UM.
Skíði og skíðavörur, mikið úrval.
RIKER skíðaskórnir heimsfrægu, með tveggja ára ábyrgð.
SKUGGAMYNDASÝNINGARVÉ LAR á okkar þekkta, hagstæða
verði, 6 tegundir. — Verð frá kr. 2275,00.
LJÓSMYNDAVÉLAR og FILMUR, margar tegundir.
MYNDHLÖÐUR (Magasín) fyrir BRAUN - HALINAMAT -
AGFA - ZISS IKON - LIGHTS - ROLLE.
REYKVÍKINGAR, nú í verðandi jólaös, eru næg BÍLASTÆÐI
við verzlun vora að STARMÝRI 2.
SP0RTVAL
Laugavegi 48 . — Starmýri 2.