Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 25
Sunnuðagur 87. nóv. 1966 MORCUNBLAÐiB 25 FYRIR dyrum standa réttarhöld, sem varða mál kvikmyndastjörn. unnar Sophiu Loren og föður hennar, Riccardo Scicolone. — Ástæðan eru framJhaldsgreinar, sem birtust í þýzku tímariti um fátæku stúlkuna frá Napoli, sem lá í göturæsinu, og leið hennar upp á tind frægðarinnar og vond an föður hennar. Svo vildi til að greinarnar bárust í hendur föðurnum og lét hann málið til »ín taka. — Nú skilst mér, hefur faðir Sophiu sagt í viðtali við ítalskt tímarrt, að öll þessi ár hafi ég verið baktalaður sem iniskunnarlaus og vondur maður, faðir, sem lét sér á sama standa og sem lét Sophiu litlu svelta i göturæsum Napoliborgar. í»ví skal sannleikurinn nú koma í ljós. Ég hef snúið mér til mins lögfræðings og héðan í frá skal Sophia ekki vera ein um sögurn ar um sína „óhamingjusömu'* bernsku. Og Scicolone heldur áfram frá sögn sinni. — Ég, eða réttara 6agt nafn mitt, er orðið tákn Um eitthvað viðbjóðslegt, mann, sem sveik konuna sína og yfir- gaf börn sín. Rétt er það, að ég gat ekki kvænzt móður Sophiu, en ekki á ég sök á þeim afleiðingum, sem af því hlutust. Ég hef aldrei verið atvinnulaus, — Orustan Éramald af bls 8 ir, er brugðið upp myndum af óteljandi hetjudáðum brezkra flugmanna, er þeir vörðust ofur eflinu. Bókin er athyglisverk að því leyti, en þó er hún enn eftir- tektarverðari fyrir þá sök, að í henni er í fyrsta skipti frá því sagt, hve nærri Bretar voru al- gerum ósigri. Hefðu Pjóðverjar haldið áfram loftsókn sinni í 2—3 vikur enn, hefðu þeir að öllum líkindum þurrkað út flugher Breta. Pess í stað óx þeim svo í augum gífur legt flugvélatjón sitt, að þeir breyttu sóknaráætlun sinni. Þar með var tryggt ,að Bretar myndu um síðir hafa betur. Það er vart ofsagt, að þessi bók sé merkilegt framlag til veraldarsögu síðustu áratuga — mikilla umbrotatíma, sem enn eru í deiglunni, og víst er, að mannkynssagan hefði ekki þróazt eins og raun ber vitni frá 1940, ef Bretar hefðu tapað „orustunni um Bretland“. Aðeins einn íslendingur, Þor- steinn Jónsson, nú flugstjóri hjá Flugvélagi íslands, barðist með RAF, brezka flughernum á stríðs árunum. Hann var með III. flug- svcitmni, sem hafði m.a. aðsetur á flugvöllum í Northweald, Ken Jey og Gravesend. Þekkir Þor- eteinn marga þá menn, sem um getur í bókinni, og er án efa sá íslendingur, sem er kunnug- astur þeim atburðum, sem þar ar lýst. Þorsteinn hefur eftirfarandi um bókina að segja: Ég hafði mikla ánægju af því að lesa bókina, sérstaklega vegna þess, að ég þekkti persónulega marga a£ þeim mönnum, sem við sögu koma. Flugsveit mín, HI. flugsveitin kemur einnig víða við eögu, þó að ég hafi sjálfur ekki Jokið orustuflugnámi, fyrr en um það leyti, að orustunni um Bret- land var að ljúka. Frásögn bók- arinnar er í öllum þeim atrið- um, sem mér eru persónulega kunnug, rétt. Það, sem gerir bókina fróð- Jega og skemmtilega til aflestr- ar, er, að höfundur hefur haft aðgang að heimildum frá báðum etríðsaðilanum, og er ekki sízt fróðlegt að kynnast málum frá hlið Þjóðverja, viðbrögðum flug- manna þeirra og okkar. Helzti galli á bókinni er, að hún er á köflum ekki nógu ná- krvæmlega þýdd, en að vísu er ékaflega erfitt að þýða á ís- Jenzku bækur um hernað, og þá •éristaklega lofthernað“. svo fór, er eins gott að líta á hlutina raunsæum augum. Ég get ferðast um heiminn endilangan og þénað mikla peninga, — og hver vill ekki þéna peninga? segir hin nýkjörna „ungfrú heim ur“. Og hún heldur áfram frásögn sinni: — Ég ætlaði að vera kom- in heim til mín til Indlands uin þessar mundir, en úr því gat ekki ortfið. Ég hef hringt til unnusta míns, sem er teframleið andi og heitir Osborne Lobo, og sagt honum að ég hafi í hyggju að brúðkaupi okkar verði frest- að. Ég fann á honum að honum mislíkaði mjög. Stúlkan hefur verið spurð að því hvernig sé að vera heimsins fegursta stúlka. — Því hefur hún Þannig þekkjum við Sophiu Loren, — fallega, hamingjusama og síbrotandi. — Hefur hún logið upp sögunum um sinn dapurlega barndóm? alltaf haft nóg að gera, aldrei íþyngt nokkrum og alltaf séð fyrir fjölskyldu minni. Nú vil ég ekki lengur að nafn mitt sé saurgað í blaðaskrifum, eins og dóttir mín, sem þó hefur grætt milljónir króna á kvikmyndum sínum, hefur gert fyrir peninga, sem er óskiljanlegt. Hefur Sophia fengið mikla peninga fyrir allar þessar lygar. Nú skal það ekki vera neitt neyndarmál, að einnig mér hefur verið boðin há pen- ingaupphæð fyrir að skrifa um þessa daga, og ætla ég að gera það, ekki fyrir peningana, heldur til að binda endi á allar lygarn- ar. *X SVO virðist vera sem hin ný- kjörna „ungfrú heimur“ hafi á- kveðið að njóta frægðarinnar út í ýztu æsar. Reita Faria, en svo heitir stúlkan, hefur lýst því yfir að hún hafi nú í hyggju að fresta námi sínu í læknisfræði og hætta við að gifta sig í júnímánuði n.k. eins og ákveðið hafði verið, til þess að geta ferðast um heiminn laus og liðug, sýnt sig og þénað á því peninga. — Ég leit á þátt- töku mína í keppninni eins og hvert annað grín. Engum og sízt af öllu mér hafði dottið í hug að ég yrði kjörin. En úr því að „Undfrú alheimur" - Reita Faria ekki svarað öðruvísi en svo að það hafi verið fyrir einskæra heppni, sem hún vann keppnina, en fegurðin hafi ekki ráðið þar mestu, sem þó hefði átt að vera. -X EFTIR viku opinbera heimsókn til Austurríkis hefði Mikolai Podgorny, forseti Sovétríkjanna getað sagt með réttu: „Ég var maðurinn, sem fylgdi Natalya Nikolaevna Podgornaya til Vín- ar“. — Dóttir hans Natasha, 21 árs gömul, læknanemi ,fór með Natasha Nicolaevna Podgornaya föður sínum í þetta ferðalag og skyggði gersamlega á hann. Blöð in eyddu meira af rúmi sínu til að segja frá óperu- og verzlunar- ferðum hennar, en hinum virðu- lega föður hennar. Faðir hennar var alvarlegur á svip, en Natasha klædd samkvæmt rússneskri tízku, án fegurðarlyfja, vann hjarta Vínarbúa með ferskum ópólitískum þokka sínum. Einn fulltrúi ríkisins sagði meðan á heimsókninni stóð: „Hún er bezti landkynningarfulltrúinn, sem Rússland á“. -x HEIMSFRÆGU dægurlagi hefur verið stolið. Því heldur franskur dægurlagahöfundur fram, Bhil- ippæ Gerhard, og á hann þá við lagið „Strangers in the night“, sem Frank Sinatra hefur sungið inn á plötu við milklar vinsældir. Álitið hefur verið að lagið sé eftir þýzka dægurlagahöfundinn Perl Vampfert. Að minsta kosti er það hann, sem hefur grætt milljónir á laginu. Nú ákærir Gerhard hann fyrir þjófnað . . . ■X í KENYA stóð nýlega til að 50 fílar yrðu aflífaðir, þar er hung- ursneyð var yfirvofandi í land- inu . . . . Þá var það að banda- rískur kvikmyndaframleiðandi, Ivan Tors heyrði um at'burð þenn an og keypti alla fílana 50 af vorkunnsemi. Munu þeir í fram tíðinni ganga um á búgarði hans í Flórida. Kennsluskipan afbrigðilegra barna. FÉLAG íslenzkra sálfræðinga efnir til umræðufundar í Tjarn- arbúð (uppi) þriðjudaginn 29. nóv. n.k., kl. 8,30 e.h. Umræðuefni á fundinum verð ur kennsluskipan afbrigðilegra barna. Þeir Asgeir Guðmunds- son, yfirkennari og Kristinn Björnsson, sálfræðingur, flytja stutt framsöguerindi, en síðan verða frjálsar umræður. Fram- sögumenn munu m.a. fjalla um tegundir afbrigðilegra barna í námi, þar með talin þau, sém sækist nám óvenju vel, og nauð- syn sérkennslu, menntun kenn- ara, er kenna afbrigðilegum börnum og hvernig kennslu skuli háttað. Einnig verður fjall- að um vandamál lestregra barna. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Félagið telur, að of litlar um- ræður fari fram um uppeldis- og kennslumál, ekki sízt nú, þegar ætla má að fyrir dyrum standi gagngerar breytingar á skipan skólamála í landinu. Félagið vill fyrir sitt leyti reyna að bæta úr þessu og hyggst efna til fleiri funda síðar í vetur um skóla- mál. (Frá Félagi íslenzkra sál- fræðinga). „Rómeo og Júlía44 EINN liður í vetrarstarfseml Heimdallar F.U.S. eru sýningar góðra kvikmynda. Nú þegar hafa verið sýndar þrjár myndir: Á morgun, mánudag, verður kvik- myndin „Rómeó og Júlía", gerð eftir leikriti Shakespeare, sýnd í félagsheimilinu við Suðurgötu. Sýningin hefst kl. 8.30. í mynd- inni leika margir þekktir enskir Shakespeareleikarar, þar á með- al Sir Laurence Olivier. Heim- dallarfélagar eru hvattir til að fjölmenna. JÚMBÖ K— TeiknarL- J. M O R A — Eg hef fyllt bílinn með öllu því sem þið þurfið til ferðarinnar, segir Chien-Fu. — Eru þar einnig varabrúsar með benz- íni? spyr Júmbó. J Margir, segir kaup- maðurinn. — Bíllinn er kannski of þungur, en betra er að hafa of mikið meðferðis en of JAMES BOND lítið, segir Chien-Fu. Júmbó fölnar, þegar hann sér reikninginn. — Chien-Fu er ein- asti kaupmaðurinn á löngu svæði og hann getur sett upp það sem hann vill. Þeir eru neyddir til þess að borga og láta sem þeir séu ánægðir. -■Xr— í kaupbætur hneigir Chien-Fu sig enn einu sinni fyrir þeim. Það er ekki á hverj- um degi, sem hann fær viðskiptavini, sem hreinsa svo vel upp hjá honum með þvl að kaupa gamlan og lélegan varning og borga þar að auki allt út í hönd. Eftii IAN FLEMING James Bond IY IAM FIEMINC ORAWWS BY JOHN McLttSKY Þegar við komum á þjóðveginn féll ég niður með óráði. Morgunsólin varð heitari. Þá . . . Felix Leiter, til þjónustu reiðubúinn. Og hvað get ég gert fyrir ykkur á sólheita sumarmorgni?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.