Morgunblaðið - 27.11.1966, Side 29

Morgunblaðið - 27.11.1966, Side 29
Sunnudagur 27. nóv. 1966 MORGUNBLADIÐ 29 afltltvárpiö Sunnudagur 27. nóvember. 8:30 Létt morgunlög: Lög eftir Hans Zander og suð- ur-amerísk lög. 8:56 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikar a) „Jesú, gleðigjafi minn**; mót etta eftir Johann Sebastian Bach. Geraimt Jones kórinn og hljómsveitm flytja. b) Klarínettusónata í B-dúr op. 107 eftir Max Reger. Gerd Starke leikur á klarinettu og Hugo Steurer á píanó. c) Þrjú sönglög eftir Yrjö Kilp inen: „Til næturgalatns“, „Tunglskin“ og ,‘Á skíðiim**. Gerhard Húsch symgur; Mar- garet Kiipinen 1-eikur undir. d) Te Deum eftir Anton Bruckn er. Maud Cunitz, Ge-rtmde Pitz- inger, Lorenz Fehenberger, Qe org Hann kór og hljómsveit útvarpsins í Munchen flytja; Eugen Jochum stj. 11:00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. r ! Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson. Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og ■H veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Úr sögu íslands á 19. öld Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur erindi um aðdrag- amdann að endurreisn Aliþing- is og Alþingistilskipnnina. 14:15 Miðdegistónlei'kar: Frá tónlistarhátíðmni í Char- tres og Salzburg Joelle Bernard leikur á hörpu, Pierre Sechet á flautu, Christos MichaLakos og Leonid Kogan á fiðlu og Walter Naum á píanó; ennfremur leikur Filharmondu- s>eit Vínarborgar undir stjórn Claudios Abbados. a) Sónata fyrir hörpu esftir Tail'leferre. b) Sarabande fyrir hörpu eftir Nino Rota. c) Syrinx fyrir flautu eftir De- bussy. d) Sónata fyrir fiðlu, flautu og hörpu eftir Debussy. e) Cantabile eftir Pagaaimi. f) Tzigane, þ.e. Síga-umasöngur eftir Ravel. g) Sinfónía mr. 7op. 92 eftir Beethoven. 15:30 Á bókamarkaðinum. ViLhjálmur I>. Gíslason útvarps stjóri sér um kynningu á nýjum bókum 17:00 Barnatími: Anna Smorradóttir kynnir (^g-AU.?. a. „Úr bókaskáp heirmsins: \ Sindbað farmaður segir frá einni af ferðum sínum. Bjarni Steingrímsson les kafla úr í>ús- und og einni nótt, valinn og búinn til flutnings af Alan Bouc her. Þýðandi: Steingrímur T\>r- steinsson. b. Lesið fyrir litlu börnin úr bókinni „Lotta í Ólátagötu“ eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Eiríkur Sigurðsson. c Framhaldsleikritið: „DuLar- fuLLa kattahvarfið“. Valdimar Lárusson breytti sögu eftir Enid Blyton í leikform og stjómar flutningi. Sjötti þáttur: Seinna ka-ttahvarfið. 18:00Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregmir). J8:5Ö Dagskrá kvöldsins og veðurfregn ir . 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 29:30 Kvæði kvöldsins Óskar HaLldórsson námsstjóri velur og les. J9:40 Eimsöngur: John Shirley Quirk syngur fimm Jög úr ferðasöngvum efitir i#alph Vaughan Williams. 19:35 Kristimboð á íslandi Jón Hmefill Aðalstekisson fil. lic. flytur fyrra erindi sitt. 90:30 Einleikur á sembal: Helga Ing- ólfsdóttir leikur Emska svítu nr. 2 eftir Bach. f0&0 Á viðavamgi Árni Waag tatlar um músarrind- ilinn. 81:00 Fróttir, veðurfregnir og íþrótta- spjall. 81:30 Á hraöbergi Spaugvitringar og gestir þeirra í útvarpssal. Kynnir: Pótur Pétursson. 82:25 Danslög. 83:25 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvember. 7UX) Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn: Séra Felix Ólafsson — 8:00 Morgunleikfimi: Valdim- aa* Ömólfsson íþróttakennari og Magnús Pótursson píanóleikari. Tónleikar — 9.35 Tilkynningar — Tónleikar — 10.00 Fréttir. 82:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — TónLeikax. Opið til kl. 1 Sænski skopleikarinn MATS BAHR skemmtir í kvöld og næstu kvöld ásamt hljóm- sveit Karl Lilliendahls og söngkonunni Hjör- dísi Geirsdóttur. ÓVIÐJAFNANLEGUR SKEMMTIKRAFTUR. Borðpantanir í síma 22321. IHOT<a IMA SÚLNASALUR Hljómsveit | Ragnars Bjarnasonar | skemmtir í kvöld | DANSAÐ TIL KL.l Bordpantanir eftir kl.4 í síma 20221 ? VERIÐ VELKOMIN. Kvöldverður frá kl. 7. 13:15 Búnaðarþáttur Ámi G. Pétursson ráðunautur talar um sauðfjársýningarnar í haust. 13:35 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Hildur Kahnan les söguna ,Upp við fossa^ eftir Þorgils gjall-anda (16). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: The Platters, Bert Kámpfert, Mary Ford, Art van Da-mme kvintettirm Norm-an Lubocff kór- LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Vanir menn vönduð vinna Vélahreingerningin ÞRIF. Sími 41957 og 33049. SKÁTAR - SKÁTAR SKÁTABALL Fjörið verður í Skátaheimilinu í kvöld klukkan 9—1. ERNIR LEIKA Munið búningana. Satúrnus D-S. inn, Winifred Atwell, Eydie Gorme oJl. skemanta með söng og hljóðlfæraleik. 16:00 Síðdegisútrvarp. Veðurfregnir — íslenzk lög og klassÍ9k tónlist: Karlakórinn Fóstbræður syng- ur tvö lög. Söngstj.: Ragnar Björnsson. Einsöngvari: Guninar Kristinsson. Nathan Milstem og hljómsveit leika stutt tónverk þriggja rúss neskra tónskálda. Rita Streich, Peter Anders o.fl. syngja lög úr óperettunni „Nótt í Feneyjum“ eftir Strauss. Ruggiero Rioci og Louis Pers- inger leika Spænskan dans op. 26 nr. 1 eftir Sarasate. 16:40 Börnin skrifa Séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli les bréf frá ungum hlust- endum. 17:00 Fréttir — Tónleikar. 17:30 Þingfróttir Tónleikar. 18:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:56 Dagskrá kvöldsins og veðurfregn ir. 19:00 Fréttir. 19:30 Um daginn og veginn. Styrmir Gunnarsson lögfræð- ingur taJbar. 19:50 íþróttaspjall. Sigurður Sigurðsson talar. * 20:00 „Hvað er svo gla<tt?“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20:25 Athafnamenai Magnús Þórðarson blaðamaður ræðir við Ragnar Jónsson for- stjóra. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 ísíenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson oand. mag. flytur þáttinn. 21:46 Konsert fyrir saxófón og strengi eftir Glazúnoff. Vincemt Abato og kammer- hljómsveit leika; Norman Pick- in.g stj. 22:00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu þilu eftir Sigurð Helgason. Höfundur les (10). 22:20 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23:10 Fréttir 1 stuttu máli. Bridgeþáttur Hjalti Elíasson rafvirkj ameist- ari flytur þáttinn. 23:40 Dagskrárlok. KARNABÆR Tízhuverzlnn ungn fólksins Jólnútstilling eStir heigi KABNABÆB Týsgiitu 1 HERR ADEILD: Mikið úrval af gjafavöru. DÖMUDEILD: Mikið úrval af gjafavöru. Foreldrar Við höfum jólagjöfina handa unglingnum á heimilinu. Gjörið svo vel og skoðið okkar fjölbreytta úrval af enskri gæðavöru. IMýjar vörur tvisvnr í vikn beint frn London og Porís Sími 18970.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.