Morgunblaðið - 27.11.1966, Side 31

Morgunblaðið - 27.11.1966, Side 31
Sunnu&agur 27. n6v. 1966 MORGUNBLAÐIO 31 Ítalía: O l«ða veA* fall Róm, 26. nóv. — NTB. TVÆR milljiónir landtoúnaðar verkamanna á Ítalíu haía á- kveðið að fara í verkfiall 9. desemáber til þess að mótmœla því, sem þeir nefna „ónógar ráðstafanir yfirvalda til að koma í veg fyrir hörmuingar af völdum flóða“. Það eru kommúnistar, sem mestu ráða í ítalska verka- sambandinu, en samtök land- búnaðarverkamanna eiga að því aðild. e Vertkfall það, sem boðað I hiefur veri’ð, mun aðeins I standa í einn dag. Flóð þau, sem urðu fyrr í 1 mánuðinum á Ítalíu, stöðv- I uðu landbúnaðarframleiðíslu á I stórum svæðum, einkum þó í mið- og norðurbluta landsins. „Hver er sá kari karla?“ Prófessor Þórlhallur Vilmundar- son flytur þriðja fyrirlestur sinn í Hátíðasal Háskóians kl. 20.30 í dag. Nefnist hann „Hver er sá karl karla?“ Öllum er heimill að igangur. Ekið á kyrrstæða • bifreið. EKIÐ var á rauða Volkswagen- bifreið á móts við Hverfisgötu 104, og vinstra frambrettið dæld- að mikið. Gerðisit þetta einhvern tíma milli kil. 22 í fyrrakvöld og 8 í morgun. Eru þeir sem kynnu að geta gefíð einhverjar upplýs- íngar um atburð þennan beðnir að snúa sór til rannsóknarlög- neglunnar. Ekið á Konu I FYRRAKVÖLD var ekið á konu á gatnamótum Strandgötu og Reykjavíkiurivegar. Var kon- an flutt í SlysavarðstOifuna, og talið að um fótbrot væri að ræða, Fræðslusam- koma Nátfúru- fræðifélagsins HIÐ felenzka náttúrufræðifélag Iheldur fræðslusamkomu í fyrstu kennslustofu Háskólans næst- ikomandi mánudagskvöM kl. 20.30. Þá flytur dr. Guðmundur Sigvaldason, jaröfræ'ðingur er- indi um álhrif vatns á gerð gios- efna. BÍI veltur í Kópavogi ' LAUST fyrir kl. 1 i gær varð það slys á Fífuhvammsvegi, að bifreið fór út af veginum og velt. Bifreiðin, sem er Volkswag- en, átti skammt ófarið að Hafnafjarðavegi, er ökumaður- inn missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum og valt. Öku- maðurinn mun hafa slasast, en ekki tókst Mbl. að afla sér upp- lýsinga um, hve meðsli hans éru alvarleg. BAZAR ÞAU leiðu mistök urðu í Dag- bók í gær, að sagt var að Bazar Kvenskátafélagsins yrði hald- jnn kl. 20:30. í kvöld. Hann verð- ur haldin'0 kL 2:30 í Skátaheim- ilinu. Hér sézt Bára Magnúsdóttir ásamt tveimur stúlkum úr jazz- balletflokknum, sem skemmta mun á fullveldisfagnaði Stúd- entafélags Reykjavíkur. Myndin var tekin á æfingu á föstudags- kvöid. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). Fullveldisfagnað- uer 30. nóvember STÚDENTAFÉLAG Reykjavík- ur mun gangast fyrir fullveldis- fagnaði að kvöldi miðvikudags- ins 30. nóvember, og verður vel til fagnaðarins vándað. Fullveldisfagna'ðurinn verður að þessu sinni haldinn í Súlna- sal Hótel Sögu, og hefst með íborðthaldi kl. 19:30 stundvúslega. Húsið verður opið frá kl. 19. Meðal skemmtiatriða á fuR- veldisfagnaðinum má nefna ræðu, sem Barði Friðriksson, hdl., m.un halda. Þá syngur Stúdentakórinn undir stjórn Jóns Þórarinssonar og jazzball- ettflokkur Báru Magnúsdpttur sýnir. Hinn land'skunni Ómar Ragnarsson mun einnig sjá til þess, að slkap manna verði sem ibezt verður á kosið. Að lokum verðiur stiginn dans til kl. 2 eftir miðnætti. A'ðigöngumiðar verða á Hótel — Tilraunastöð Framhald af bls. 32. rannsóknum hér. Auk þess er svo hægt að gera í slíkri vatnatilraunastöð fleira en vatnvirkjunartilraunir og hafa ýmsir aðrir aðilar áhuga a þessu. T.d. í sambandi við veiði í ferskvötnúm. Og eftir að til- raunastöðin stækkar, má reyna þar líkön af skipum og bátum og einnig er hægt að gera hana svo úr garði að reyna megi þar veiðarfæri í tilraunaskyni. Byrjað var á fyrstu byggingu tilraunastöðvarinnar í haust og á hún að verða tilbúin á næsta ári. NPD ansiall en nazlstar Hannover, 25. nóv. — NTB ADOLF von Thiadden, yarafor- rnaðiur hins hægri sinnaða öfga- flokks í Vestur-Þýzkalandi, Þjóðernissinnaða lýðræðisflofcks- ins NDP, lýs'ti því yfir í gær, að hin mikla og athyglisiverða fylgisaukning flokksins í sam- handsríkjunum Hessen og Baj- aralandi í kosningunum fyrr í þessum mánuði, þýddi þa!ð ekki, að nein nazistahreyfing væri endurvakin í sambandslýðveld- inu. Ókyrrðin erlendis vegna fylg- isaukningar þjóðernissinna var ekki NPD að kenna, sagði von Thadden, en hann er af mörg- um talinn hinn „sterki maður“ flokksins. Sjálfur var hann á- kveðinn nazisti á sánum tíma eins og svo rnargir af frems.tu mönnum flokksins. Sögu (anddyri Súlnasals) á mánudag kl. 5—7 e.h. og á þriðju dag kl. 6—8 e.h. Borðapantanir verða á sama stað og tíma. — Fari svo ólíklega, að eitthvað af miðum verði eftir, fást þeir við innganginn. Að kvöldi 1. desember mim Stúdentafélagið eins og svo oft áður sjiá um dagskrá í Ríkisút- varpinu. Verður ræðumaður kvöldsins að þessu sinni Þór Vil- hjálmsson, borgardiómari. (Frá Stúdentafélagi Reykjavilkur). Óveour á síldarmiðunum VONSKU veður var á síldar- miðunum í fyrrinótt og í gær, og því landlega hjá bátunum. Lágu t. d. um 30—40 bátar í höfninni á Neskaupstað. Urðu þeir um nóttina að losa festar og sigla út í fjörðinn vegna óveðursins. Verkfsil fil verndar kúriuni Nýju Delhi, 25. nóv. (AP) UM þriðjungur allra verzana í Nýju Delhi, höfuð'borg Indlands, voru lokaðar í dag vegna alls- herjarverkfalls, sem Hindúar höfðu boðað til að mótmæla á- framhaMandi kúaslátrun, en kýrnar eru heilög dýr í þeirra augum. Öflugur lögregluvörður var kvaddur út til að koma í veg fyrir að Hindúar beittu kaup- menn valdi til að knýja þá til verkfalls. I gamla hluta borgarinnar voru flestar verzlanir lokaðar, nema við aðalgöturnar, þar sem lög- reglan hét kaupmönnum vernd, ef þeir héldu verzlununum opn um. í smærri borgum Indlands, eins og t.d. Jaipur, höfuðborg Rajasthan-ríkis, var verkfallið svo til algjört. Þar fóru Hindúar í hópgöngu, þrátt fyrir bann lög reglunnar, til að undirstrika kröf ur sínar um friðun kúa. Páfagarði, 25. nóv. — AP. EINN helzti sérfræðingur Páfa- garðs í viðgerðum á handritum skýrði frá því í dag, að flóðin, sem urðu í Flórenz, hinn 4. nóv. s.l. hefðu valdið 25 millj. dollara tjóni á listmunum, sem væru í eigu kaþólsku kirkjunnar. Sagði hann, að það myndi taka að minnsta kosti 15 ár að bæta úr tjóninu. SAMKVÆMT frétt frá norsku frétta-stofunni NTB -hefur Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, neitað þvá áð bornar verði fram kröfur af íslands hálfu um afihendingu íslenzkra handrita úr norskum söfnum. Ha/fði ráð- herrann beðið fréttaritara NTB á íslandi um að koma þessu á fram færi vegna fréttar í norsku blaði um að Jónas Kristjánsson, oand. mag., einn af starfsmönnum Handritastofnunarinnar, sé í Noregi til að skrásetja íslenzk hiandrit. Ætli íslendingar eftir ihinn hagstæða hæstaréttardóm í Danmörku að koma með hand- ritakröfur á hendur Norðmönn- um. Séu mörg handrit í Noregi, m.a. hafi Jónas sikráð 90 bandrit í bókasafni vásindafélagsins í Þrándheimi. Eins og fram hefur-komið í ís- lenzkum fréttum hefur Jónas vexið að vinna að skrásetningu íslenzkra handrita í Noregi með styrk frá UNESCO. Ætlar Hand- ritast'ofnun íslands að skrásetja öll íslenzk bandrit sem finnast í þeim tilgangi að taka af þeim míkrófilmur og myndir seinna meir, ef þurfa þykir. En starf Jónasar stendur ekki í samibandi við neinar handritakröfur af hendi íslendinga. BrenEÍsteinsíýla á Akureyri AÐ því er fréttaritari Mbl. á Akureyri tjáði blaðinu í gær, urðu menn þar í bæ varir við það sl. föstudag að talsverða brennisteinsfýlu lagði yfir bæinn af og til um daginn. Var veður- áttin af sunnan og suðvestan. Ekki er vitað hvar lyktin átti upptök sín. Mbl. grennslaðist fyrir um það á nokkrum nálægum stöðum, hvort brennisteinsfýlan hefði fundizt þar, en reyndist svo ekki vera. Byggfendur einbýEishúsa ■ Fossvogi stofna félag LAUGARDAGINN, 19. nóv, var stofnað félag byggjenda ein- býlishúsa í Fossvogi, þeirra sem fengið hafa lóðum úthlutað við Árland, Bjarmaland, Grundar- land og Haðaland. Tilgangur félagsins er að vera málsvari rétthafa einbýlishúsa- lóða í Fossvogi og standa fyrir framkvæmdum, sem hagkvæm- ara þykir hverju sinni að ráðast í fyrir lóðarrétthafa sameigin- lega en fyrir hverja lóð eða ein- býlishús sérstakléga. Tilgangur félagsins miðast við sameigin- lega hagsmuni meðlima í sam- bandi við undirbúning bygg- ingáframkvæmda, framkvæmd- irnar sjálfar og einnig eftir að hverfið er fullbyggt. Við úthlutun á lóðum í þessu hverfi hefur Reykjavíkurborg farið inn á nýjar brautir, að því er snertir skipulag hverfisins og ýms framkvæmdaratriði, sem ekki hafa tíðkazt hér áður, með- al annars af þessum sökum, en ekki síður, til að þess leitast við að lækka eftir megni bygg- ingakostnað við húsin, hafa byggjendur séð fram á nauðsyn þess, að eiga með sér skipulagt samstarf innbyrðis og jafnframt við borgaryfirvöld, til lausnar á margvíslegum vandamálum sem við blasa. Félagsmenn geta orðið allir þeir sem hafa fengið lóðir fyrir einbýlishús í þessu nýskipu- lagða hverfi í Fossvogi. Heimilt er félaginu að eiga samstarf við hliðstæð félög, sem kunna að verða stofnuð utan félagssvæðisins. Mikill áhugi hefur verið með- al húsbyggjenda um stofnun og verkefni félagsins, og er mikill meirihluti lóðarhafa, þegar orðn- ir meðlimir félagsins. Á fundinum síðastliðinn laug- ardag var kosin stjórn, og skipa hana: Jón Aðalsteinn Jónasson, Sveinn Björnsson, Jóhannes Einarsson, Kristján Friðriksson og Sigurbergur Árnason. Froldafund- ur í Peking Peking, 26. nóv. (NTB). Enn einn fjöldafundur var hald in á Tienanmen-torginu í Pek- ing í morgun, og tóku um hálf milljón manna þátt í fundinum. Var hann því mun fámennari en fundurinn í gær þar sem Mao Tse-tung, leiðtogi kommúnista var viðstaddur. Rauðu varðliðarnir og sveitir úr hernum gengu fylktu liði inn á torgið í birtingu í morg un. Útlendingar fengu ekki að- gang að torginu, meðan fund- urinn stóð yfir, og þegar leitað var frétta hjá opinberu upp- lýsingaþjónustunni fengu frétta menn þau svör að ekkert væri um fundinn að segja. Þetta er fimmti fjöldafund- urinn í Peking í þessum mánuði, og sá 10 frá 18 ágúst. t Faðir okkar, SIGURJÓN BJÖRNSSON fyrrum skipstjóri, Hólavegi 5, Siglufirði, andaðist í Landakotsspítala 25. nóvember sl. Börnin. Hjartkær faðir okkar, STEINDÓR H. EINARSSON er lézt 22. nóv. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. nóv. kl. 13,30. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem.vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Börn hins látna. j ■ ' ■'.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.