Morgunblaðið - 30.11.1966, Side 11

Morgunblaðið - 30.11.1966, Side 11
11 ®TiáWlcu3aguf 30. nov. 1968 MORGUNBLAÐIÐ Orðsending til féleagsntanna og viðskiptamanna Miélkurfélags Reykiaváku r • Vegna blaðaskrifa og auglýsinga um væntanlega frjálsan fóðurvöruinnflutning viljum við taka fram eftirfarandi: Kornmyl Við höfum undanfarna mánuði undirbúið og vinnum nú að uppsetningu mjög af- kastamikillar KORNMYLLU í sambandi við hina nýju FÓÐURBLÖNDUNAR- VERKSMIÐJU okkar- Við munum fá til landsins kornfarm af lausu korni í janúar n.k. og þá hefja mölun á korni í fóðiurblöndiu* okkar og kemiu: ÞÁ VERULEG VERÐLÆK KUN TIL FRAMKVÆMDA. Jafnframt munum við geta boðið viðskiptamönnum okkar nýmalaðan maís á mjög HAGSTÆÐU VERÐI. Kögglað fóður Síðan í apríl s.l. höfum við selt KÖGGLAÐ VARPFÓÐUR framleitt í hinni nýju fóðurblöndunarverksmiðju okkar. M. R. KÖGGLAÐ VARPFÓÐUR hefur líkað mjög vel og gefið verulega aukið varp og aukinn hagnað hjá þeim sem nota það að staðaldri. Við höfum nú aukið framleiðsluna á köggluðu fóðri og getum nú boðið auk VARP- FÓÐURS, Kögglað svínafóður, ungafóður og reiðhestafóður Innfluttar eriendar fóðurblöndur Þeim viðskiptamönnum okkar, sem óska eftir erlendum fóðurblöndum getum vér eftir 1. janúar boðið frá lager okkar e Ja beint á hafnir út á landi fóðurblöndur frá viðurkenndum fóðurblöndunarverksmiðjum í Danmörku og Bretlandi Við viljum taka fram að við bjóðum aðeins fóðurblöndur frá verksmiðjum sem á bak við sig hafa umfangsmikinn og vandaðann tilraunabúskap. Fóðurbföndunarverksmiðja M.R. ásamt kornmyllu verður nú í byrjun næsta árs orðin mjög fullkomin og fær um að blanda KJARNFÓÐUR úr ÍSLENZKUM og erlendum hráefniun á HAG- STÆÐU VERÐI og við þurfum varla að taka fram að eins og síðastliðin 50 ÁR leggur M. R. áherzlu á GÆÐI KJARNFÓÐURSINS — H VGSTÆTT VERÐLAG OG AÐ KJARNFÓÐRIÐ SÉ ÁVALLT TIL Á LAGER OKKAR. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVlKUR LAUGAVEGI 164 SÍMI 1-11-25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.