Morgunblaðið - 30.11.1966, Qupperneq 18
18
MORGUNELAÐIÐ
Miðvikudagur 30. nóv. 1966
Það tilkynnist hér með hlutaðeigandi að heildverzlunin Hvann-
fell h.f. í Reykjavík hefur verið veitt
SANA - umboðið
á Akranesi, Reykjavík og nágrenni og á Suðurnesjum, til dreif-
ingar á framleiðsluvörum vorum-
THULE lageröli
THULE maltöli
og SAMA gosdrykkfum
Akureyri, 28. nóvember 1966.
SANA
Enskir sssmkvæmisskÓB*
GULL O G SILFUR.
Ný sending í dag
SKéVAB.
Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.
Jólagjöfin er
ELECTROLIJX
uppþvottavélin
Verð kr: 12.906.—
Útborgun kr: 2000.—
og kr: 1000.— á mánuði.
Hansabúðin
Laugavegi 69 — Sími 21800.
Kaupmenn — Kaupfélög
— Verzlunarfélög
Þar sem leyfður hefur verið frjáls innflutningur á fóðurvörum frá áramótum nk. vilj-
um vér vekja athygli yðar á því, að vér höfum tekið að oss einkaumboð á íslandi fyrir
The Brilish Oil & Cuhe Mills Ltd. í Bretlondi
Frá og með 1. janúar nk. munum vér geta boðið allar tegundir af blönduðum fóður-
vörum, hvort heldur er mjöl eða kögglafóð ur.
Þar sem B. O. C. M. er stærsta fóðurblöndunar verksmiðja í Evrópu og rekur stærsta
tilraunabúskap í Evrópu, ætti það að tryggja bezta fóður sem völ er á, bæði hvað gæði
og verð snertir.
Afgreiðslur frá B. O. C- M. til íslands verða frá verksmiðju þeirra í Hull, en þaðan eru
reglubimdnar siglingar til flestra hafna hérlendis 4—5 sinnum í mánuði og getum vér
boðið afgreiðslur stórar eða smáar, hvort sem óskað er eftir beinum innflutningi eða
keypt af heildsölubirgðum vorum.
Grandavegi 42. — Reykjavík. — Sími 21414.