Morgunblaðið - 30.11.1966, Side 24

Morgunblaðið - 30.11.1966, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. nóv. 1966 Rafvélavirki óskast nú þegar eða síðar, góð vinnu- skilyrði, gott kaup. Rafvélaverkstæði S. MEI.STEÐ Síðumúla 19 — Sími 40526. Sendisveinn Piltur óskast til sendiferða fyrir hádegi. Hf. Hampiðjan Stakkholti 4 — Sími 111600. Bakka-borð HANSABUÐIN Laugavegi 69. Sími 2il600. Herra viU herragjöt... og hún er rS/)/ce Til sölu nokkur hlutabréf í Verzlunarbanka fslands. Tilboð óskast auðkennt: „Hlutabréf — 8578“. Tízkan í dag Bellavita brjóstahöld magabelti korselett buxnabelti ★ C.óft snið ★ Vandaður frágangur. BANKASTRÆTI 3. Auglýsing um umsóknir um sérleyfi til fólks- flutninga með bifreiðum. Samkvæmt lögum nr. 83/1966 um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum falla úr gildi hinn 1. marz 1967 öll sérleyfi til fólksfutninga með bif- reiðum, sem veitt hafa verið fyrir yfirstandandi séreyfistímabil, sem lýkur hinn 1. marz 1967. Ný sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum verða veitt frá 1. marz 1967 og skulu umsóknir um sér- leyfi sendar til Umferðarmáladeildar pósts og síma í Reykjavík eigi síðar en 15. jaúnar 1967. f sérleyfisumsókn skal tilgreina: 1. Þá leið eða leiðir, sem-umsækjandi sækir um sérleyfi á. 2. Skrásetningarmerki, árgerð og sætatölu þeirra bifreiða, sem umsækjandi hyggst nota til sér- leyfisferða. Upplýsingar um einstakar sérleyfisferðir, núgild- andi fargjöld, vegalengd og ferðafjölda gefur Um- ferðarmáladeild pósts og síma, Umferðarmiðstöð- inni í Reykjavík, sími 19220. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN, 28. nóvember 1966. Bifreiðaeigendur — Verðlækkun VEGNA HAGKVÆMRA VÖRUKAUPA ERLENDIS GETUM VIÐ BOÐIÐ UPP Á LÆKKAÐ VERÐ Á VÖRUM OKKAR TIL JÓLA. HÖFUM Á BOÐSTÓLNUM M. A.: ALTIKA-LUX SÆTAÁKLÆÐIN, SEM ÞEGAR HAFA VAKIÐ MIKLA AT- HYGLI HÉRLENDIS FYRIR: FRÁBÆRT ÚTLIT, AUÐVELDLEGA MEÐFERÐ OG GEYSILEGA ENDINGU. FYRIRLIGGJANDI í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA. FJÖLBREYTT LITAÚRVAL. ÓSKAGJÖF BÍLEIGANDANS f ÁR. GÓLFMOTTUR ÚR NÆLONSTYRKTUM TEPPAEFNUM, FALLEGAR, STERKAR OG ALGJÖRLEGA VATNSÞÉTTAR. VERJA GÓLF BIFREIÐARINNAR, RAKA OG ÓHREININDUM OG FEGRA UM LEIÐ. TILVALIN JÓLAGJÖF. ★ HNAKKAPÚÐAR ★ SÆTAPÚÐAR ★ BARNASTÓLAR GEFIÐ BÍLEIGANDANUM JÓLA- GJÖF SEM GLEÐUR MEST. VERÐIÐ ÓTRÚLEGA LÁGT. SENDUM UM LAND ALLT. ALTIKA - búðin HVERFISGÖTU 64, REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.