Morgunblaðið - 30.11.1966, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 30.11.1966, Qupperneq 31
MiðvikudaguiT 30. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 31 32 tonn af greinum „Jólatrén eru a'ð koma til landsins með Eimskip, ýmist með leiguskipum eða Lagarfossi og Gullfossi, og hann er þegar kominn með megnið af trján- um“, sagði Hákon Bjarnason skígTæktarstjóri í stuttu sím- tali, sem við áttum við hann í gæ •. „Allar jólagreinar eru þegar kcmnar, og eins öll stóru trén, sem setja á upp á torgum. Söl- uijni verður hagað með líku sniði og undanfarin ár, og ég býst við að verðið verði svipað og í fyrra. Það er Land- gcæðslusjóður, sem flytur trén inn. Samtals verða flutt inn rúm lega 12000 tré og 32 tonn af grcinum“. „i>að er verið að finna að skógræktinni fyrir það, að hún framleiði ekki jólatré handa landsmönnum. Hvað viljið þér segja um það?“ „Þessu er fljótsvarað. Yið hóf- um ekki að planta með jólatrés- markað fyrir augum fyrir en áxið 1960, vorum svo plöntu- — Samningurinn Framhald af bls. 32. ELétiu þetta ekki á sig fá og stóðu eftir sem áð.ur við samninginn og landanir íslenzkra togara hiéldu áfram í Hull og Grimsby, þrátt fyrir það, að harkan í ve.rkfaill- inu var svo mikil, að í sumum tilfellum þurfti umlboðsmaður- inn í Grimsby, Þórarinn Olgeirs- son, að fá lögregluvernd til að geta landað úr togurunum. — Snemma í þessum mánuði tfórum við Jón Axel Pétursson og Sigurður H. Egilsson til Lon- don og ræddum þar víð fulltrúa Sambandis brezkra togaraeig- enda um löndunarmálin. — Brezkir togaraeigendur itöldu sig ekki hafa aðstöðu til að •gera neina samninga um landan- ir íslenzikra togara nú. — Breytingin sem nú hefur orðið er þannig, að engar tak- markanir verða framvegis á löndunum íslenzkra fiskfekipa í Bretladi. Niður fellur skiptingin miili löndunar á ýsu og flatfiski annars vegar og þorsks og ann- arra tegunda hins vegar, en hún var oft mjög bagaleg. Þó hafa ís- lenzkir og brezkir togaraeigend- ur orðið sammála um, að íslenzk fiskiskip forðfet séilhverjar að- gerðir, er leitt geti til of mikils framboðs á markaðinum, enda er (þar um gagnkvæma (haigsmuni að xæða. — Á mótd þessu kemur svo (það, að við missurn rétt tiil lönd- lunar í sömu röð og brezk skip log verðum í því efni að sæta sömiu reglum og önnur erlend tfiskiskip. Getur á þ.etta reynt, ef Vinnuafl vantar til losunar skip- anna. Bið getur orðið allt að itveir sólarhringar, en að þeim fl-oknum verður skipunum af isjálfu siér úthlutað vinnuafili á tundan ötlum öðrum skipum, þ. á m. bezkum skipum, — Þriggja manna nefnd, sem skipuð verður Stefiáni Gunn- laugssyni, frá útflutningsdeild viðskiptamálaráðuneytisins, Ingi- mar Einarssyni, frá FÍB, og Giunn ari í. Hafsteinssyni, frá LÍÚ, ínun í framtíðinni Ihafia eftirlit tmeð því, að landanir á brezkum markaði verði skipulegar og ekki komi til offramiboðs, en veiting lútflutningsleyfa, verður, sem áð- lur, í hiöndum ráðuneytfeins. Loks er rétt að geta þesis, að samkomu- flag varð um við brezka togara- eigendur, að fr.amvegis, eins og Bl. 10 ár, verði al'lar landanir sím laðar af FÍB til aðalumboðsmanns dns í Bretlandi, Þórarins Olgeirs- eonar. Eins mun skrifstofa Sam- bands brezkra togaraeigend’a, Bem er í Grimsby, tilkynna PÍB fyrir mhligöngu Þórarins, ef otf- Æramboð á ffeki er yfirvofandi. Hluti varningsins, sem á boðstólum verður, en félagskonur hafa að langmestu leyti gert hann sjalfar HæSi fyrir tauga veikEul börn næsta verkef.nl Hringsins Jólakaffi og bazar á sunnudaginn fátækir áður, að okkur fannst ekki ástæða til. Danir urðu 8-10 ár að koma þeim upp, og ég býst við, að það taki okkur líkan tíma. Sem sagt um 1970 getum við sett jólatré á markaðinn og ég er viss um, að þá fyllum við hann. Þess má í leiðinni geta, að Hallormsstaðaskógur framleiðir jólatré handa öllum Austfjörð- um, eins í ár og að undanförnu. En plöntun jólatrjáa er allt öðru vísi en annarra trjáa, því að planta þarf helmingi þéttar. Haustið hefur verið. ákjósanlegt fyrir skógræktina, einmuna- gott, og við erurn ekki við neitt annað hxæddir í skógræktinni en að haustfrost komi snemma, og svo við umhleypingar á vorin. Yið höfium nóg að gera um þessar mundir. Erum að ganga frá skýrslum og reikningum og undirbúa skipulagningu næsta árs og næstu ára. Vegna þess, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri að lögð var niður stór gróðrar- stöð á sl. ári hér í Reykjavík, má búast við að hörgull verði á garðplöntum að vori, en við eig- um nóg af 4-5 ára plöntum, en notkun þeirra gerir auðvitað meiri kröfur til þolinmæði garð- eiganda, en hinar“, sagði Hákon skógræktarstjóri að lokum. SUNNDDAGINN 4. desember gengst Kvenfélagið Hringurinn fyrir jólakaffi og hazar, en það hefur sem kunnugt er, verið fastur liður í borgarlífinu á þess um tíma ársins í mörg undanfar- in ár. Verður jólakaffið að Hótel Borg, og hefst kl. 3, en bazarinn verður við hliðina — í húsakynn um Almennra Trygginga h.f. Á bazarnum verða margir góð ir munir á boðstólum, og hafa fé lagskonur að langmestu leyti unn ið þá sjálfar. Gg vart þarf að hvetja fölk til þess að sækja jólakaffið, því að meðlætið, sem þar fæst keypt, mun þykja sér- stakt sælgæti, en það hafa félags konur sjálfar bakað. Allur ágóði, sem verður af jólakaffinu og bazarnum, rennur í barnahjálparsjóð Kvenfélags- ins Hringsins. Sem kunnugt er afhenti Hringurinn í fyrra barna spítalann fullgerðan, en kvenfé- lagið mun þó halda áfram að styrkja hann með fjárframlög- um. Hefur félagið að undanförnu unnið að vali nýs verkefnis til þess að styrkja, og hefur nú ver- ið ákveðið að það verði heimili fyrir taugaveikluð börn. Verður unnið að því í samvinnu við heimilissjóð fyrir taugaveikluð börn, sem Barnavinafélag Reykja víkur stendur að. Peking 29. nóv. — NTB-AP. SENDIFULLTRÚAR ríkja A- Evrópu yfirgáfu í dag móttöku í Peking í mótmælaskyni, er sendi herra Albaníu í Kína, Vasil Nat- hanaili, réðizt á leiðtoga Sovét- ríkjanna í ræðu. Umrædd mót- taka var haldin í tilefni þjóð- hátíðardags Albaniu. Sendiherra Sovétríkjanna var ekki viðstaddur móttöku þessa þar eð Sovétríkin og Albanía hafa ekki með sér stjórnmála- samband. Hinsvegar var Chou En Lai, forsætisráðherra Kína, meðal viðstaddra. í ræðu sinni sagði albanski sendiherrann, að „leiðtogaklíka Sovétríkjanna væri miðpunktur endurskoðunarsinnastefnu heims ins“. Yfirgáfu þá sendiherrar Póllands, Búlgaríu, A-Þýzka- lands, Ungverjalands og Tékkó- slóvakíu salinn. Sendiherra Rú- meníu, N-Vietnam, og N-Kóreu, sátu um kyrrt eins og venjulega áður undir svipuðum kringum- stæðum. Chou En-Lai flutti ræðu í mót töku þessari og sagði þar m.a. að allir Marx- og Lenínistar yrðu að sameina krafta sína i bar- áttunni gegn hinni nýju endur- skoðunarstefnu. Ohou hélt því fram, að árásáir Sovétmanna á Kínverja væru árangurslaus til- raun í þá átt að styðja þá stefnu Bandaríkjanna, að einangra beri Kína. Öll slík „samsæri“ væru dæmd til þess að misheppnast. Þá hélt Chou því einnig fram, að sovézkir leiðtogar hjápuðu Bandaríkjamönnum til þess að fjölga í her sínum í Vietnam, og að þeir reyndu að rjúfa vin- áttuböndin milli þjóða Kína og Vietnam. ^ HLAUPIÐ í Skaftá var enn rénun, er Mbl. hafði tal af Krist- jáni Pálssyni í Skaftárdal í gær. Sagði Kristján, að hlaupið rén- aði hægt, en þó væri enn mikið vatn í ánni. Brennisteinsfýlan úr ánni var nokkuð minni en í fyrstu, en áin hefur borið æði- mikinn leir og eru eyrarnar svartar af leðju. AUt er á kafi i ís, því að vatnið gaddar jafnóð- um, sagði Kristján. Kristján kvað ófært með öllu enn yfir Eldvatn. Hann sagði, að áætlað hefði verið að lag- færa brúna á efri leiðinni í gær, en þá var hávaða rok af norðri og kvaðst hann ekki vfes um, hvenær unnt væri að hefja við- gerðina. Samkvæmt upplýsingum Vega gerðarinnar voru öll viðgerðar- tæki komin að hinum skemmdu brúm í gærmorgun, en í gærdag, síðdegis, höfðu ekki borizt frétt- ir af því, hvort verkið væri haf- ið. § n m n liðið í síðari landsleiknum við Þjóð verja í íþróttahöllinni í kvöld hefir verið ákveðið að 12 menn skipi hvort lið í stað 11 venju- lega. Lið fslands verður skipað sömu mönnum og í gærkvöldi og Auð unn Óskarsson, FH bætist í liðið. á brúnum yíii Eldvatn í gær í ganga úr móttöku - í Peking í tilefni albanska þjóðhátíð- ardagsins Hringskonur að vinna að gerð muna, sem verað á bazarnum. Skaftárhlaupiðí rénum Óvíst hvort unnt var að hefja viðgerð Sendimenn A-Evrópu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.