Morgunblaðið - 10.12.1966, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 10. des. 1966
15 fíma fastir
í skafli
með hólstau og
d tdmjóum skóm
1 GÆBMORGUN þegar Guð-
mundur Jónasson kom með síma
viðgerðarmenn að afleggjaran-
um af Þingvallavegi að Skála-
felli á leið til viðgerða, óku þeir
fram á tvo pilta í jeppa, og
höfðu þeir setið fastir í skadfli
frá því kl. 6 kvöldið áður eða
í 15 klukkustundir.
Piltarnir kváðust hafa ætlað
til Þingvalla, en voru sagnafáir
um sínar ferðir, að því er Guð-
mundur sagði. Aðspurður um
það hvort þeir hafi þá verið al-
mennilega búnir, svaraði Guð-
mundur að þeir hafi verið með
bálstau og á skóm — támjóum.
Var farið með piltana niður að
Leirvogsvatni og þeim komið i
húsaskjól, en bíllinn dreginn nið
ur fyrir brúna. Hann fór ekki
i gang.
Bilanir á símaiínum
Sambandslaust við Akureyri
í ÓVEÐRINU, sem hefur gengið
yfir landið undanfarna sólar-
hringa hafa símalínur bilað. Var
sambandslaust við Akureyri og
Austurland í gærmorgun. Bilun
var á sambandinu milli Skála-
fells og Akureyrar og ekki hægt
að nota sjálfvirka sambandið.
Og í óveðrinu urðu svo sveiflur
á línunni milli Akureyrar og
Hrútafjarðar, svo alveg varð
sambandslaust við svæðið fyrir
austan Hrútafjörð. En gert var
við það í gærmorgun og því
komið á handvirkt samband við
Akureyri eftir hádegi. En unnið
var í gær áfram að viðgerðum
á Skálafelli. Fóru viðgerðarmenn
í snjóbíl með Guðmundi Jónas-
syni, og voru í gærkvöldi búnir
að mestu, en ætluðu að vera
á fellinu í nótt.
í»á urð-u bilanir í veðrinu á
línunni milli Brúar og Hrúta-
fjarðar. Veður var þar slæmt í
gær og viðgerðarflokkur farinn
að leita að biluninni.
Á línuinni til Patreksfjarðar
urðu bilanir hjá Breikku. Og við
ísafjarðaxdjúp, voru miklar bil-
anir, en vegna veðurs var ekki
orðið ljóst hve miklar. T.d. var
sambandslaust við Súðavík.
Viðgerðarmenn komust upp á
Skálafell í gær í blindíhríð og
rokL Höfðu þeir orðið frá að
hverfa daginn áður. Voru þeir
í snjóbíl. Mbl. hafði samiband
við Kristján Helgasom í gær-
kvöldi, og sagði hann, að hríðin
hefði minnkað kl. 10—11, en enn
þá væri ofsarok. Voru þeir 5
saman og ætluðu að hafast við
á Skálafelli í nótt, en Kristján
sagði að þeir hefðu þar aðstöðu
til að sofa og elda.
dveðrið gengið niður
Fært utn Suð>urlandsundirlendi
- linnið að mokstri norðanlands
ÓVEDRIÐ mikla gekk austur
yfirlandið í fyrrinótt, en var
milkið til gengið niður í gær-
morgun. Þó voru þá enn 9 vind-
*tig á Kambanesi og 10 vindstig
á miðunum 50 mílur út aí Gerpi.
Mjög hvasst var á Hornafirði,
Hádegisverður
Varðbergs
og SVS
VARÐBERG og Samtök um
vestræna samvinnu (SVS) halda
lameiginlegan hádegisfund í
Þjóðleikhúskjallaranum í dag,
og hefst hann kl. 12.10. Ræðu-
maður er Matthías Á Mathie-
sen, alþingismaður.
Gorðahreppur
Spilað verður mánudaginn 12.
þ.m. á venjulegum tíma.
Sjálfstæðiisfélag Garða- og
Bessastaðahrepps.
16 erlendir sjómenn á sjúkra-
en yfirleifct taldi veðurstofan að
veðrið hefði þó verið heldur
vægara en á Vesturlandi eftir
að það kom austur um landið.
Færð er víða erfið. Fært var
í gær um Suðurlandsundiirlendi
fyrir stóra bíla og jeppa og þá
farið um Þrengslin. Sama var
að segja um Hvalfjarðarleið og
Snæfellsnesvegi. Búizt var við
að Brattabrekka opnaðist síðdeg
is, svo fært á að vera í Dali.
Norðurlandsvegur var víða
lokaður í gær, einkum á Holta-
vörðuheiði og í Húnavatnssýslu,
en unnið var að mokstri. Var
verið að opna Svínvetninga-
braut. Ef veður spillist ekki, er
gert ráð fyrir að stórir bílar kom
ist í dag alla leið til Akureyrar
og á Siglufjarðarleið að Stráka
göngum.
Á Vestfjörðuim er orðið gífur-
legt fannfergi og lítið um færa
vegi. En á Austurlandi er færð
sæmileg um FÍjótsdalshérað og
niður á Suðurfirðina og um
Oddsskarð. En Fjarðarheiði er
tvísýn, mikill skaifrenningur var
þar í gær.
Hollenzkt skip
steytti á skeri
FYRIR fjórum dögum varð hol-
lenzka vöruflutningaskipið
Linde, sem hér hefur verið í
Ieigusigiingum, fyrir því óhappl
að stranda á skeri í Hrútafirði.
Þama skammt fram stendur
bærinn Tannstaðir, og býr þar
Daníel Daníelsson bóndi. Hann
sá til ferða skipsins og kom
hann þeim til hjálpar ásamt öðr-
um manni.
Hádegistundur
Steínss m HutnarfírtU
STEFNIR, félag ungra Sjálf-
stæðismanna í Hafnar-
firði heldur í dag hádegis-
verðarfund kl. 12.30 í Sjálfstæð
ishúsinu í Hafnarfirði. Á fund-
inum mætir Sigurður Bjarnason,
formaður utanríkismálanefndar
Alþingis, og talar um árangur
og gildi norrænnar samvinnu.
Hann svarar að erindi sínu
loknu spumingum fundarmanna
um fundarefnið. Hádegisverðar-
fundurinn fer frarn í Sjálfstæðis
húsin-u í Hafnarfirði og hefst
kl. 12.30. Ungir Hafnfirðingar
eru hvattir til að fjölmenna.
Lægðin sem var fyrir V.-
Grænland í fyrradag missti
máfctinn að mestu í gær og
náði ekki að valda suðlaegri
átt á Vesturlandi. Hún sam-
einaðist lægð sem kom sunnan
af hafi og héldu þær síðan
austur. Nokkur dró úr firost-
inu í gærmorgun enda var
3ja stiga hiti á Jan Mayen,
en það loft var væntanlegt
til landsins.
í samtali við Mbl. sagði Daní-
el að ástæðan fyrir strandinu
hefði verið ókunnugleiki á/hafn-
ar á þessum slóðum, og mjög
ógreinilegt og " villandi sjókort
sem þeir höfðu. Skipið hefði ver
ið á leiðini til Borðeyrar, og
hefði það verið fyrir austan
Hrúteyjar, siglingaleiðin liggur
miklu vestar.
Skipið lá á skerinu í 2—3 tíma
í ágætu veðri og stilltum sjó, en
losnaði af skerinu á flóði. Deið-
beindi Daníel skipinu til Borð-
eyrar, og fór með þeim aftur
út á líkar slóðir og skipið strand
aði, en þar kom vélbátur á mótx
Daníel og félaga hans, og fór
með þá í land aftur. Að skilnaði
gaf Daníel skipstjóranum á
Linde mun betra sjókort af
Hrútafirði þannig að litil hætta
er á að Linde eigi eftir að
stranda þar aftur. '
Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hefur nú lokið 9
daga opinberri heimsókn í Frakklands. Sést Kosygiu hér í
rannsóknarstöð í Grenobei. t rannsóknarstöð þessari eru gerð-
ar tilraunir með froskhjörtu, sem látin eru hætta að slá, en
síðan aftur vakin til starfa. Með Kosygin á myndinni er Louis
Joxe, ráðherra, og óþekktur v ísindamaður — AP
Kosygin heim frá
Frakklandi í gær
Samvinna Frakka og Rússa verði aukin
París, 9. des. — (NTB-AP) —
ALEXEI Kosygin, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, hélt
heimleiðis til Moskvu í dag,
að lokinni niu daga dvöl í
Frakklandi.
í opinberri yfirlýsingu, sem
gefin var út að loknum viðræð-
um hans og de Gaulie, Frakk-
landsforseta, sagði meðal annars,
að þeir hörmuðu hið alvarlega
ástand í Suðaustur-Asíu, sem
væri afleiðing íhlutunar utanað-
komandi aðila og teldu styrjöld-
ina í Víetnam hættulega ná-
Kynna verk
Jáits frá Bægisá
A MORGUN, sunnudag 11.
des. efni bókmennta- og list-
kynninganefnd til kynningar á
verkum Jóns Þorlákssonar frá
Bægisá. Andrés Björnsson lekt-
or talar um skáldið, háskóla-
stúdentar lesa ljóð og félagar
úr Stúdentakórnum syngja og
kveða undir stjórn Jóns Þórar-
inssonar. Kynningin verður í
hátíðasal Háskóla íslands og
hefst kl. 2.30. Öllum er heimill
aðgangur.
grannaríkjunum, auk þess sem
hún væri stærsta hindrunin á
leið til minnkandi spennu í al-
þjóðamálum.
í yfirlýsingunni sagði enn-
fremur, að þeir de Gaulle og
Kosygin hefðu rætt um mögu-
leika á því að halda ráðstefnu
um öryggismál Evrópu og leiðir
til að koma á æskilegra sam-
bandi milli rííkja Austur- og
Vestur-Evrópu, þrátt fyrir mis-
munandi stjórnarfar þeirra,
Hvetja þeir de Gaulle og Kosy-
.giin aðrar þjóðir tii að fara að
fordæmi Riússa og Frakka og eru
sammála um að vi'ðræður
sovézkra og franskra ráöa-
manna um heimsmálin að und-
anförnu hafi verið til hins mesta
gagns. Hafi þær verið spor í átt-
ina til þess að skapa viðræðu-
grundvöil um öll hélztu vanda-
mái Evrópu, en slíkar viðræður
gætu orðið til að auka skilning
og finna lausn þeirra mála. —
Árangurinn yrði sá, að friður
yrði tryiggður í Evrópu, á þeim
grundvelli, a'ð þjóðirnar virtu
sjálfstæði hver annarar og yfir-
ráðasvæði og forðuðust að hiut-
ast til um innanríkismái hver
annarar eða leysa deilumái sín
Framhald á bls, 31.
Hafísinn
kannaður
FÖSTUDAGINN hinn 9. des-
ember 1966, var ísinn útaf Vest-
fjörðum kannaður af TF-SIF.
Kl. lllfl var lagt af stað frá
Reýkj avíkurflugvelli og haldið
fyrir Jökul og þaðan eftir 12
mílna fiskiveiðimörkunum til
Vestfjarða. 16,0 sjóm. NV. af
Kögri var komið að íshrafli sem
svaraði til 1/10 til 3/10 að þétt-
leika. Þaðan var haidið NA. að
stað 67°2S‘N 20°30’V þar var
snúið og haldið með ísröndinni
SV.-um að stað 65°2ö’N- 27°40’V.
Á þessari leið var ísinn nákvæm
lega staðsettur og dreginn í með
fylgjandi kort. Frá stað 65°26’N
27°40’V var haldið á Garðskaga,
en þaðan til Reykjavílkur og lent
á Reykj avíkurflugvelli kl. 16:00.
Flogið var í 1000 fefcum.
Veður á leiðinni NA-7 til 8
vindstig. Éljagangur.
Skipherra á TF-SIF í þessari
ferð var Höskuldur Skarphéðins
son flugstjóri Guðjón Jónsson.